Morgunblaðið - 28.08.2004, Qupperneq 39
MESSUR Á MORGUN/KIRKJUSTARF
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 2004 39
Guðsþjónusta með
fermingarbörnum í
Hafnarfjarðarkirkju
VERÐANDI fermingarbörn Hafn-
arfjarðarkirkju, sem stefna að
fermingu á komanda ári, munu
sækja fyrstu guðsþjónustuna á
fermingarundirbúningstímanum
með fjölskyldum sínum kl. 11.00 á
sunnudaginn kemur, 29. ágúst.
Fermingarfræðslan í Hafn-
arfjarðarkirkju hófst nú með tveim-
ur þriggja daga velheppnuðum
fermingarnámskeiðum verðandi
fermingarbarna í Vatnaskógi í
fyrri viku, en þau völdu að vera í
svokölluðum sumarhópi. En þau
fermingarbörn sem valið hafa að
vera í hausthópi munu sækja reglu-
bundna fræðslu í safnaðarheimilinu
Strandbergi, en hún er nú að hefj-
ast. Báðir hópar munu þó sækja
mánaðarlega fræðslufundi þar sem
gestir koma í heimsókn í safn-
aðarheimilið til að fjalla t.d. um
fíkniefnavarnir, mannréttindi og
hjálparstarf og vera síðan saman í
fermingarfræðslunni eftir áramót-
in.
Ensk messsa
í Hallgrímskirkju
SUNNUDAGINN 29. ágúst nk. kl.
14:00 verður haldin ensk messa í
Hallgrímskirkju. Prestur verður sr.
Bjarni Þór Bjarnason. Organisti
verður Hörður Áskelsson. Guðrún
Finnbjarnardóttir mun leiða al-
mennan safnaðarsöng. Messukaffi
að athöfn lokinni.
Service in English
SERVICE in English at the Church
of Hallgrímur (Hallgrímskirkja).
Sunday 29th of August at 2 pm. The
Twelfth Sunday after Trinity. Holy
Communion.
Celebrant and Preacher: The
Revd Bjarni Thor Bjarnason. Org-
anist: Hörður Áskelsson. Leading
singer: Guðrún Finnbjarnardóttir.
Refreshments after the Service.
Barna- og
unglingakór
Dómkirkjunnar
BARNA- og unglingakór Dómkirkj-
unnar er nú að hefja sitt fjórða
starfsár. Kórnum er skipt í tvennt
eftir aldri. Mikið og öflugt starf var
unnið síðastliðinn vetur sem setti
fallegan svip á kirkjustarfið.
Nýskráningar fara fram nú í
haust, þriðjudaginn þann 31. ágúst
kl. 16:30-18:00 í Dómkirkjunni.
Eldri kórsöngvarar vinsamlegast
staðfestið þátttöku með netpósti til
kórstjóra.
Æfingar verða sem fyrr haldnar
á þriðjudögum og fimmtudögum og
hefjast þær fimmtudaginn 2. sept-
ember. Yngri kórinn (7–9 ára) æfir
frá 16:15–17:00 og eldri kórinn (10–
16 ára) kl. 17:30–19:00.
Stjórnandi kórsins er Kristín
Valsdóttir tónmenntakennari og
veitir hún upplýsingar í síma:
552 0967/ 696 0367 og með netpósti
kristinvals@islandia.is
Skráningardagar
fyrir fermingar í
Garðaprestakalli
SKRÁNING í athafnir verður dag-
ana: 1. og 2. september í safn-
aðarheimili Vídalínskirkju, kl.
17:00 til 19:00, vegna athafna í
Garðasókn og 3. september í Álfta-
nesskóla kl. 17:00 til 19:00, vegna
athafna í Bessastaðasókn á Álfta-
nesi.
Fermingarfræðsla haustsins
byrjar með tveimur ferðum í
Vatnaskóg dagana 23. til 24. sept-
ember og dagana 27. til 28. sept-
ember.
