Morgunblaðið - 14.07.2004, Síða 40

Morgunblaðið - 14.07.2004, Síða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 14. JÚLÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10. KRINGLAN Kl. 5.30, 8 og 10.30. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. Íslenskt tal. / Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Enskt tal. STÆRSTA MYND ÁRSINS Í BANDARÍKJUNUM. STÆRSTA TEIKNIMYND ALLRA TÍMA. STÆRSTA GRÍNMYND ALLRA TÍMA. STÆRSTA MYND ÁRSINS Í BANDARÍKJUNUM. STÆRSTA TEIKNIMYND ALLRA TÍMA. STÆRSTA GRÍNMYND ALLRA TÍMA. STÆRSTA MYND ÁRSINS Í BANDARÍKJUNUM. STÆRSTA TEIKNIMYND ALLRA TÍMA. STÆRSTA GRÍNMYND ALLRA TÍMA. Kvikmyndir.is Frumsýning Sýnd með íslensku og ensku tali. Ó.H.T Rás 2 SV Mbl Sýnd kl. 8 og 10.15. Kvikmyndir.is Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 10.15.  "Snilld!" - SK, Skonrokk  HJ Mbl ÓHT Rás 2 Sigurvegari CANN ES og EVRÓPSKU KVIKMYNDAVERÐ LAUNANNA, bráðfyndið meista rastykki. STÆRSTA MYND ÁRSINS Í BANDARÍKJUNUM. STÆRSTA TEIKNIMYND ALLRA TÍMA. STÆRSTA GRÍNMYND ALLRA TÍMA. Frábær ný gamanmynd frá Coen bræðrunum. Sýnd kl. 8.  HL Mbl Kvikmyndir.is Kvikmyndir.is Frumsýning Sýnd kl. 6 og 10.30. Sýnd með íslensku og ensku tali. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Enskt tal. / Sýnd kl. 5, 7. Íslenskt tal. Sýnd kl. 8. HINN góðlegi og grænleiti Skrekkur vann hug og hjörtu kvikmynda- húsagesta um allan heim fyrir þrem- ur árum og var því ráðist í gerð fram- haldsmyndar svo fljótt sem auðið var og verður afraksturinn frumsýndur í kvikmyndahúsum í dag. Það eru þau Andrew Adamson, Kelly Asbury og Conrad Vernon sem skipta með sér leikstjórahlutverkinu að þessu sinni en sá fyrstnefndi sat jafnframt við stjórnvölinn í fyrri myndinni. Það er sem fyrr grínarinn góð- kunni Mike Myers sem ljær Skrekk rödd sína en auk hans mæta til leiks Cameron Diaz sem Fiona prinsessa, Eddie Murphy sem Asninn, Antonio Banderas sem Stígvélaði kötturinn og Julie Andrews sem Drottningin, auk fjölda annarra. Bæði verður þó boðið upp á Skrekk með ensku og íslensku tali frá og með deginum í dag í Sambíóunum, Há- skólabíói og Laugarásbíói. ERLENDIR DÓMAR -Roger Ebert: -USA Today: -BBC:  -Metacritic.com: 79/100 -The Hollywood Reporter: 80/100 (skv. útr. metacritic.com) -Variety: 90/100 (skv. útr. meta- critic.com) -The New York Times: 70/100 (skv. útr. metacritic.com) Skrekkur snýr aftur í hópi góðkunningja sem og nýrra vina. Grænn og vænn Frumsýning | Skrekkur 2 PETER Parker gerði það svo sannarlega gott í ís- lenskum kvikmyndahúsum um helgina. 13.000 manns fóru að sjá Köngulóarmanninn 2 þessa frumsýning- arhelgi, sem er met í júlí. Þetta er önnur mesta aðsókn ársins, en aðeins Harry Potter 3 hefur laðað að sér fleiri áhorfendur fyrstu sýningarhelgi. Kóngulóarmað- urinn 2 hefur fengið lofsamlega dóma og gríðarlega að- sókn í Bandaríkjunum. Samtals hefur myndin aflað tæplega 300 milljóna dollara síðan hún var frumsýnd vestra fyrir tveimur vikum. Parker slær líka í gegn hér Köngulóarmaðurinn hefur flækt þúsundir Frónbúa í þéttan vef sinn.                                             !    "  # ! $    $  %" &'                          !  "  "   #    !  $$$  !  %  &  '   (  "  '        )  * )     +  % ,  ! $$$  #    #   " !-.         ' ' ( ) * + , - ). )) / 0 )* ' )+ 1 )- )( )0 )1 # ) ) / * ( * 0 , + + ( ( + ) - ( )/ 0 0 ))          !   "! #$%&  ' 2345 6  5 2345 345 7 & 3#5 8#  34 9 &##57 5 8# 5 7 & 3# 34 9 &##5 8# 5 :2#4 345 7 5 7 & 3#5;&  34 9 &##5 7 5 :2#4 345 8# 5 7 & 3# 34 9 &##5 7 5 :2#4 34 2345 6  6  2345 6  34 7 5 7 & 3# :2#4 34 234 234 234 :2#4 34 34 9 &## :2#4 34 234 34 9 &## :2#4 34 34 9 &## BRESKUR ferðamaður, sem keypti gamla ferðatösku á flóamarkaði í smábæ nálægt Melbourne í Ástralíu, varð heldur betur hissa þegar hann opnaði töskuna og sá að í henni voru segulbönd merkt Abbey Road – The Beatles, tónleikadagskrár og um 400 ljósmyndir. Jafnvel er talið að á seg- ulböndunum séu upptökur á Bítlalögum sem ekki hafi heyrst áður en sérfræðingar eiga þó eftir að rannsaka þau nánar. Fraser Claughton var að leita að ódýrri ferðatösku á flóamarkaði og greiddi jafn- virði 2.700 króna fyrir töskuna. „Þetta var eins og að finna enda regnbogans í Ástr- alíu,“ sagði hann við breska blaðið The Times. Örugglega munir Mals Evans Blaðið hefur eftir sérfræðingum að talið sé að taskan innihaldi muni frá Mal Evans, sem var aðstoðarmaður Bítlanna á sínum tíma, en hann lést árið 1976. Orðrómur hefur lengi verið um að hann hafi komið sér upp einstöku safni af Bítlamunum og ætlað að nota það til að skrifa æviminn- ingar sínar sem hann lauk þó aldrei við. Á segulböndunum í töskunni eru m.a. út- gáfur af þekktum lögum á borð við „We Can Work It Out“ en einnig lög sem ekki hafa heyrst áður, að sögn Peters Doggetts, sérfræðings uppboðshússins Christie’s. „Þetta tengist nær örugglega Mal Evans,“ sagði hann. „Það hefur mikið verið rætt um hvað varð um munina hans. Það er hugsanlegt að þetta sé safn hans eða hluti af því.“ Á einu segulbandanna í töskunni heyrast Paul McCartney og John Lennon ræða saman á meðan þeir gera tilraunir með út- setningar á lögum. Mal Evans tók m.a. virkan þátt í gerð plötunnar Sergeant Pepper’s Lonely Hearts Club Band árið 1967. Í laginu „A Day in The Life“ taldi hann 24 takta sem sinfóníuhljómsveit lék síðan yfir, en rödd Evans heyrist samt telja taktana ef vel er að gætt. Þá lék hann lokahljóminn í laginu á píanó ásamt John Lennon, Paul McCart- ney, Ringo Starr og George Martin upp- tökustjóra. „Ný“ Bítlalög fundust í gamalli ferðatösku Taskan inniheldur áður óþekktar upptökur og myndir af Bítlunum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.