Sunnudagsblaðið - 07.09.1958, Qupperneq 8
452
Gunnar Hall:
Kerruöldin
EG VAR að lesa um það í blöð-
unum, að hinn 20. júní væi'u lið-
in 45 ár síðan fyrsta Fordbifreið-
in oUi á sínum tíma straum'hvörf-
um í samgöngumálum þjóðarinn-
ar og hafði mikil áhrif á atvinnu-
hætti og þjóð'ífið í heild. Þegar
ég hafði lesið það sem ritað var
um þennan merkisatburð fór ég
að rifja upp fyrir mér í stórum
dráttum sögu samgöngumálanna
á landi, á íslandi. Við fljóta yfir-
sýn virðist mér mega skipta henní
í þrjú tímabil. Fyrsta tímabilið frá
874—1904 tímabil hestsins og
klakksins. Tímabilið 1904—1913
tímabilið frá „Klakki í vagn“, og
aftlr 1913 tímabi! bifreiðanna.
Nánar tiltekið. Byltingin í sam-
göngumálum hefst sama árið og
stjórnin flyzt inn í landið. Það
var vor í lofti. Þýðingarmiklum á-
fanga var náð í sjálfstæðisbaráttu
þjóðarinnar. Fögnuður ríkti í hug
um íslendinga því úrslitaorustan
í sjálfstæðisbaráttunni hlaut að
vera í nánd. íslendingar voru líka
tilbúnir til þess að leggja allt í
sölurnar til þess að öðlast full-
komið frelsi og sjálfstæði. Við
hlið forustumannanna í sjálfstæð-
isbaráttunni risu einnig upp aðr-
ir menn, sem einnig notuðu sína
orku til uppbyggingar landsins
bæði til lands og sjávar. Við
skulum litast um í höfuðstað lands
ins. Reykjavík, og athuga hversu
þar er áfátt er stjórnin flyzt inn
í landið. Eitt blaðanna lýsir því á
þennan hátt: Hér eru mörg hlut-
verk sem við getum spreytt okk-
ur á. Bæ vo^n brestur gott og
holt neyzluvatn; hann vantar al-
menniiéga húsaskipun, viðunan-
SUNNUDAGSBLAÐIÐ
og Krisfinn vagnasmiður
leg stræti og rennur; kirkjugarð,
sem sé samboðin siðuðum mönn-
um; hæfilegan skóla fyrir ungl-
inga vora, er vilia afla sér dálí'.ið
meiri men itunar en barnaskólinn
getur iátið í té. Bærlnn á enga
kirkju er taki nándar nærri Vá
safnaðarins; ekkert hús til fjöl-
scttra mannfunda; ha-.in á enga
brúk’ega bryggju; höfn vor er
órtygg og liggur undir stór-
skemmdum.
Þegar við nú lítum til baka um
farinn veg síðustu 50 árin, og
rifjum udd fyrir okkur þessar
staðreyndir þá fer ekki hiá bví, að
við h'iótum að trúa því að enn
gerist, kraftaverk. Þegar hugsað er
til þess hvernig ástandið var hér
á iandi 1904, og þess, hvað gert
hefur verið síðan, er ekki hægt
að komast hiá því að minnast orða
Christmas Möllers formanns í-
haldsflokksins danska, er hann
kom heim úr íslandsför 1939 og
sagði við heimkomuna til Kaup-
mannahafnar; — ísland er bezta
vitni þess, hvað þióð, sem verður
sjálfstæð, getur afrekað. En við
skulum minnast þess um leið, að
slíkt átak er ekki framkvæmt á
þann hátt, að menn komist hjá
því að vinna. Þessi árangur hefur
náðst einungis af því, að menn
lögðu hart að sér, forðuðust vinnu
svik og biðu ekki alltaf eftir því
að tími væri kominn til að hætta.
Mér finnst, að um leið og
minnst sé komu fvrsta „Fords-
ins“. þá eigi um le>ð að minn-
ast stærstu byltingarinnar j sam-
göngumálunum, sem var byltingin
frá „Klakki í vagn“, sem tvímæla
laust var á sínum tíma mikið
stærra skref, en breytingin fiá
hestvagni í bifreið. Á santa tíma
og Henry Ford fullkomnaði bif-
reiðir sínar vestur í Ameríku, var
maður heima á íslandi sem aldr-
ei féll verk úr hendi, og fram-
leiddi þau samgöngutæki, sem á-
líka þörf var fyrir hér heima og
bí’ana vestur í Ameríku. Maður
þessi var Kristinn Jónsson, vagna
smiður, sem kalla mætti með
sanni Ford íslands.
Kristinn Jónsson var fæddur
að Hrauni í Ölfusi. Sonúr hjón-
anna Jóns Halldórssonar og Guð-
rúnar Magnúsdóttur. Þau hjón
eignuðust alls 13 börn og náðu 8
þeirra fullorðinsaldri, og var Krist
inn næst yngstur þeirra. Kristinn
missti föður sinn er hann var 3ja
ára. Guðrún móðir hans bjó á
Hrauni um mörg ár. Átján ára að
aldri byrjaði Kristinn að læra tré-
smíði hjá Sigurðu Ólafssyni á Eyr-
arbakka. Er Ölfusárbrú var smíð-
uð, var Kristinn yngsti smiðurinn
við brúarsmíðina. Eins og fyrr er
sagt ólst Kristinn upp á Hrauni,
sem var í þjóðbraut, er ferjað var
í Óseyrarnesi yfir Ölfusá. Hraun
var næsti bærinn vestan við ána,
þó, góður spölur sé frá ferju-
staðnum að bænum. Þar kynnt-
ist hann hinni illu meðferð á hest-
unum vega hins langa sunds yfir
ána, og einnig því, hve lestamönn
um leið oft illa verjulausum í
alls konar veðri, að mjakast
áfram með lestirnar, í öllum hér-
uðum landsins var ástandið í
samgöngumálunum eitthvað svip-
að þessu. Um samgöngumálin
innanbæjar í höfuðstaðnum var
ritað í blöðin á þessa leið: Það