Eru ferðir þessar farnar í sam-
vinnu við bæði Álftanesskóla og
Garðaskóla.
Verður nánari upplýsingum um
fermingarfræðsluna almennt miðl-
að til fermingarbarna og foreldra
þeirra í samvinnu við skólana.
Upplýsingar hjá prestum í síma:
565 6380.
Prestarnir.
Skemmtiferð eldri
Laugnesinga
NÆSTU daga berst bréf til allra
eldri borgara í Laugarnessókn þar
sem kynnt er skemmtiferð á vegum
Laugarneskirkju til Vestmanna-
eyja. Lagt verður í hann með Herj-
ólfi þriðjudagsmorguninn 14. sept
og komið heim með sama hætti um
hádegisbil fimmtudaginn 16. sept.
Það eru félagar á samverum eldri-
borgara í Laugarneskirkju sem
mynda kjarnann í hópnum, far-
arstjórar verða sr. Bjarni Karlsson
og Sigurbjörn Þorkelsson fram-
kvæmdastjóri Laugarneskirkju í
samvinnu við þjónustuhóp safn-
aðarins og ferðaskrifstofuna Vik-
ing Tours í Vestmannaeyjum.
Kostnaður er rétt um 17.000 kr.
með öllum ferðum, mat og gistingu.
Hvetjum við utansóknarfólk sem
tekið hefur þátt í starfi okkar til að
hringja líka og skrá sig í síma
588 9422 milli 9:00 og 14:00 á virk-
um dögum.
Kolaportsmessa
GUÐSÞJÓNUSTA verður í Kola-
portinu 29.08 kl. 14:00. Ragnheiður
Sverrisdóttir djákni predikar og
þjónar ásamt Jónu Hrönn Bolla-
dóttur miðborgarpresti.
Þorvaldur Halldórsson mun leiða
lofgjörðina. Þá er hægt að leggja
inn fyrirbænarefni til þeirra sem
þjóna í guðsþjónustunni áður en
stundin hefst. Í lok stundarinnar
verður blessun með olíu.
Guðsþjónustan fer fram í kaffi-
stofunni Kaffi port.
Miðborgarstarf KFUM&KFUK
og kirkjunnar.
Morgunblaðið/Ómar
Hafnarfjarðarkirkja
ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Félagar
úr kór Áskirkju syngja. Organisti Kári Þor-
mar. Prestur sr. Þórhildur Ólafs.
BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11.00. Organisti Guðmundur Sigurðs-
son. Pálmi Matthíasson.
DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa sr. Hjálmar
Jónsson predikar. Marteinn Friðriksson
leikur á orgel.
GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Alt-
arisganga. Sr. Petrína Mjöll Jóhann-
esdóttir prédikar. Samskot til kirkju-
starfsins. Kirkjukór Grensáskirku syngur.
Organisti Árni Arinbjarnarson. Væntanleg
fermingarbörn næsta vors mæti ásamt
foreldrum sínum en kynningarfundur með
foreldrunum er fyrir messuna, kl. 10.
Ólafur Jóhannsson.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili:
Guðsþjónusta kl. 10.30. Organisti Kjart-
an Ólafsson. Sr. Ólafur Jens Sigurðsson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11.00.
Sr. Sigurður Pálsson prédikar. Organisti
Hörður Áskelsson. Félagar úr Mótettukór
leiða safnaðarsöng.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Org-
anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga
Soffía Konráðsdóttir.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands
biskups. Messa kl. 11. Prestur Jón Helgi
Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson.
Kaffisopi eftir messu. Vegna fram-
kvæmda við lóð kirkjunnar þarf að ganga
bakdyramegin inn í kirkju og safn-
aðarheimili.
