Morgunblaðið - 13.10.2004, Síða 36

Morgunblaðið - 13.10.2004, Síða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 13. OKTÓBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ HÉRI HÉRASON Börn 12 ára og yngri fá frítt í fylgd með fullorðnum Stóra svið Nýja svið og Litla svið GEITIN - EÐA HVER ER SYLVÍA? e. Edward. Albee Fi 14/10 kl 20, Fö 15/10 kl 20, Fö 22/10 kl 20, Su 24/10 kl 20 HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau 3. sýn fi 14/10 kl 20 - Rauð kort 4. sýn fö 15/10 kl 20 - Græn kort 5. sýn su 24/10 kl 20 - Blá kort ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN: SCREENSAVER eftir Rami Be'er Frumsýning fö 22/10 kl 20 - UPPSELT 2. sýning fi 28/10 kl 20 - Gul kort 3. sýning su 31/10 kl 20 - Rauð kort 4. sýning su 7/11 kl 20 - Græn kort 5. syning fö 12/10 20 - Blá kort Su 21/11 kl 20 AÐEINS ÞESSAR SÝNINGAR SÍÐASTA SÖLUVIKA - ÁSKRIFTARKORTIN GILDA Á SEX SÝNINGAR: ÞRJÁR Á STÓRA SVIÐI OG ÞRJÁR AÐ EIGIN VALI - AÐEINS KR. 10.700 (Þú sparar 5.500) MJÖG GOTT FYRIR LEIKHÚSROTTUR - VERTU MEÐ Í VETUR CHICAGO e. Kender, Ebb og Fosse Tvenn Grímuverðlaun: Vinsælasta sýningin og bestu búningarnir. Lau 16/10 kl 20, Lau 23/10 kl 20, Fö 29/10 kl 20, Lau 6/11 kl 20, Lau 13/11 kl 20, Lau 20/11 kl 20 Síðustu sýningar LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 17/10 kl 14, Su 24/10 kl 14,Su 31/10 kl 14, Su 7/11 kl 14 BELGÍSKA KONGÓ e. Braga Ólafsson Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki Su 17/10 kl 20, - UPPSELT Fi 21/10 kl 20, Su 31/10 kl 20 Aðeins þessar sýningar Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00 Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is Miðasalan er opin kl. 13-18 mán. og þri. Aðra daga kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. www.leikhusid.is • midasala@leikhusid.is Þjóðleikhúsið sími 551 1200 • Stóra sviðið kl. 20:00 ÞETTA ER ALLT AÐ KOMA – Hallgrímur Helgason/leikgerð Baltasar Kormákur Fim. 14/10 örfá sæti laus, lau. 23/10 örfá sæti laus, fös. 5/11. EDITH PIAF – Sigurður Pálsson Fös. 15/10 uppselt, lau. 16/10 örfá sæti laus, fim. 21/10 uppselt, fös. 22/10 uppselt, lau. 30/10 uppselt, lau. 6/11 örfá sæti laus, lau. 13/11 örfá sæti laus, fös. 19/11 örfá sæti laus, fim. 25/11, fös. 26/11. DÝRIN Í HÁLSASKÓGI – Thorbjörn Egner Sun. 17/10 kl. 14:00 örfá sæti laus, sun. 24/10 kl. 14:00 nokkur sæti laus, sun. 31/10. • Smíðaverkstæðið kl. 20:00 SVÖRT MJÓLK – Vasílij Sígarjov Fös. 15/10 nokkur sæti laus, fös. 22/10. • Litla sviðið kl. 20:00 BÖNDIN Á MILLI OKKAR – Kristján Þórður Hrafnsson Frumsýning sun. 17/10 uppselt, lau. 23/10, sun. 24/10. SVÖRT MJÓLK FÖSTUDAGSKVÖLD KRAFTMIKIÐ NÚTÍMAVERK! 