Morgunblaðið - 28.08.2004, Side 13

Morgunblaðið - 28.08.2004, Side 13
Haustvörur í mi›borginni Kl. 10-16 Verslanir í mi›borginni hafa nú flestar teki› upp n‡jar haustvörur og bjó›a mi›borgargesti sérstaklega velkomna. Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhúsi Kl. 10-17 Verkin Eftirl‡stur eftir fiorvald fiorsteinsson og myndbandsverki› 15 sekúndur í lífi 15 ára unglings eftir unglinga úr Vinnuskóla Reykjavíkur. Kl. 12-15 er ókeypis a›gangur a› safninu. I›a, Lækjargötu 2a Kl. 10-22 Kl. 14 Magadansmeyjar úr s‡ningarhópi Magadanshússins flær Kristina, Hrafnhildur, Hei›a og Sunna dansa magadans fyrir gesti I›u. Kl. 14:30 Yndisauki Kynning á ólífum, ólífuolíu og peppadew. Miki› úrval af ‡miss konar sælkeravörum. Listhús Reykjavíkur Sams‡ning ámyndum eftir Kristján Daví›sson, Louisu Matthíasdóttur, Karólínu Lárusdóttur, Georg Gu›na, Húbert Nóa, Sigurbjörn Jónsson, Hauk Dór, fiorstein Helgason, Soffíu Sæmundsdóttur og marga fleiri. Laugavegur og Bankastræti - vi›bur›ir Kl. 13-14 Appelsínbíllinn ekur ni›ur Laugaveginn. Kl. 14 Kvennakórar úr sönghúsinu Domus Vox syngja fyrir gesti og gangandi á Laugavegi undir stjórnMargrétar Pálmadóttur. Kl. 14-16 Snú›ur trú›ur blæs eldi og gefur börnum blö›rur í portinu hjá ONI og Illgresi, Laugavegi 17, bakhúsi á móti Máli og Menningu. Kl. 15 Kaffi Sólon, Bankastræti 7a Söngvarar úr Sumaróperu Reykjavíkur syngja á svölum Kaffi Sólons. Lækjartorg Kl. 12-16 Útimarka›urme› lífrænar vörur ef ve›ur leyfir. Tangóhátí› í I›nó Kl. 22-03 Milonga – tangódansleikur í tilefni af Tangóhátí› í Reykjavík. Dansararnir Chicho, Eugenia, Jean- SebastianogCecilia frá frá BuenosAires dansa tangó. Sérstakur tangómatse›ill í veitingahúsi I›nó. Mögnu›mi›borg er samstarfsverkefni firóunarfélagsmi›borgarinnar og fyrirtækja í verslun og fljónustu í mi›borginni. Styrktara›ilar Magna›rar mi›borgar eru: A P al m an na te ng sl / H A D A YA de si gn Sumri hallar Kíktu í bæin n laugardagur 28. ágúst

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.