Morgunblaðið - 14.07.2004, Síða 30

Morgunblaðið - 14.07.2004, Síða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 14. JÚLÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ Mosfellsbær Deiliskipulag Deiliskipulag frístundalóðar í landi Lynghóls, þjóðskrárnr. 9400-1070 Á fundi bæjarstjórnar þann 15. júní 2004 var samþykkt tillaga að deiliskipulagi frístundalóðar í landi Lynghóls, þjskr. 9400-1070. Skipulagstillagan nær til frístundalóðar sem er 1,34 ha að stærð og er á Heytjarnarheiði vestan Dallands. Deiliskipulag frístundalóðar við Krókatjörn, þjóðskrárnr. 9000-1040 Á fundi bæjarstjórnar þann 15. júní 2004 var samþykkt tillaga að deiliskipu- lagi frístundalóðar við Krókatjörn, þjskr. 9000-1040. Skipulagstillagan nær til frístundalóðar sem er 2,9 ha milli Nesjavallavegar og suðvestur hluta Krókatjarnar og nær lóðin að tjarnarbakkanum. Tillögurnar verða til sýnis í Þjónustuveri Mosfellsbæjar, Þverholti 2 1. hæð, frá 14. júlí til 12. ágúst 2004. Athugasemdir, ef einhverjar eru, berist skipulags- og byggingarnefnd Mosfells- bæjar fyrir 26. ágúst 2004. Hægt er að nálgast tillögurnar á heimasíðu Mosfellsbæjar www.mos.is undir: Fram- kvæmdir. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests teljast samþykkir tillögunum. Bæjarverkfræðingur Mosfellsbæjar. Markaðs- og sölustjóri Fyrirtæki, sem var að bæta við sig heimsþekktu vörumerki, sem selur m.a. hárblásara, sléttu- járn, rafmagnsrakvélar og fleira, óskar eftir að ráða starfsmann með reynslu og menntun á sviði markaðs- og sölumála. Vinsamlegast sendið inn umsóknir, ásamt feril- skrá, til augldeildar Mbl. eða á box@mbl.is, merktar: „REM“, fyrir 23 júlí. TILKYNNINGAR Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum og nýtt deiliskipulag í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér með auglýstar til kynningar tillögur að breytingum á deiliskipulagsáætlunum og nýtt deili- skipulag í Reykjavík. Ferjuvogur 2, Vogaskóli Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir Ferjuvog 2, Vogaskóla, sem afmarkast af Gnoðarvogi, Skeiðarvogi, Ferjuvogi og íbúðarhúsalóðum við Karfavog/Ferjuvog. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að núverandi lóð, 24.669m2, verði skipt í tvennt annars vegar lóð Vogaskóla og hins vegar lóð Menntaskólans við Sund, deiliskipulagi á lóð M.S. er frestað, 5. áfangi skólans sé rifinn ásamt tengibyggingu á milli skólanna en gert ráð fyrir tengingu neðan- jarðar, gert ráð fyrir nýbyggingu á tveimur hæðum ásamt bílakjallara, heimilt verði að fara með útbyggingar s.s. svalir, tröppur þakskegg og útbyggða glugga út fyrir byggingareit og gert er ráð fyrir að 3. áfangi skólans standi áfram. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Bústaðavegur 151-153 Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðirnar Bústaðavegur 151 og 153. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að heimilt verði að reisa sjálfsafgreiðslustöð fyrir eldsneyti með tveimur dælueiningum á lóðarhluta 2 ásamt tilheyrandi mannvirkjum, byggingareitur fyrir skyggni, dælur og tanka er 201m2, hamarkshæð skyggnis má vera 6 metrar, tæknibúnaður neðanjarðar má vera utan byggingareits. Heimilt er að byggja skilti á lóðinni utan byggingareits í samræmi við samþykkt um skilti í lögsögu Reykjavíkur og hafa skal samráð um frágang mengunarvarna við umhverfis- og heilbrigðisstofu. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Borgartúnsreitur, 1.220.0 Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir reit 1.220.0, Borgartúnsreitur. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að byggja megi samkvæmt skilmálum innan uppgefinna byggingareita, byggingarlína meðfram gangstétt er bundin og auk samþykktra bílastæða á lóð skal gera eitt bílastæði á lóð fyrir hverja 50m2 nýbygginga eða borga sig frá gerð stæða. Byggingareitir fyrir bílageymslur neðanjarðar eru viðkomandi lóðamörk. Óski lóðarhafar sam- liggjandi lóða eftir að gera sameiginlegar bílageymslur neðanjarðar á lóðum sínum er það heimilt enda verði krafa um bílastæðafjölda uppfyllt. Engar kvaðir eru nú á reitnum en nýjar kvaðir eru settar á sumar lóðirnar. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Hallar, Hamrahlíðarlönd og suðurhlíðar Úlfarsfells, hverfi 4 Tillaga að deiliskipulagi fyrir hverfi 4 í Halla, Hamrahlíðarlöndum og suðurhlíðum Úlfarsfells sem nær frá helgunarsvæði Úlfarsár til suðurs að og með breiðstræti hverfisins í norður. Engin lóða- mörk eru nær ánni en 100 metrar. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir íbúðabyggð með allt að 903 íbúðum, af þeim eru um 270 í fjölbýlis- húsum, 328 í smærri fjölbýlishúsum og 305 í sérbýlishúsum. Þar af eru 47 íbúðir í einbýlis- húsum og 258 í mismunandi gerðum af sambyggðum sérbýlishúsum. Auk íbúða er gert ráð fyrir möguleika á atvinnuhúsnæði fyrir skrifstofur og þjónustu á jarðhæðum fjölbýlishúsa við breið- stræti. Lóðir fyrir skóla, leikskóla og aðra félagsstarfsemi eru við hægakstursgötu í dalbotn- inum. Í beinu framhaldi af hverfi 4 til suðurs og austurs eru víðáttumikil útivistarsvæði. Norðan breiðstrætis, milli hverfisins og Leirtjarnar, er gert ráð fyrir stórum almenningsgarði með útivistar- og afþreyingarkostum fyrir alla aldurshópa. Flestar íbúðir í hverfinum verða í innan við 200 metra fjarlægð frá einu eða fleirum þessara útivistarsvæða. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Vakin er athygli á að frestur til að skila athugsemdum við tvo neðangreinda reiti hefur verið framlengdur. Tillögur voru auglýstar 26. maí og athugasemdarfrestur var til 7. júlí, athuga- semdarfrestur er nú framlengdur til og með 15. ágúst nk. Reitur 1.184.0 Tillaga að breytingu á deiliskipulagi reits 1.184.0, sem afmarkast af Spítalastíg, Bergstaða- stræti, Bjargarstíg og Grundarstíg. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Reitur 1.184.1 Tillaga að breytingu á deiliskipulagi reits 1.184.1, sem afmarkast af Spítalastíg, Óðinsgötu, Bjargarstíg og Bergstaðastræti . Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkurborgar í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 8.20 – 16.15, frá 14. júlí til og með 25. ágúst 2004. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu sviðsins, skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við þær skal skila skriflega til skipulags- og byggingarsviðs (merkt skipulagsfulltrúa) eigi síðar en 25. ágúst 2004. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 14. júlí 2004 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur SKIPULAGS- OG BYGGINGARSVIÐ Gvendur dúllari Stórútsalan hefst í dag kl. 10. 50% afsláttur af öllu Gvendur dúllari - alltaf góður, Klapparstíg 35, sími 511 1925. ÝMISLEGT Frímerki - Mynt - Seðlar Uppboðsaðili AVNUMISMATICS & PHILATELY Kaupi eða leita að efni til uppboðs: frímerki, umslög, mynt, seðlar, póstkort, minnispeningar, gömul skjöl o.m.fl. AKUREYRI - Hótel Harpa mið. 14 júlí kl. 15.00-20.00 EGILSSTAÐIR - Hótel Hérað fim. 15. júlí kl. 13.00-19.00. fös. 16. júlí kl. 10.00-14.00. Opið daglega á Austurströnd 8, 170 Seltjarnarnes s. 694 5871 - 561 5871, tashak@mmedia.is Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. upplýsingar er að finna á mbl.is/upplýsingar ATVINNU- OG RAÐAUGLÝSINGAR ATVINNA mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.