4 600 200 leikfelag.is Miðasölusími SVIK e. Harold Pinter, „Ósvikin listræn upplifun“ S.A.B. MBL sun. 17/10 kl. 20 Aukasýning umræður að sýningu lokinni sun. 24/10 kl. 20 UPPSELT fös. 5/11 kl. 20 7 kortas. UPPSELT fös. 5/11 kl. 22 30 Aukasýning sun. 7/11 kl. 20 8 kortas. nokkur sæti Áheyrnarprufur fyrir Oliver! Skráning mið. 13. okt. kl.16-18 Aukasýning á sunnudaginn SVIK Fös. 15. okt. kl. 20 • sun. 17. okt. kl. 20 sun. 24. okt. kl. 20 • lau. 30. okt. kl. 20 ATH. Allar sýningar hefjast kl. 20 Miðasala á Netinu: www.opera.is Rakarinn morðóði Óperutryllir eftir Stephen Sondheim Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. Vakin er athygli á því að atriði í sýningunni eru alls ekki við hæfi barna. Sweeney Todd og Lóett á tónleikum í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit miðvikudagskvöldið 13. okt. kl. 20.30. Ágúst Ólafsson, Ingveldur Ýr Jónsdóttir, Kurt Kopecky og Magnús Geir Þórðarson kynna Sweeney Todd í tali og tónum. ☎ 552 3000Seljavegur 2 ✦ 101 Reykjavík ✦ Miðasalan er opin frá 11-18 ✦ midasala@loftkastalinn.is MIÐNÆTURSÝNINGAR • Laugard 23/10 kl. 23 • Laugard 30/10 kl. 23 eftir LEE HALL Fös . 15 .10 20 .00 ÖRFÁ SÆTI Lau . 16 .10 20 .00 ÖRFÁ SÆTI F im. 21 .10 20 .00 ÖRFÁ SÆTI Fös . 22 .10 20 .00 NOKKUR SÆTI „Ekk i spurn ing að þet ta er e inn best i söng le ikur sem ég hef séð . Ég át t i e r f i t t með að ha lda mér í sæt inu og stökkva ekk i upp á sv ið og vera með“ -B i rg i t ta Haukda l , söngkona- . NEMENDALEIKHÚSIÐ Draumurinn eftir William Shakespeare 3. sýn. fös. 15. okt. kl. 20 4. sýn. lau. 16. okt. kl. 20 5. sýn. fim. 21. okt. kl. 20 Sýnt í Smiðjunni, Sölvhólsgötu 13 552 1971 - leiklistardeild@lhi.is BJÖRGÓLFUR Guðmundsson, for- maður bankaráðs Landsbankans, og Þröstur Ólafsson, fram- kvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands, undirrituðu í gær sam- komulag milli Landsbankans og Sinfóníuhljómsveitar Íslands um stuðning bankans til þriggja ára til að efla tónleikaferðir hljomsveit- arinnar á erlendri grund. Nemur styrkurinn rúmlega átta milljónum króna á ári hverju. Í samkomulagi bankans og hljómsveitarinnar segir að í ferðum hljómsveitarinnar skuli faglegur metnaður og kynning ís- lenskrar tónlistar vera í fyrirrúmi. Eins og kunnugt er hafa upp- tökur Sinfóníuhljómsveitar Íslands vakið athygli og góðar viðtökur er- lendra gagnrýnenda. Er það ætlun hljómsveitarinnar að fylgja góðu orðspori eftir með tónleikum víða um heim næstu árin. Í tilkynningu frá Landsbank- anum kemur fram að bankinn lítur á það sem hlutverk sitt að styðja við menningu og listir og efla á þann hátt eina af meginstoðum ís- lensks þjóðlífs. „Með stuðningi sín- um við utanlandsferðir Sinfón- íuhljómsveitar Íslands vill Landsbankinn sýna í verki að hann er sannfærður um að íslensk tón- listarmenning eigi fullt erindi á hið alþjóðlega svið líkt og svo mörg ís- lensk fyrirtæki hafa gert á síðustu árum.“ Björgólfur Guðmundsson, for- maður bankaráðs Landsbankans, sagði við þetta tilefni í gær: „Í markaðsstarfi Landsbankans hefur samfélagsleg ábyrgð fengið aukið vægi á undanförnum miss- erum. Við teljum það skyldu okkar að leggja listum, menningu og íþróttum lið. Þá er það ánægjulegt þegar burðug íslensk fyrirtæki, sem stefna á alþjóðamarkað, hafa getu til að styðja við útrás íslenskra listamanna. Það hefur margoft komið í ljós að íslenskir listamenn eiga fullgilt erindi út í heim. Það vill Landsbankinn styðja. Hagsmunir íslenskra fyrirtækja og einstaklinga og hópa í listum og menningu fara saman á erlendri grund. Þar ryður einn brautina fyrir annan.