Morgunblaðið - 14.07.2004, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 14.07.2004, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. JÚLÍ 2004 39 Ísraelskur dómstóll hefur fallistá kröfu ísraelska kontraten- órsins Davids Daors um lögbann á sýningu kvikmyndarinnar Shrek 2, sem hefur verið talsett á hebr- esku. Ástæðan er sú, að í hebr- eska textanum er gefið í skyn, að Daor hafi verið vanaður og það sé ástæðan fyrir því hvernig rödd hans hljómar. Daor tók þátt í Evr- ópusöngvakeppninni fyrir hönd Ísraels nú í vor. Fram kemur á fréttavef BBC að í myndinni, sem er tölvugerð teiknimynd, hóti ein sögupersónan því að vana aðra og í herbresku útgáfunni segir umrædd persóna: „Við skulum framkvæma David Daor á honum“ og er þannig vísað til raddar söngvarans. Héraðsdómur í Tel Aviv úr- skurðaði að sýningum á myndinni skyldi hætt þar til umrædd um- mæli hefðu verið fjarlægð. Myndin hafði verið tekin til sýninga í 20 kvikmyndahúsum í borginni. Daor sagði við ísraelskt dagblað að aðstandendur myndarinnar virtust reyna að koma því á fram- færi að hann væri geldingur og gera sig þannig að athlægi. Shrek 2 hefur notið mikilla vin- sælda um allan heim frá því hún var frumsýnd í maí og er nú orðin best sótta teiknimynd allra tíma … Fólk folk@mbl.is www.laugarasbio.is Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Sýnd tali kl. 2, 4, 6 og 8. ísl tal Sýnd tali kl. 2, 4, 6, 8 og 10. enskt tal ÓÖH „Tvímælalaust besta sumarmyndin...“  SV MBL "Afþreyingarmyndir gerast ekki betri."“  „Geðveik mynd. Alveg tótallí brilljant“ .ÞÞ.FBL. „Ekki síðri en fyrri myndin“ Kvikmyndir.com. STÆRSTA MYND ÁRSINS Í BANDARÍKJUNUM. STÆRSTA TEIKNIMYND ALLRA TÍMA. STÆRSTA GRÍNMYND ALLRA TÍMA. Kvikmyndir.is Sýnd með íslensku og ensku tali. 19 þúsund gestir á 5 dögumFrumsýning www .regnboginn.is Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 10.30 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. ETERNAL SUNSHINE ÓHT Rás 2 Hverfisgötu  551 9000 Nýr og betri ÓÖH „Tvímælalaust besta sumarmyndin...“  SV MBL "Afþreyingarmyndir gerast ekki betri."“  „Geðveik mynd. Alveg tótallí brilljant“ .ÞÞ.FBL. „Ekki síðri en fyrri myndin“ Kvikmyndir.com. 19 þúsund gestir á 5 dögum Finndu fyrirsögnina! Feluleikur Morgunblaðsins Í þessari viku býður Morgunblaðið áskrifendum að taka þátt í skemmtilegum leik Á hverjum degi til föstudags birtist auglýsing sem inniheldur fyrirsögn dagsins. Þú flettir blaðinu, finnur fyrirsögnina og segir okkur á hvaða blaðsíðu hún er. Meðal glæsilegra verðlauna er lúxus gistinótt fyrir tvo á hinu glæsilega Hóteli Búðum með þríréttuðum kvöldverði og morgunverði. Með því að taka þátt á hverjum degi eykur þú líkurnar á að vinna í leikslok! Fyrirsögn dagsins í dag er: Líf mitt er eins og vindarnir blása Finndu blaðsíðuna sem skartar þessari fyrirsögn og sendu okkur númer hennar í tölvupósti á póstfangið leikur@mbl.is Haft verður samband við vinningshafa þriðjudaginn 20. júlí.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.