Morgunblaðið - 28.08.2004, Page 42
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Svínið mitt
© DARGAUD
STUNDUM FINNST MÉR GAMAN AÐ
LÁTA ODDA LÍÐA VEL
ODDI, ÞÚ ER UNDARLEGASTI
HUNDUR Í HEIMI
ÞAÐ ER
MJÖG GOTT
AÐ FÓLK ER
MISJAFNT
VÆRI ÞAÐ EKKI
LEIÐINLEGT EF ALLIR VÆRU
ALLTAF SAMMÁLA
HVÍ? EF ALLIR VÆRU ALLAFSAMMÁLA MÉR ÞÁ HEFÐU
ALLIR RÉTT FYRIR SÉR
HVAR SETTI ÉG
STÍGVÉLIN?
OOOO ELSKAN! ÉG ELSKA
ÞIG! ÉG ELSKA ÞIG SVO
MIKIÐ
?
KYSSTU MIG
AFTUR
EN
MMMM...
AFTUR OG AFTUR
OG AFTUR OG
AFTUR...
!
HEYRÐU
ELSKAN, ER
EITTHVAÐ
SÉRSTAKT Í
DAG?
MIG LANGAR
SVO AGALEGA
MIKIÐ TIL ÞESS
AÐ GERA ÞAÐ...
EN...
BÖRNIN...
ÞAU ERU ÚTI
AÐ LEIKA SÉR.
VIÐ ERUM BARA
TVÖ... Í NÆÐI.
ÞAÐ HEYRIST
EKKERT Í
ÞEIM
ÞAÐ ER EINMITT
MALIÐ, ÞESSI
ÞÖGN ER MJÖG
GRUNNSAMLEG
AAAAAHHHH!!
EFTIR HVERJU
ERUÐ ÞIÐ
AÐ BÍÐA?
BARNATÍMINN
ER BYRJAÐUR
EN VIÐ
VILJUM
FREKAR
HORFA Á
YKKUR
JÁ, VIÐ LÆRUM
MEIRA AF ÞVÍ
GROIN!!
ÞETTA
VERÐUR
ÆÐI!
HALDIÐ ÁFRAM!
HALDIÐ ÁFRAM!
ÞIÐ GERIÐ
ÞAÐ, ER ÞAÐ
EKKI?
Ó JÁ!
ALVEG
TJÚLLAÐ!
Dagbók
Í dag er laugardagur 28. ágúst, 241. dagur ársins 2004
Víkverji hefur ein-staklega gaman af
því að keyra. Jafn-
framt áhuga á öku-
tækjum hefur Víkverji
sérstakan áhuga á
bættri umferð-
armenningu. Þess
vegna leggur Víkverji
sig fram um að vera
góður ökumaður.
Reyndar heldur Vík-
verji því fram að í um-
ferðinni sé heilbrigð
skynsemi besta lausn-
in, eins og á mörgum
öðrum sviðum. Oftast
reynir Víkverji að
sitja á sér þegar hann er farþegi í bíl
með bílstjóra sem ekki lætur skyn-
semina ráða.
Hér á Víkverji alls ekki við það að
það fólk sem Víkverji situr í bíl með
sé ekki ótal kostum búið. Þvert á
móti er þetta upp til hópa indælis
fólk.
Einmitt þess vegna getur hann
ómögulega skilið hvers vegna fólk,
sem á öðrum sviðum hefur fulla
skynsemi til að bera, getur ómögu-
lega tamið sér það til dæmis að gefa
stefnuljós. Víkverja þykir það svo
sjálfsagður hlutur og svo einföld leið
til að gæta öryggis í umferðinni að
hann nennir ekki einu sinni að hugsa
út í það hvort hann á
að gefa stefnuljós áður
en hann tekur beygju.
Gefur þau bara.
Sama á við um þann
einfalda hlut að stöðva
bílinn við stöðvunar-
skyldu. Víkverja þykir
það svo einfaldur hlut-
ur að hann nennir ekki
einu sinni að opna
munninn til að ræða
hann. Hann bara
treystir því að stöðv-
unarskyldan sé sett
upp á þeim stöðum
sem þörf er á og stöðv-
ar bílinn á þeim stöð-
um án þess að íhuga það frekar.
Enda þykir honum það ekki mikið
mál að tefjast um nokkrar sekúndur
í þágu aukins öryggis í umferðinni.
Einföldustu hlutir verða flóknir sé
verið að hugsa of mikið um þá. Gef-
um bara stefnuljós og stöðvum þeg-
ar okkur er það skylt. Þannig geng-
ur umferðin betur upp. Þetta ætti
auðvitað ekki að vera neitt mál en oft
hættir okkur til að mikla svona smá-
hluti fyrir okkur. Kannski hitti Nike
fyrirtækið naglann á höfuðið þegar
það kom fram með slagorðið „just do
it“ eða „gerðu það bara“. Það á vel
við þegar stefnuljós og stöðvunar-
skylda eru annars vegar.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Kenjarnar | Nú stendur yfir í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsinu sýning á
grafíkverkum spænska listamannsins Francisco de Goya (1746–1828). Lista-
maðurinn er talinn meðal helstu snillinga listasögunnar og eru Kenjarnar
eða Los Caprichos lykilverk á ferli hans. Sýningin var fyrst opnuð á Lista-
safni Akureyrar í maí síðastliðnum og var það í fyrsta sinn sem verk eftir
Goya eru sýnd á Íslandi. Sýningin kemur frá hinu Konunglega svartlistasafni
Spánar, Calcografía Nacional í Madríd, og var hún framlag Akureyrarbæjar
til Listahátíðar í Reykjavík. Sýningin er í samstarfi við KB-banka.
Kenjarnar eftir Goya
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug-
lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569
1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811,
gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði
innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Orð dagsins: Þess vegna, mínir elskuðu bræður, verið staðfastir, óbif-
anlegir, síauðugir í verki Drottins. Þér vitið að erfiði yðar er ekki ár-
angurslaust í Drottni. (1. Kor. 15, 58.)