Morgunblaðið - 14.07.2004, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. JÚLÍ 2004 41
Með hinum eina sanna og ofursvala
Vin Diesel. Geggjaður hasar og
magnaðar tæknibrellur.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 8 og 10.30
V I N D I E S E L
KRINGLAN
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
AKUREYRI
Sýnd kl. 8 og 10.10
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 5.30 Íslenskt tal. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 enskt tal.
KRINGLAN
Sýnd kl. 5.30. Íslenskt tal.
EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP
KL. 3.30, 4.45. 8 OG 10.30..
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.30.
KRINGLAN
Sýnd kl. 10.
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 8. Íslenskt tal.
Kvikmyndir.com
Ó.H.T Rás2
DV
HL Mbl
FRÁ FRAMLEIÐENDUM
„RUNAWAY BRIDE“ OG
„PRINCESS DIARIES“
Frábær rómantísk gamanmynd
með Kate Hudson úr How to lose
a guy in 10 days og John Corbett
úr My big fat Greek wedding
Í GAMANMYND
Frá leikstjóra Pretty Woman
FRÁ FRAMLEIÐENDUM
„RUNAWAY BRIDE“ OG
„PRINCESS DIARIES“
Frábær rómantísk gamanmynd
með Kate Hudson úr How to lose
a guy in 10 days og John Corbett
úr My big fat Greek wedding
Í GAMANMYND
Frá leikstjóra Pretty Woman
STÆRSTA
MYND ÁRSINS Í
BANDARÍKJUNUM.
STÆRSTA TEIKNIMYND ALLRA
TÍMA.
STÆRSTA GRÍNMYND
ALLRA TÍMA.
STÆRSTA
MYND ÁRSINS Í
BANDARÍKJUNUM.
STÆRSTA TEIKNIMYND ALLRA
TÍMA.
STÆRSTA GRÍNMYND
ALLRA TÍMA.
STÆRSTA
MYND ÁRSINS Í
BANDARÍKJUNUM.
STÆRSTA TEIKNIMYND ALLRA
TÍMA.
STÆRSTA GRÍNMYND
ALLRA TÍMA.
AKUREYRI
Sýnd kl. 8. Ísl tal. / Sýnd kl. 6, 8 og 10. Enskt tal.
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.is
Frumsýning Frumsýning
Kvikmyndir.is
KRINGLAN
Sýnd kl. 8.
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 10.
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 8 og 10.30.
Sýnd með íslensku
og ensku tali.
19 þúsund gestir á 5 dögum
TÓNLEIKAR rapparans 50 Cent
og félaga hans í G-unit fara fram í
Egilshöll 11. ágúst sem kunnugt er.
Miðasala gengur að sögn aðstand-
enda vel og hefur nú um helmingur
miða selst. Sú breyting verður þó
gerð á tónleikahaldi í Egilshöllinni
að sviðið verður fært framar í sal-
inn og mun höllin því aðeins rúma
um 9.000 manns, eða um helming
þess fjölda sem komst inn á nýaf-
stöðnum Metallica-tónleikum.
Ástæða fyrir þessari breytingu
er sú að mun meiri eftirspurn var
eftir miðum í A-svæði sem er nær
sviðinu heldur en þeim miðum er
voru á B svæði og var því brugðið á
það ráð að sleppa því síðarnefnda.
Miðaverð er nú 6.500 krónur en
þeir miðar sem þegar hafa verið
seldir á B-svæði eru að sjálfsögðu
góðir og gildir.
Lloyd Banks, einn af meðlimum
G-Unit, gaf nýlega út plötuna The
Hunger For More. Hún fór beint á
toppinn á Billboard-listanum í
Bandaríkjunum og seldist í 430
þúsund eintökum fyrstu vikuna.
Einnig er væntanleg sólóplata frá
Young Buck, þriðja liðsmanninum,
sem mun koma út 17. ágúst næst-
komandi.
Tónleikar | 50 Cent og G-unit
Hinir vígalegu G-Unit eru verðandi Íslandsvinir.
Miðasala fer fram í verslunum
Skífunnar, BT á Akureyri og Eg-
ilsstöðum og á heimasíðu Skíf-
unnar, www.skifan.is.
Breyting á tilhögun
FACE NORTH-fyrirsætukeppnin var haldin í fyrsta
sinn á Broadway síðastliðið laugardagskvöld.
40 keppendur af báðum kynjum mættu til leiks og
kepptu um ýmsa titla sem í boði voru, svo sem Gosh-
andlitið, göngumódelið, ljósmyndamódelið og síðast
en ekki síst andlit Face North 2004.
Það voru þau Elmar Örn Guðmundsson og Tinna
Bergsdóttir sem voru valin Face North-andlit ársins.
Eva Rós Stefánsdóttir var valin Gosh-andlitið, þau
Katrín Ella Jónsdóttir og Einar Þór Ingólfsson voru
valin ljómsyndafyrirsætur keppninnar og göngu-
módel Face North voru þau Tinna Bergsdóttir og
Magnús Guðbjargarson. Fjöldi erlendra gesta var á
keppninni og alls komu um 40 fulltrúar frá fyrir-
sætuskrifstofum alls staðar að úr heiminum auk þess
sem Fashion TV hyggst gera þátt um keppnina.
Andlit norðursins
AÐRA helgi
verður blásið til
gospelmóts í
Kirkjulækj-
arkoti í Fljóts-
hlíð. Þetta er í
annað sinn sem
mótið er haldið
en síðast
mættu rúmlega
120 þátttak-
endur til leiks,
á aldrinum 8 til
80 ára, og yfir
400 manns
mættu á loka-
tónleika hátíð-
arinnar.
Að sögn Ósk-
ars Einarssonar, stjórnanda
mótsins, kom því aldrei annað
til greina en að endurtaka
leikinn í ár.
Skráning stendur nú yfir á
mótið og fer hver að verða síð-
astur að skrá sig.
„Þegar hafa um 100 manns
boðað þátttöku sína en við get-
um komið inn nokkrum til við-
bótar,“ segir Óskar.
En hverju skyldi Óskar
þakka þennan áhuga Íslend-
inga á gospeltónlist?
„Íslendingar hafa gaman af
að syngja
skemmtilega tón-
list,“ segir Óskar
og fullyrðir að
allir geti verið
með.
„Ég treysti því
bara að fólk sé
dómbært á það
sjálft hvort það
haldi lagi. Það
sem skiptir þó
mestu máli er að
fólk hafi gaman
af.“
Óskar segir
uppbygginguna
vera þá sömu og í
fyrra, stífar æf-
ingabúðir fram að lokatónleik-
unum á sunnudeginum.
„Við æfum heilt tón-
leikaprógramm á staðnum og
verða þetta allt upp í 18 tíma
æfingar á dag. Fólk fær því
mikið út úr þessu,“ segir hann.
„Svo reynum við bara að
toppa fjörið frá í fyrra,“ segir
Óskar að lokum.
Tónlist | Gospelmót 23. til 25. júlí
Allir sem lagi
geta valdið
Óskar Einarsson kennir
gospelþyrstum réttu tökin.
TENGLAR
.............................................
www.hljomar.is
www.gospel.is
Elmar Örn Jónsson og Tinna Bergsdóttir.
www.fujifilm.is
2 á vikuÓKEYPISSUMARLEIKUR FUJIFILM