Morgunblaðið - 23.08.2004, Blaðsíða 29
SEINT verður kvartað yfir skorti á menningarframboði á
Menningarnótt sem leið, en gríðargóð stemning myndaðist
þar sem hundrað þúsund manns nutu afurða mörg hundr-
uð listamanna sem komu þangað til að deila sköpun sinni
með almenningi.
Sumir listamenn voru á vegum borgarinnar eða ýmissa
fyrirtækja, en aðrir létu slag standa og skelltu sér niður í
bæ með tónlist sína, leiklist, myndlist, ljóðlist og hvaðeina
og gerðu hlutina á eigin forsendum.
Nokkuð bar á listahópum sem stundað hafa skapandi
starf á vegum Hins Hússins í sumar, en það framtak hefur
mælst mjög vel fyrir hjá ungum listamönnum sem sjá þar
kjörin tækifæri til að prófa að lifa á sköpun og frjósemi
hugans. Gríðarlegur mannfjöldi mætti á stórtónleika Rás-
ar 2 og myndaðist mannhaf yfir allan hafnarbakkann og
upp um allan Arnarhól, þar sem útsýnið var að sjálfsögðu
langbest. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins nutu
íbúar Hlíðanna og nærliggjandi hverfa tónleikanna líka
ágætlega án þess að kveikja á útvarpinu, slíkur var kraft-
urinn. Stórkostleg flugeldasýning sló svo lokatóninn í
skipulagða dagskrá og héldu þá hófsamari borgarbúar til
síns heima, en partíljónin glöddust fram á nótt.
Morgunblaðið/Árni Torfason
Arnar Guðjónsson, söngvari The Leaves, söng af mikilli innlifun.
Morgunblaðið/Árni Torfason
Ekki var þessi gráálfur frýnilegur, en ungviðið sá í gegnum gervið.
Morgunblaðið/Árni Torfason
Í portinu bak við kaffihúsið Prikið voru haldnir tónleikar þar sem m.a.
þessir reiðu ungu menn fóru á kostum með þungu og ákveðnu rokki.
Morgunblaðið/Kristinn
Hljómsveitin Í svörtum fötum skemmti á Ingólfstorgi og Jónsi brást ekki aðdáendum sínum frekar en fyrri daginn.
Morgunblaðið/Árni Torfason
Björk Guðmundsdóttir lék á hljóðgervil með Ghost Digital í Hafnarhúsinu.
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 23. ÁGÚST 2004 29
ÁLFABAKKI
Kl. 8 og 10.30
Frá leikstjóra „The Sixth Sense“, „Unbreakable“ og
„Signs“ kemur kvikmyndaupplifun ársins.
KRINGLAN
kl. 5.50, 8, og 10.20
AKUREYRI
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
47.000 gestir
EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP KL. 5.30, 8 OG 10.30.
MEÐ ÍSLENSKU TALI MEÐ ÍSLENSKU TALI
ÁLFABAKKI
Kl. 8 og 10.30
AKUREYRI
Sýnd kl. 10.
ÁLFABAKKI
Kl. 4, 6, 8 og 10.10
KEFLAVÍK
Kl. 8 og 10
SÝNIÐ ALDREI
SLÆMA LITINN
ÞVÍ ÞAÐ VEKUR
ATHYGLI ÞEIRRA.
S.K., Skonrokk
G.E.
Ísland í bítið/Stöð 2
Kvikmyndir.com
47.000 gestir
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal.
Ofurskutlan Halle Berry er mætt
klórandi og hvæsandi sem
Catwoman sem berst við skúrkinn
Laurel sem leikin er af Sharon Stone.
Ofurskutlan Halle Berry er mætt
klórandi og hvæsandi sem
Catwoman sem berst við skúrkinn
Laurel sem leikin er af Sharon Stone.
KRINGLAN
Sýnd kl. 5.50, 8, 9.05 og 10.20.
KRINGLAN
Sýnd kl. 5.45 og 7.30. Ísl tal.
Kvikmyndir.com
Ó.H.T Rás2
DV
ÁLFABAKKI
Kl. 5.30 Ísl. tal. Kl. 10.10 enskt tal.
ÁLFABAKKI
Kl. 4 og 6 Ísl tal. Kl. 3.40 og 8 E tal.
ATH
!
Auk
asý
ning
kl.
9.05