Sunnudagsblaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 15

Sunnudagsblaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 15
láta laga hælana. Lundh skósmið- ur reis upp af kollstólnum, lagði hamarinn á borðið og hneigði sig fagurlega. Heldur lítill og heldur gamall maður, og eins og áður segir hálfgerður galgopi. Ungfrú Lindemann leit til hans í náð og spurði fyrirvaralaust: — Eruð þér af ætt hinna þekktu Lundha? — Skósmiðurinn hneigði sig og svar- aði: — Já, svo er það, ungfrú Lindemann. En því miður, ættin dó út við andlát föður míns, og hér sit ég. En ég get að minnsta kosti hælt mcr af því, að ég hefi aldrei betlað. — Það er eitthvað við andlitið á yður, eittlivað fíngert, sem að- eins fyrirfinnst hjá mönnum af. góöum ættum, sagði ungfrú Linde- roann. — Ég tók strax eftir því. Það er líka eitthvað við hátterni yðar. Vinna yðar dregur yður ekki niður í skarnið. Það getið þér ver- ið viss um. Faði minn var líka blá- íátækur, en hann var af góðum ættum. Það megið þér vera viss um. — Ungfrú, 'svaraði Lundh skó- smiður. — Ungfrú, ég hefi dáðst að yður í mörg ár. Það er enginn vandi að sjá það, að þér eruð af göfugum ættum. Þar sem hann var livergi smeikur, og þar sem honum íaimst, að fjöruiíu þúsund krónur væri svo sem full boðlegur heiinanmundur, þá détt honum í hug að gera tilraun, sem hann þó hló að í hjarta sínu. Hann sagði hátíðlega, um leið og hann hneigði sig djúpt: — Ungfrú Lindemann, má ég hafa þann heiður að biðja yður um hönd yðar? Ungfrú Lindemann seig niður á skóara-koll og sagði hikandi: — Þetta kom svo óvænt og ílatt upp á mig, herra Lundh. Upp frá þessari stundu steig ungfrú Lindemann aldrei sínum íæti inn i skósmi-ðavmnutítofuns lin þau giftust nokkrwm vikuin seinna. Lundh skósmiður dubb- SUNNUDAGSBLAÐIÐ aði upp á husið með hyítri máln- ingu að utan og veggfóðri að innan. Þegar litli skósmiðurinn fór í kvöldgöngu út Aðalstræti með hinni hávöxnu og tiginmann- legu Adele Lindemann, drap hann tittlinga framan í góðvini sína, en tók aldrei ofan fyrir þeim. En inni í vinnustofunni sagði hann yfir smáglasi: — Hún er kostuleg, hefðarfrúin. Hún er heit eins og bræðsluofn. Hún er nú ekki fimmt ug ennþá. Það kynduga skeði, að þau tvö, ungfrú Adele Lindemann og Lundh, skósmiður, lítill karl kom- inn undir sextugt, urðu hamingju- söm í sambúðinni. Hún braggað- ist öll, gekk í fínum fötum, og hún brosti, og það kom fyrir, að hún hló. En hún gætti þess vandlega, að allir stífuðu nafnið með ,,h“. Þegar hún fékk reikning með „Lund“, þaut hún af stað á fullri ferð, og afgreiðslustúlkan bað af- sökunar, og svo var villan leiðrétt. Þegar svo frú Lundh gekk hávax- in og fögur út úr búðinni, læddist brosið fram á andlitin. En hún var hamingjusöm með skósmiðinn sinn. Og hamingjan — já, hún er alltaf söm við .sig og er alveg jafn góð hjá Lund eins og lijá Lundh. Ró, ró og ramba . . . Ceylon Greinin byrjar á bls. 707. Bretadrottningar er skipaður eftir ábendingum eyjaskeggja og þing- ið, sem er eftir enskri fyrirmynd, ber stjórnskipunarlega ábyrgð að- eins gagnvart honum. Fjárhagur Ceyion stendur með blóraa. AðalíramJciðslan or te, u.úinmi og kókóshnétur og á heinii* markaðnum eru þessar vörur á *óðu cg stcðugu verðj. Lh ibúarft- __________________________ m ir eru heldur óþroskaðir stjórn- málalega. Erfiðast við að eiga er ósamkomulagið milli stærstu þjóðabrotanna, Singhalesa og Ta- míla. í kosningunum 1956 lögðust Buddhamunkarnir á sveif með Singhalesum og mynduð var stjórn, sem var Tamílum mjög ó- vinveitt. Þegar nýja stjórnin setti lög, sem gerði tungu Singhalesa að hinni opinberu tungu og skip- uðu ensku og máli Tamílanna í annað sæti, kom til blóðugra upp- þota. Nú er reynt að komast að samkomulagi og þrátt fyrir lögin er enskan mest notuð, jafnvel á s t j órnarskrif stof un um. Núverandi forsætisráðherra, S. W.R.D. Bandaranaike, er cfnaður lögfræðingur, sem hlaut menntun sína á Englandi, reynir að feta í fótspor Nehrus og fylgir hlutleys- isstefnu. Hann lofaði þjóð sinni að koma Bretum burt af eyimi, og þeir yfirgefa herstöðvar sínar í haust. Ceylon hefur tekið upp stjórn- málasamband við Rússland og Kína og verzlun við þau lönd eykst mjög. Bandaríkjamenn fá að hafa endurvarpsstöðvar til útvarpssend inga sinna um Asíu, en stjóm Ceylon gerir kröfu til að ritskoða allt flutt útvarpsefni. Bandaran- aike vill ekki eiga á hættu að U3A móðgi liina nýju vim Ceylons. Brezkur cmbættismaður nokk- u r, sem cr kunnugur á Ceyjon og Jiefur samúð með landsmönnum, sagði mér frá því að fyrr á iímum heíðu Ceylonbúar verið sólgnir í fjárhættuspil. Hefðu þeir ekki fjár muni að spila um, lögðu þeir fing- ur sína undir! Hjá spilaborðinu var lítil, beitt öxi og pottur með sjóðandi olíu til þess að slöðva blóðrásina, þegar fingurnir fuku. í dag spila Ceylonbúar fjár- hættuspil við kommúnismann, og ansr ko;«a x lxug örð 'þesga brezka vinar xníns: „Ég vóna að þeir œissx ekki fingunra sina!“

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.