Sunnudagsblaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 12

Sunnudagsblaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 12
'716 SUNNUDA6SBLAÐ1Ð »§2o#8§§2S2oíto#o*8íS#S8S8o*825282o28£8So2o2S2o#o«8252S$o2o28288oío8o«§#o282*2o8o*S2S8o2S8828So8828S*2§2oí82S* 8 Charíes M. Sheldon: Kristinn sósíalisti 9* Of0fO#O«O»Of( •Q*0*0*0Í0«0' •* Framhaldssaga - Nr. 2. ;i i • •o ' 2* •o*o*ofOfo«o*o*o»QfO«ofo«o*o*o*Ofo*o«o«o»o«o«Q*of02ofO*o»o*oto*o«o*o*o«' >o«o«o«o«c*c«o«o«oio*o«o«o«o«o*o«o«o*o*o«o*o*o«o*o*o«o*o*o*o*o*o«o*o«o*o „En eftir því sem mér skilst bezt“, sagði séra Friðrik hægt og' gætilega, „þá er lýsingin á Janet Arnold í bókinni eins og mynd af yður sjálfri". „Finnst yður það?“ spurði ung- frú Mildred ofur lágt. „Já, ég tók eftir því hvernig ykkur svipar saman frá upphafi til enda í sögunni". „En ég mundi ekki breyta þann- igi ég gæti ómögulega elskað rag- geit“. „En var nú maðurinn raggeit að lokum?“ „Sá sem einu sinni er gauð, er ávallt gauð“. og rétti honum hann. „Þessi hring- ur sannar sögu mína. Þekkið þér hann?“ Hann tók hringinn og virti hann fyrir sér stundarkorn. „Þetta er hringur dóttur minnar,“ sagði hann. „Ég gaf henni hann á síð- asta afmælisdegi hennar.“ Þá sagði ég honum allt, sem fyr- ir mig bar um nóttina, og hvernig ég var að hringnum kominn. „Ég sé nú hvernig í öllu liggur,“ sagði hann, er sögu minni var lok- ið. Þegar dóttir mín var ungling- ur gekk hún í svefni, en nú hefir enginn á heimilinu orðið þess var í inörg ár og því 'hélt ég að hún vásri áreíðanlega læknu'ð af þeim k</illa. OSerfcsrgr það, seht fcu varst í, var áSur avefnherfcergi hemar „Viljið þér að ég kappræði það mál við yður?“ „Nei. Sagan hefur marga galla; en samt verð ég að kannast við það, að hún hefur komið út á mér tárunum“. Hann horfði á hana undrandi. Hver hafði heyrt þess getið að Mildred felldi tár? En nú þegar hún leit upp aftur gat prestur ekki betur séð en að óvenjuleg móða hvíldi eitt augnablik yfir þeim köldu, skæru gráu lindum. „Hún kom yður til að gráta?“ „Já. Ég vildi að ég vissi hver Markús Burns er. Mig langar til að kynnast honum. Ég skyldi spyrja hann, hvort ég væri Janet Arnold“. þegar við bjuggum í gamla húsinu, og því var eðlilegt að hún vitjaði þess í svefngöngu, sinni. Það fer um mig hrollur að hugsa til þess- ara ferða hennar á hverri nóttu. En nú kem ég henni undir læknis umsjón og þetta skal ekki koma fyrir aftur. En í hamingju bæn- um, segið engum lifandi manni frá þessu. Ég vildi heldur missa aleigu mína en láta hana frétta þetta; hún tæki sér það svo nærri, að lífi henn ar yrði hætta búin. Ég get skrökv- að einhverju um það hvar ég hafi fundið hringinn." Við lofuðum gamla rhanninum að þegja, og það höfum við efnt. En nu ér svo langt hðtð siðan þetta gefðist, áð sagan getur ehgutn orð ið til fcaga .þc cögð sé nú. Þegar séra Friðrik Stanton kom heim á prestssetrið eftir húvitjan- ir sínar, lá fyrir honum símskeyti á skrifborðinu. Það var frá bóka- útgefendunum í New York, svo hljóðandi: ,,H undrað þúsund eintök eru nú seld af Kristna sósíalistan- um. Vér samgleðjumst yður“. Hann starði.á gula blaðið, sem orð þessi voru rituð á, og gat naum ast áttað sig á þessum tíðindum- Fjórum vikum síðar kom annað símskeyti og var á þessa leið: „Þúsund eintök seljast af bók- inni hvern dag, og eftirspurnin fer sívaxandi". Þetta var seint í marzmánuði- Þegar leið fram í maí var Kristni sósíalistinn kominn langt fram úr öllum bókum, er þá voru á mark- aðinum, og voru þá seld þrjú hundr uð þúsund eintök af bókinni, og ekki var að sjá að kaupendum eða lesendum hennar myndi fara fækk andi. Tímaritin héldu áfram aó ræða bókina, kirkjublö'ðin dæmdu hana enn hart, prestarnir töluðn um hana í prédikunum sínum> verkamannafélögin gerðu fundar- samþykktir henni viðvíkjandi, hún blasti við augum manns í bóka- búðunum og á blaðaborðum járn- brautarvagnanna. Gagntætt því er tíðkast með aðrar bækur óx eftir- spurnin á bókinni þegar kom fram á sum.arið, og útgáfufélagið ritaði „Markúsi Burns“ og tilkynnti hon um, að það hefði svo áð segja hætt öllu öðru verki og gæfi sig við þvi' einu að gefa út bókina, svo það gæti sinnt pöntunum þeim, sem streymdu að úr öllum áttum lands ins og frá Evrópu. Viku eftir að presti hafði borizt bréf þetta bar ókunnan gest að prestssetrinu. S’éra Friðrik Stan- ton var ekki heima en hinn vel- bútii komumaður sagði ráðskon uniií að hánn myndi bxða heim kohtú hans. Honum var vísað a skrifstofu prestcihc og þsr cct

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.