LAUGARNESKIRKJA: Almenn messa og
barnasamvera kl. 20.00. Sr. Bjarni þjón-
ar ásamt Sigurbirni Þorkelssyni. Barna-
samvera er í umsjá Hildar Eirar Bolladótt-
ur. Gunnar Gunnarsson leikur á orgelið,
Kór Laugarneskirkju syngur. Messukaffi í
umsjá Sigríðar kirkjuvarðar að lokinni
messu.
NESKIRKJA: Messa kl. 11. Kór Neskirkju
leiðir safnaðarsöng. Organisti Stein-
grímur Þórhallsson. Dr. Sigurður Árni
Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari
ásamt séra Erni Bárði Jónssyni. Ferming-
arbörn á sumarnámskeiði fá að ganga til
altaris í fyrsta sinn en þurfa að vera í
fylgd foreldra eða forráðamanna.
SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11.00. Kammerkór Seltjarnar-
neskirkju leiðir sálmasöng. Organisti
Pavel Manasek. Sr. Arna Grétarsdóttir.
ÓHÁÐI SÖFNURÐINN: Guðsþjónusta kl.
20.30.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Almenn guðs-
þjónusta kl. 11. Tónlist í umsjón Önnu
Sigríðar Helgadóttur og Carls Möller.
Prestur sr. Hjörtur Magni Jóhannsson.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa kl. 11.
Prestur sr. Gísli Jónasson. Organisti
Bjartur Logi Guðnason.
DIGRANESKIRKJA: Sameiginleg kvöld-
messa Digranes- og Lindasókna kl. 20 í
kapellu á neðri hæð. Prestur sr. Guð-
mundur Karl Brynjarsson. Organisti
Hannes Baldursson. Kór Lindakirkju leið-
ir safnaðarsöng. Sjá: www.digra-
neskirkja.is
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Kvöldguðsþjón-
usta kl. 20. Séra Helga Helena Stur-
laugsdóttir, æskulýðsfulltrúi kirkjunnar,
sér um stundina. Organisti Lenka Mát-
éová. Kaffi og djús eftir guðsþjónustu í
safnaðarheimili.
GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11. Séra Lena Rós Matthíasdóttir prédik-
ar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogs-
kirkju syngur. Organisti er Hörður Braga-
son. Molasopi eftir messu.
HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr.
Sigfús Kristjánsson þjónar. Félagar úr
kór kirkjunnar syngja og leiða safn-
aðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðs-
son. Bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag
kl. 18. (Sjá: www.hjallakirkja.is).
KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11,
altarisganga. Félagar úr kór Kópavogs-
kirkju syngja og leiða safnaðarsöng. Org-
anisti Julian Hewlett. Kaffisopi eftir
messu. Bæna- og kyrrðarstund þriðjudag
kl. 12.10.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Samkoma
kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Ræðu-
menn Ágúst Valgarð Ólafsson og Guðrún
Oddsdóttir. Skrifstofan er opin þri.–föst.
kl. 13–17. „Um trúna og tilveruna“ sýnd-
ur á Omega sunnudag kl. 13.30.
BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp:
Samkomur alla laugardaga kl. 11:00.
Bænastund alla þriðjudaga kl. 20:00.
Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Út-
varp Boðun FM 105,5. Allir alltaf vel-
komnir.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Hjálpræð-
issamkoma sunnudag kl. 20. Elsabet
Daníelsdóttir stjórnar. Turid Gamst talar.
FRÍKIRKJAN KEFAS, Vatnsendabletti
601: Sunnudaginn 29. ágúst er sam-
koma kl. 20.00. Helga R. Ármannsdóttir
talar. Lofgjörð og fyrirbænir. Boðið er upp
á gæslu fyrir 1–7 ára börn á samkomu-
tíma. Kaffi og samfélag eftir samkomu.
Sjá: www.kefas.is.
KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma í
kvöld kl. 20 í umsjón Kristilegs stúdenta-
félags. Kaffiveitingar eftir samkomuna.
FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl.
