Morgunblaðið - 28.08.2004, Page 15

Morgunblaðið - 28.08.2004, Page 15
Markmið landsátaksins Veljum íslenskt - og allir vinna er að vekja almenning og stjórnendur fyrirtækja og stofnana til vitundar um mikilvægi íslenskrar framleiðslu fyrir atvinnu- og verðmætasköpun í landinu. Að átakinu standa Samtök iðnaðarins, Bændasamtök Íslands, Alþýðusamband Íslands og aðildarfélög. Vissir þú að ... einn af hverjum fimm hefur atvinnu af iðnaði íslenskur iðnaður stendur fyrir fimmtungi verðmætasköpunar í landinu með því að velja íslenskt styrkist samkeppnisstaða fyrirtækja á alþjóðamarkaði öflugri íslensk framleiðsla skapar fleiri störf og stuðlar að atvinnuöryggi íslenskur iðnaður aflar fimmtungs gjaldeyristekna með því að velja íslenskt er búið í haginn fyrir komandi kynslóðir Icelandair er samstarfsaðili landsátaksins Veljum íslenskt - og allir vinna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.