24 stundir - 16.11.2007, Blaðsíða 1

24 stundir - 16.11.2007, Blaðsíða 1
24stundirföstudagur16. nóvember 2007220. tölublað 3. árgangur Gæða sængur og heilsukoddar. www.lystadun.is Opið virka daga: 10-18, lau: 11-15 Reykjavík:Mörkin 4, s: 5333500 Akureyri: Hofsbót 4, s: 4623504 Jólatilboð 15% afsláttur Engin fasteignasala í heimi selur fleiri fasteignir en RE/MAX Dorothea E. Jóhannsdóttir Sölufulltrúi 898 3326 dorothea@remax.is Bergsteinn Gunnarsson Löggiltur Fasteigna fyrirtækja og skipasali Ertu að spá í að selja? Frítt söluverðmat FRAMÚRSKARANDI SÖLUFULLTRÚAR FRAMÚRSKARANDI ÁRANGUR Leifur Kolbeinsson, mat- reiðslumeistari á La Primavera, er að gefa út Ítalska rétti sem margir unnendur ítalskrar matargerðar munu vafalaust fagna. Alvöru ítalskir réttir JÓLIN»36 Sýning með málverkum af 56 ljós- hærðum fegurðardrottningum verður opnuð á Kjarvalsstöðum á morgun. Um er að ræða verk eftir myndlist- armanninn Birgi Snæbjörn Birgisson. 56 ljóshærðar MENNING»44 Eftir Elías Jón Guðjónsson elias@24stundir.is „Ég býð erótískt nudd, mjög góða þjónustu sem kostar 20 þúsund. Ef þú vilt eitthvað meira þá er það í boði, en kostar meira,“ segir „nuddkona“ sem auglýsti þjónustu í Fréttablaðinu. Sam- kvæmt upplýsingum 24 stunda leggur konan stund á vændi í fjölbýlishúsi í Reykjavík. Lítið hægt að gera Björgvin Björgvinsson, yfirmaður kynferðis- brotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæð- inu, segir auglýsinguna ekkert einsdæmi og í raun geti hver sem er fundið vændi hafi hann áhuga. „Við fáum ábendingar öðru hverju,“ segir hann aðspurður hvort hann verði mikið var við vændi. Hann segir deildina reyna að kanna flest mál sem henni er bent á en það geti verið erfitt. Lögin gera lögreglu erfitt fyrir „Það segir sig sjálft að vegna þess að vændi er refsilaust þá gerir það okkur erfiðara fyrir að nálgast þetta,“ segir Björgvin. Hann segir að lög- reglan hafi haft afskipti af nokkrum vændiskon- um sem hafi komið hingað erlendis frá og spurt á hvers vegum þær hafi komið til landsins. „Það hefur ekki leitt til þess að þriðji aðili hafi komið fram,“ segir Björgvin sem staðfestir að fleiri ábendingar um vændi varði erlendar konur. „Þær koma hingað með þá vitneskju að hér sé leyfilegt að stunda vændi svo framarlega sem þær séu einar um það.“ Gölluð löggjöf Atli Gíslason, þingmaður Vinstri grænna, seg- ir mjög líklegt að um mansal sé að ræða þegar vændiskonur frá fátækari ríkjum Evrópu komi hingað. „Konur sem hingað koma eru kannski með umboðsmenn erlendis og liggja undir hót- unum í garð fjölskyldu sinnar og barna,“ segir hann. Hann segir úrræðaleysi lögreglunnar sýna að lögin séu gölluð. Þeir sem áhuga hafa geta fundið vændi  Kynlífsþjónusta auglýst í dagblöðum  „Nuddkona“ stundar vændi í blokk í Reykjavík ➤ Hvorki kaup né sala vændis er refsivert at-hæfi eftir lagabreytingu síðastliðið vor. ➤ Einungis er refsivert fyrir þriðja aðila aðhagnast á vændi annarra. LÖGGJÖF UM VÆNDI Starfsfólk Máls og menningar á Laugavegi brá á leik í gær og setti á sig trefil og gleraugu, í tilefni þess að sala hófst á íslensku þýðingunni af síðustu Harry Potter bókinni, Harry Potter og dauðadjásnin. „Það er alltaf rífandi stemning í kringum Harry og við tökum þátt í henni,“ segir starfsmaður. 15.000 eintök voru prentuð af bókinni og búist er við að hún verði ofarlega á metsölulista um jólin. Potter-æðinu lýkur senn, vafalaust með tilheyrandi söknuði þeirra fjölmörgu lesenda sem fylgt hafa Harry í gegnum hættuleg ævintýri hans. Potter mætir í síðasta sinn 24 stundir/Frikki „Alltaf rífandi stemning í kringum Harry“ »46 Verð á lýsingu leiða er ólíkt og munar þar um 5000 krónum. Greiðsluseðlar frá Rafþjónustunni Ljós berast nú þeim sem eiga ást- vini sem hvíla í Gufu- neskirkjugarði. Verð á lýsingu leiða ólíkt milli garða »6 Toyota Hilux-jeppi var nærri olt- inn í sænsku „elgsprófi“ fyrir skömmu og er breiðum dekkjum kennt um. Sams konar jeppar í sölu á Íslandi eiga að vera öruggir. Íslenskur Hilux veltur ekki »42 Rússar bíða dómsdags 9 8 7 5 9 GENGI GJALDMIÐLA GENGISVÍSITALA 117,53 ÚRVALSVÍSITALA 7325,52 SALA % USD 60,70 1,27 GBP 124,17 0,25 DKK 11,91 0,76 JPY 0,55 2,09 EUR 88,77 0,75 0,77 -1,5 NÁNAR 4 VEÐRIÐ Í DAG 14 78% munur á dömuklippingu NEYTENDAVAKTIN Rúmlega þrjátíu meðlimir rússnesks sértrúarsafnaðar hafa króað sig af í afskekktum helli og bíða nú dómsdags. Þeir hafa hótað sjálfsvígi með því að sprengja gastank, geri lögregla sig líklega til að grípa til aðgerða. Hellirinn er í snævi þöktu fjalllendi í Penza- héraði. Að sögn lögreglu er þetta hópur kristinna, 29 full- orðnir og fjögur börn. „Þeir segja kirkjuna ekki standa sig, að það styttist í endalok al- heimsins og að þau séu með þessu að bjarga sjálfum sér.“ aí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.