16.30. Ath. breyttan samkomutíma.
Ræðumaður Mike Fitzgerald. Á samkom-
unni verður skírn. Gospelkór Fíladelfíu
leiðir í söng. Fyrirbænir í lok samkomu.
Barnakirkja á meðan á samkomus tend-
ur. Miðvikudaginn 1. sept. kl. 20 er
bænastund. Bænastundir alla virka
morgna kl. 6. Sjá: www.gospel.is
VEGURINN: Bænastund kl. 19.30. Al-
menn samkoma kl. 20.00, Högni Vals-
son predikar, lofgjörð, fyrirbænir og sam-
félag eftir samkomu í kaffisal.
KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíða-
smára 5 kl. 16.30.
BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11
sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30
á föstudögum.
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti,
dómkirkja og basilíka: Sunnudaga:
Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl.
18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00.
Föstudaginn 3. september: Föstudagur
Jesú hjarta. Aðkvöldmessu lokinni er til-
beiðslustund til kl. 19.15. Reykjavík,
Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga:
Messa kl. 11.00. Laugardaga: Messa á
ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl.
18.30. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga:
Messa kl. 16.00. Miðvikudaga kl. 20.00.
Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga:
Messa kl. 10.30. Föstudaginn 3. sept-
ember: Föstudagur Jesú hjarta. Til-
beiðslustund hefst kl. 17.30. Messa er
kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudaga:
Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl.
8.00. Keflavík – Barbörukapella: Skóla-
vegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00.
Fimmtudaga: Skriftir kl. 19.30. Bæna-
stund kl. 20.00. Stykkishólmur, Aust-
urgötu 7: Alla virka daga: Messa kl.
18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10.00.
Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.00.
Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18.00.
Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16.00. Suð-
ureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.00. Ak-
ureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja,
Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa
kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00.
Föstudaginn 3. september: Föstudagur
Jesú hjarta. Tilbeiðslustund kl. 17.00.
Messa kl. 18.00.
KIRKJA SJÖUNDA DAGS AÐVENTISTA:
Aðventkirkjan Ingólfsstræti 19, Reykja-
vík. Biblíufræðsla kl. 10.00. Guðsþjón-
usta kl. 11.00. Ræðumaður: Peter
Roennfield. Loftsalurinn Hólshrauni 3,
Hafnarfirði: Guðsþjónusta/Biblíufræðsla
kl. 11.00. Ræðumaður: Styrmir Ólafs-
son. Safnaðarheimili aðventista Gagn-
heiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl.
10.00. Guðþjónusta kl. 11.00. Ræðu-
maður Björgvin Snorrason. Safn-
aðarheimili aðventista Blikabraut 2,
Keflavík: Biblíufræðsla kl. 10.15. Guðs-
þjónusta kl. 11.00. Ræðumaður Kåre
Kaspersen. Aðventkirkjan Brekastíg 17,
Vestmannaeyjum: Biblíufræðsla kl.
10.00. Guðsþjónusta kl. 11.00. Ræðu-
maður: Biblíustarfsmennirnir frá Banda-
ríkjunum.
LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Guðs-
þjónusta á Hraunbúðum kl. 10. Organisti
Guðmundur H. Guðjónsson. Prestur sr.
Þorvaldur Víðisson. Kl. 11 skólamessa í
Landakirkju. Sameiginleg stund í kirkj-
unni við upphaf vetrarstarfs. Kennarar
og/eða nemendur framhalds- og grunn-
skóla Vestmannaeyja taka virkan þátt í
stundinni og lesa ritningarlestra. Kór
kirkjunnar syngur. Prestur sr. Þorvaldur
Víðisson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11. Vænst er þátttöku fermingarbarna
og fjölskyldna þeirra. Prestar Hafnarfjarð-
arkirkju. Organisti Antonía Hevesi. Kór
Hafnarfjarðarkirkju.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Fermingar- og
skírnarmessa kl. 11. Fermdur verður Þor-
kell Magnússon, Lyngbergi 17. Örn Arn-
arson leiðir tónlist og söng.