“ Til tónleikaferða á erlendri grund Morgunblaðið/Sverrir Björgólfur Guðmundsson og Þröstur Haraldsson undirrita samninginn. Tónlist| Landsbankinn styrkir SÍ um 25 milljónir Annað kvöld mun vefsíðantonlist.is (sem einnig er íenskri útgáfu, tonlist.com) hrinda út vör nýrri tónleikaröð sem ber yfirskriftina Allt fram streym- ir. Tónleikarnir verða haldnir í Iðnó öll fimmtudagskvöld fram til 16. desember. Á tónleikunum munu verða áber- andi þeir tónlist- armenn sem standa að nýjum plötum þetta haustið. Um órafmögnuð sett – svona að mestu leyti – verður að ræða og þeir sem fylgja í kjölfar Jóns verða t.a.m. Bubbi, KK, Jagúar og Ragnheiður Gröndal. Ekki er búið að fullskipa á kvöldin og áhugasömu tónlist- arfólki því bent á að hafa samband í gegnum netfangið tonlist- @tonlist.is.    Nafn téðrar tónleikaraðar vísarm.a. til þess að tónleikarnir verða sendir út í gegnum netið, í hljóð- og myndformi. Fólk út á landbyggðinni, Íslendingar erlend- is eða einfaldlega þeir sem kjósa að vera heima við geta því nálgast tón- leikana, að því gefnu að þeir séu nettengdir. Þetta er jákvætt skref fram á við hvað kynningu á íslenskri tónlist varðar þar sem netið verður æ út- breiddara og notendavænna. Net- væddir tónlistaráhugamenn, af hvaða þjóðerni sem þeir eru, geta með þessu móti kynnt sér íslenska tónlist á fremur einfaldan hátt. Vef- útsendingar útvarpsstöðva eru af sama meiði en þær hafa gert fólki auðveldara að nálgast alls kyns tón- list. Ógrynni sérhæfðra útvarps- stöðva um heim allan er hægt að færa inn í stofu í gegnum heim- ilistölvuna. Rás 2 hefur undanfarin ár sinnt svipuðu hlutverki og gert vel. Stöð- in hefur gegnt einkar mikilvægu starfi í útbreiðslu íslenskrar dæg- urtónlistar, hefur tekið upp fjölda tónleika og sent út, bæði í útvarpi og í gegnum netið. „Þetta er eitt af mikilvægari hlutverkum Rásar 2, að safna, varðveita og miðla áfram íslenskri dægurtónlist,“ sagði Ólaf- ur Páll Gunnarsson, Óli Palli, hjá Rás 2 réttilega í viðtali við Morg- unblaðið árið 2001.    Tonlist.is reið á vaðið með net-útsendingar í fyrra er sent var beint frá Iceland Airwaves tónlist- arhátíðinni, sem hefst í sjötta sinn í næstu viku. Sú starfsemi gaf góða raun að því er fram kemur á vef- síðu fyrirtækisins og verður byggt á þeirri reynslu við komandi tón- leikaröð. Miðasala á Allt fram streymir er hafin í Iðnó. Aðeins verða seldir um hundrað miðar á hverja tónleika. Netútsending tónlistar AF LISTUM Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Morgunblaðið/Eggert Jón Ólafsson mun hefja nýja tón- leikaröð tonlist.is, Allt fram streymir, á morgun.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.