24 stundir


24 stundir - 16.11.2007, Qupperneq 20

24 stundir - 16.11.2007, Qupperneq 20
20 FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2007 24stundir Sameiginlegt friðargæsluverkefni Sameinuðu þjóðanna og Afríku- sambandsins í Darfúr-héraði í Súdan gæti mistekist, leggi ríki heims ekki fram fleiri þyrlur, vöru- bíla og fleira til verksins. Þetta seg- ir Jean-Marie Guehenno, yfirmað- ur friðargæsludeildar Sameinuðu þjóðanna, og bætir við að súdönsk stjórnvöld ógni verkefninu þar sem þau hafi ekki samþykkt uppbygg- ingu friðargæslunnar. Fyrirhugað friðargæslulið mun samanstanda af 26 þúsund mönnum og er ætlað að tryggja öryggi í héraðinu. Ófriðurinn hefur staðið í fjögur ár, kostað rúmlega 200 þúsund mannslíf og neytt tvær milljónir manna til að flýja heimili sín. Til stendur að friðargæsluliðið verði komið á vettvang innan sex vikna, en það gæti frestast berist ekki nauðsynlegur búnaður til gæslunnar. Guehenno sagði þörf á sex herþyrlum og átján flutn- ingaþyrlum. atlii@24stundir.is Friðargæsla í Darfúr gæti mistekist NordicPhotos/AFP Við vatnsbrunninn Súdanskar konur bíða í röð til að sækja vatn úr brunni í Al Salaam-flóttamannabúðunum í hinu róstusama Darfúr-héraði í Súdan. Til stendur að 26 þúsund manna friðargæslulið verði komið á vettvang innan sex vikna til að tryggja ástandið í héraðinu. Rúmlega 200 þúsund manns hafa látið lífið í átökunum sem hófust árið 2003. Splunkunýr Starfsmenn dýragarðs aðstoða 75 kílóa fílskálf í Ahmedabad í Indlandi. Hann er afkvæmi móðurinnar Roopa og föðurins Ashok og kom í heiminn í gær. Skál í botn! Viðskiptavinir heilsulindar í Hakone í Japan fagna Beaujolais Nouveau- deginum. Vínið er sett á almennan markað þriðja fimmtudag í nóvember ár hvert. ÁSTANDHEIMSINS frettir@24stundir.is a Ef ekki er komið til móts við þessar óskir, mun friðargæslan árið 2008 ekki geta breytt því sem umheimurinn vill að hún breyti. Jean-Marie Guehenno, yfirmaður friðargæsludeildar Sameinuðu þjóðanna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

24 stundir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.