Sunnudagsblaðið - 07.09.1958, Side 16
460
SUNNUDAGSBLAÐIÐ
a
BREYILEG LJÓSA-
PERA.
Amerískt raftækjafyr-
irtæki nokkurt hefur fund
ið upp og hafið fram-
leiðslu á ljósaperum, með
mismunandi ljósastyrk-
leika- Getur hver og ein
pera lýst 50—200 og 250
vatta orku allt eftir því
á hvaða styrkleika hún er
stillt. Ljósið á perum þess
um er talið mjög þægilegt
fyrir augun, og á ending
perunnar að vera um þús
und klukkstundir.
—o—
GÓDUR KAUPBÆTI.
Maður nokkur að nafni
John Stuart, keypti ný-
lgea lítinn kistil í dánar-
b’>i. en þegar hann fór að
aðgæta kistilinn nánar
fann hann 70.000 doilara í
lit’u hólfi í kistlinum. er
sá framiiðni, eigandi kist
iisins hafði geymt þar.
—o—
TIL HVETíS
KARLMENN?
Kunn leikköna ein
sagði nýi°ga' ..Til hvers
ætti ég að giftast? Écr á
hana, sem p alar. náfa-
gauk, sem bölvar, kolaofn
sem reykir og kött, sem
er aidrei heima á næt-
urna.
—o—
200 ÁR FRÁ DAUÐA
IIANS EGEDE.
Þann 5. nóvember í
haust eru 200 ár liðin frá
dauða Hans Egede, og
minnist póststjórnin á
Grænlandi þessara tíma-
móta með því að gefa út
Egede-frímerki. — Prest-
urinn og trúboðinn Hans
Egede var fæddur árið
1686 og dó 1758. Hann fór
til Grænlands í þeim til-
gangi að hefja þar trú-
boðsstarf meðal afkom-
enda Norðmanna og ís-
lendinga, en starf hans
varð upp frá bví holv-’ð
eskimóum. Innflvtjend-
urnir frá Noregi og ís-
landi voru fyrir löngu
liðnir undir lok og afkom
endur þeirra ú^dauðir, eft
ir að þeir höfðu tapað
sambandinu við heima-
lönd sín. Eftir að Hans
Egede kom aftur frá
Grænlandi, und’rbió hann
presta til' trúboðsstarfa
meðal eskimóa.
—o—
ALI.IR GETA ORDID
SJÓVEIKIR.
Tilraunir hafa skorið
úr því að allir geti orðið
sjóveikir, aðeins ef hreyf
ing skipsins er nógu mik-
il, en þó hafa ýmis önnur
atriði áhrif á það. í Banda
ríkjunum hafa menn út-
búið sérsiök tæki við sjó-
veikistilraunir, t. d. rólur,
vippur, hringekjur og lyft
ur, en þær geta framleitt
sjóveiki jafnvel hjá sjó-
/hraustum mönnum.
KNATTSPYIJNU-
IIETJAN KRÚSTJOV
Það er ekki aðeins á
himni stjórnmálanna,
sem stjarna Krústjovs
stendur hátt. Rússnesk í-
þróttalblöð lofsyngja hann
mjög og hampa því,
hver afburða knattspyrnu
maður hann hafi venð fyr
ir 40 árum, en geta þess
ekki að knattspyrnufrægð
hans var þá takmörkuð
við verksmiðju eina. sem
hann vann í, og var éinn
af knattspyrnumör.num
fyrirtækisins í firma-
keppni.
NEI, TAKK!
Grétu Garbo hefur
verið boðin hálf milljón
dollara til þess að koma
fram í sjónvarpi, en hún
hefur ákveð.ð svarað:
„Nei, takk!“
--------------------------------■—\
SUNNUDAGSBLAÐIÐ
Éitstjóri og ábyrgSarmaður:
Ingólfur Kristjánsson.
Stórholti 17. Sími 16151. Box 1127.
AFGREIÐSLA: Hverfisgötu 8—10. Sími 14900.
Prentsmiðja Alþýðublaðsins.