BESSASTAÐASÓKN: Guðsþjónusta í
Bessastaðakirkju kl. 14.00. Barn verður
borið til skírnar. Álftaneskórinn leiðir al-
mennan safnaðarsöng. Organisti: Hrönn
Helgadóttir. Við athöfnina þjóna sr. Hans
Markús Hafsteinsson og Gréta Konráðs-
dóttir djákni. Byrjun sunnudagaskólans
verður auglýst síðar.
GARÐASÓKN: Guðsþjónusta í Vídal-
ínskirkju sunnudag kl. 11.00. Félagar úr
kór kirkjunnar leiða almennan safn-
aðarsöng. Organisti: Jóhann Baldvins-
son. Við athöfnina þjónar sr. Hans Mark-
ús Hafsteinsson. Byrjun sunnudaga-
skólans auglýst síðar.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.
Kór Útskálakirkju syngur. Organisti Stein-
ar Guðmundsson. Garðvangur: Helgi-
stund kl. 12.30.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Kvöldguðsþjón-
usta kl. 20. Gospel, létt kirkjuleg sveifla.
Kór Grindavíkurkirkju syngur. Organisti
Örn Falkner.
HJARÐARHOLTSPRESTAKALL: Guðsþjón-
usta í Snóksdalskirkju í Dölum sunnudag
kl. 14. Prestur sr. Óskar Ingi Ingason.
Organisti John Seksan Khamphamuang.
AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11. Sr. Svavar A. Jónsson. Félagar úr Kór
Akureyrarkirkju syngja. Organisti Björn
Steinar Sólbergsson.
GLERÁRPRESTAKALL: Kvöldmessa í
Lögmannshlíðarkirkju kl. 20.30. Sr.
Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Félagar
úr Kór Glerárkirkju. Organisti Hjörtur
Steinbergsson.
HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Her-
mannasamkoma sunnudag kl. 14. Al-
menn samkoma kl. 17. Tónlistarflutn-
ingur í höndum Rannva Olsen og
Sigurðar Ingimarssonar. Ræðumaður Sig-
urður Ingimarsson.
EGILSSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11. Sameiginleg fyrir Eiða- Vallanes- og
Valþjófsstaðarprestakall. Sr. Lára G.
Oddsdóttir predikar. Fermingarbörn og
foreldrar sérstaklega boðuð við upphaf
fermingarstarfsins.
TUNGUFELLSKIRKJA: Hin árlega messa
verður á sunnudag kl. 14.
ÓLAFSVALLAKIRKJA: Guðsþjónusta
sunnudag kl. 11. Fermingarbörn úr Stóra-
Núpsprestakalli og Hrunaprestakalli
koma saman eftir Skálholtsdvöl sína
ásamt foreldrum en þannig lýkur 4 daga
samveru presta og fermingarbarnanna
en hún markar upphaf að fermingarund-
irbúningi vetrarins.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa verður
sunnudag kl. 11.00.
SELFOSSKIRKJA: Messa sunnudag kl.
11. Súpa og brauð að lokinni messu.
ÞINGVALLAKIRKJA: Messa sunnudag kl.
14. Organisti Guðmundur Vilhjálmsson.
Prestur sr. Kristján Valur Ingólfsson.
Morgunblaðið/Einar Falur
Viðvíkurkirkja
Guðspjall dagsins:
Hinn daufi og málhalti.
(Mark. 7.)
Stíflulosun og röramyndun
Ásgeirs sf.
Skolphreinsun
Losa stíflur úr salernum, vöskum,
baðkörum og niðurföllum.
Röramyndavél til að staðsetja
skemmdir í lögnum.
s. 892 7260 og 567 0530, f. 587 6030
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum,
niðurföllum, þak- og drenlögnum