24 stundir - 16.11.2007, Síða 38

24 stundir - 16.11.2007, Síða 38
Húsgagnaverslunin Línan flutti nýlega í nýtt húsnæði og er nú til húsa í Bæjarlind 6 í Kópa- vogi. „Línan er flutt á nýjan stað og höfum við breytt áherslunum aðeins,“ segir Hrund Kristjáns- dóttir, eigandi verslunarinnar. „Við erum ekki lengur með rúm og barnahúsgögn þannig að það er meira pláss fyrir sófa og borð- stofuhúsgögn.“ Búðu til þinn eigin sófa Í Línunni er mikið úrval af húsgögnum fyrir heimilið sem og púðar, rúmteppi og speglar svo eitthvað sé nefnt. „Við höfum tekið inn nýj- ungar frá þessum fyrirtækjum sem við höfum verið með og er- um með mikið og gott úrval. Svo koma inn einhver ný fyrirtæki fyrir jólin. Viðskiptavinir okkar geta hannað sinn eigin sófa. Þá eru valdar ákveðnar einingar sem passa best í það rými sem sófinn á að standa í og svo er áklæðið valið sem og armar og fætur þannig að útkoman getur verið mjög misjöfn eftir því og allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Enda hefur þetta verið rosalega vinsælt og mikið pantað af sóf- um sem eru þá sérsmíðaðir er- lendis. Hnotan vinsælust Að sögn Hrundar er mikið tekið af borðstofuborðum. „Það er gjarnan þannig fyrir jólin, fólk vill aðeins breyta til. Við erum líka með mikið úrval af borð- stofustólum sem við setjum fram á skemmtilegan hátt í búðinni. Hnotan hefur verið mjög sterk í borðunum og mikið tekið af stækkanlegum borðum úr þeim viði og svo hefur verið mikið tek- ið af leðurklæddum stólum, stóllinn er þá allur leðurklædd- ur. Mest er tekið af brúnu og svörtu. Þannig að það er nóg að gera fyrir jólin. Við erum með góðan sýningarsal hér í Bæjarlindinni og allt sem er hér í búðinni fyrir utan sérsmíðuðu sófana eru vörur sem fólk getur fengið af- hent með dags fyrirvara eða samdægurs. Mikið tekið af borðstofuborðum fyrir jólin Sérhannaðir sófar vinsælir á heimilið »KYNNING 38 FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2007 24stundir um bréfum sem sett eru í öll kort. Segið hvað hefur drifið á daga fjölskyldunnar í stuttu máli. Bakað í rólegheitum Smákökubakstur er hluti af jólahaldi margra en enginn ætti þó að að stressa sig á því að baka fjölda sorta enda hægt að fá fyrirtaks kökur í flestum versl- unum, en þó er alltaf gaman að baka eitthvað fyrir jólin þó það sé ekki nema til þess að fá smá- kökuilminn á heimilið. Nú er líka tími til þess að setj- ast niður og ákveða hvaða sort verður bökuð þetta árið og eins er tilvalið að setjast niður með kaffibolla við kertaljós og fletta matreiðslubókum og prófa jafn- vel einhverjar nýjar og spenn- andi sortir. Smákökudeig geym- ist vel í frysti og því er um að gera að skella í eins og eina sort þegar tími gefst og frysta deigið. Hvetjið fjölskyldumeðlimi til þess að taka þátt í bakstrinum enda verður verkið mun auð- veldara fyrir vikið. Um þetta leyti er einnig ráð að panta jólaklippinguna ef ekki er búið að því . Ekki láta jólagjafakaupin bíða fram á síðasta dag. Það er ekki aðeins hrikalega þreytandi að hlaupa á milli verslana á Þor- láksmessu heldur vega slík út- gjöld þungt í pyngju margra á einum og sama mánuðinum. Það er aldrei of snemmt að hefja jólaundirbúninginn Vertu tímanlega fyrir jólin ➤ Útdeildu verkefnum á allafjölskyldumeðlimi, þá verða jólaverkin auðveldari. ➤ Ekki stressa þig á því semskiptir ekki máli. Það breytir engu þó að allir skápar séu ekki hreinir. ➤ Ekki gleyma þér í stressinu ogtaktu tíma f́rá til þess að slappa af. JÓLAUNDIRBÚNINGUR Jólamánuðurinn á að vera tími friðar og há- tíðleika en hjá alltof mörgum einkennist hann að þreytu og basli. Flestir vilja ekki hefjast handa fyrir jólin of snemma og lenda þess vegna í tímaþröng í desember. Nú er aðventan á næsta leiti og margir farnir að huga að jólaundirbúningi, enda betra að vera tímanlega svo að jólamán- uðurinn fari ekki í streitu og þreytu. Mörgum þykir of snemmt að taka upp jólaskrautið í nóv- ember en hins vegar er ýmislegt sem má taka sér fyrir hendur. Þeir sem hafa mikla ánægju af því að skreyta heimili sitt en hafa takmarkaðan tíma í desem- ber ættu að byrja núna og njóta þess að eiga desember út af fyrir sig í annars konar jólastússi, enda nóg að gera á flestum heimilum. Að hefjast handa Jólaseríur má til dæmis fara að hengja á trén í garðinum eða í þakskeggið þó að ekki sé kveikt á þeim fyrr en á aðventunni. Á mörgum heimilum eru seríur einnig settar í gluggana og því er ekkert til fyrirstöðu að koma þeim upp líka. Enda getur tekið sinn tíma að koma þeim al- mennilega fyrir. Eins er hægt að taka sér tíma og búa til jólakrans á útidyra- hurðina. Kaupið greni eða annan efnivið sem þið ætlið að nota í kransinn og takið eitt kvöld frá fyrir það föndur. Þeir sem ætla að senda jólakort ættu að fara að huga að því, til dæmis með því að finna heimilisföng allra þeirra sem fá kort í ár og svo er ekki verra að vera búinn að mynda börnin ef slíkt fylgir með kort- unum. Nú gefst tími til þess að skrifa eitthvað persónulegt í kortin og eru margir farnir að bregða á það ráð að stikla á stóru og rekja líðandi ár fyrir vinum og vandamönnum í stutt- Mikid úrval af módelum, myndum og pússluspilum. Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 5870600, www.tomstundahusid.is Ódyrar og gódar jólag jafir Tvær frábærar! holar@simnet.is Ótrúlega fyndin og kemur öllum í gott skap Bráðsmellin og reynir á hugmyndaflugið M bl 92 62 42 ÞÚ ERT FRÁBÆR - bók sem byggir upp sjálfstraust barna - og allra hinna Bókaútgáfan Hólar - holar@simnet.is FJÖLSKYLDUBÓKIN Í ÁR! Skeifan 8 - s. 568 2200 Smáralind - s. 534 2200 www.babysam.is Jólagjafir fyrir yngstu börnin stundir

x

24 stundir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.