Sunnudagsblaðið - 20.06.1965, Blaðsíða 17

Sunnudagsblaðið - 20.06.1965, Blaðsíða 17
I. MEXÍKÓFLÓI er ekkert ósvipað- ur mannsheila að lögum. Og hann minnir á heila sumra manna að því leyti, að hann er ærið þröngur inngöngu. Tveir miklir skagar ganga fram í hann og þrengja mynnið, Flóridaskagi hangir nið- ur úr meginlandi Norður-Ame- riku,' og Júkatanskagi rís éins og nef norður úr Mexíkó sunnan verðu, þar sem Guatemala hefst. Milli þessara tveggja skaga er að vísu talsvert haf, en þvl er áð; mestu lokað með eyju, sem liggur fyrir flóamynninu miðju. Það er sú nafnfræga ey, Kúba, þar sem svartskeggurinn Kastró ræður nú ríkjum og hrellir nágranna sína allt hvað af tekur. Sjórinn er ylvolgur á þessum slóðum, enda sprettur þarna upp golfstraumurinn, sem er eins kon Wagner með fundið' fé ár hitaveita Norður-Evrópu og þá ekki sízt okkar kalda lands, sem fróðir menn telja, að væri langt utan við mörk hins byggilega, ef þess ágæta straums nyti ekki við. Þarna eru líka víða langar sand- fjörur, og því þarf engan að undra, að fólki, sem hefur yndi af að striplast í sjó og sandi, þyki gott að korna þarna. Á Flórida hafa líka risið upp fjölmargir baðstað- ir og „fegurðardrottningasandar,” og á Kúbu var paradís amerískra auðkýfinga, meðan Batista gamli sat þar á veldisstóli, hvað sem nú kann að vera. En þeir dagar koma, að bað- gestirnir verða að hýrast inni á hótelunum sínum (enda eflaust vel fyrir þcim séð þar). Ægir á það til að yggla si-g þarna, og hvirfil- vindar mega heita árvissir. Þegar veður og vindur færast í ham, stenzt ekkert fyrir. Holskeflurnar ganga á land upp og tugkílómetra langur sandfjörur gjörbreytast oft á einni nóttu. Að slotuðu slíku ofviðri má oft finna ýmislegt á fjörum, sem ekki var þar áður. En meðan ósköpin standa yfir, er ekki hollt að vera á ferð á Flór- idasundi eöa þar í grennd. II. FYRIR röskum áratug gerði hvirfilvind sem oftar við Flórida. Þegar honum slotaði hélt Kip nokkur Wagner niður að strönd- inni að vanda sínum. Hann hafði haft þetta fyrir sið árum sam- an að ganga í fjörur og sjá, hverju Ægir skolaði á land. Að þessu sinni kom fjaran honum ókunnug lega fyrir. Sandurinn var að mestu horfinn, eftir voru aðeins óslótt- 455 sonnudagsblað - alþýðublaðið ir leirhaugar og sums staðar Ya fjörukamburinn með öllu horfi^ En Wagner hélt för sinm áfraWJi þótt fjaran væri óræstileg, §e • um flæðarmálið og hafði aU°-ta hjá sér. Allt í einu sá hann gh ^ í eitthvað, sem var of bjart til a geta verið skel. Hann beygði s" niður og tók þetta upp- reyndist vera marghyrnd Sl1 plata með ástimpluðum krossi skjaldarmerki Spánar. Wagner hafði áður fundið s ^ urpeninga í fjörunni sinni- sinn eftir hvassa norðaustaua háfði hanh meira að segja ruI\ttj fimm peninga í einu. Hann orðið um fjörutíu peninga sa f tals, þegar þessi hvirfilv111■ . umturnaði fjörunni. En það h í sjálfu sér ekki þótt neitt niel,ll3 legt, þótt peningum skolaði Þa| ^ á land. Slíkt hafði verið að 6 ast öðru hverju svo langt s menn mundu. En þessi PenlD®f gat varla komið úr þeim sjóðb að gamla fjaran lá nú undir i talsvert frá landi. Gat það ve að sjórinn hefði rutt ofan af sjóði, sem lægi í flæðarmáh11^ Þessi fundur varð ÞGSS V m andi, að Wagner hóf .skipul3 við Flónds Sý*ush, orn af gulldúkötum og spænskum silfurdölum sem Wagner hefur dregið upp af hafsbotni ■fræðiu^ eU1 leit að meira fé strendur. Hann fékk sér: til að athuga þá peninga. fundizt höfðu. Um uppruna Þel ^ var ekki að villast. SilfurPenlU" arnir voru spænskir dalir, S1 ^ mynt, sem gilti átta reales e , skildinga, og mjög er umtöiu sjóræningjasögum og £evin y jf sögnum frá þessum öldum. p f spænsku dalir voru greinie^ slegnir i Mexikó snemma^ a „ lendustjórnarárum Spánv® }ja . hamr * 1 landi voru myntir ar me® handafli, þar til Sfið “***« var komið þar upp UrÞe 3^. Þessir mexikönsku silf- séQfj. Ulgar hafa verið heldur fá- hr^ddi,Vi að Þeir voru jafnan i>etr , ,r UPP og slegnir á ný, þegar til Spánar. Robert I. biyjjtj ’ írægur sérfræðingur í ^hitl r*Si’ iet svo ummælt um ■•Hierjj-j ^’ogners, að þeir væru flota 1 eSustu minjar um silfur- sium hfilánver3a- sem nokkru neíði fundizt í Flórida.” II1- setfjr h-Hl peninganna voru ár- °b ejl’ hó langt frá því allir, — há i^jí.1111 reyndist vera yngri en IjVeif ^tta gefur bendingu um, !eita. nr>pruna peninganna sé að higu e varið við þeirri spurn- ^vriíka auðfengið. Silfurfloti r3a tdrst nefnilega við á®ÍJrtu|}1 ^ldrldaskaga það ár með SPáu tjár innanborðs. aVerjar voru vanir að senda tvær flotadeildir árlega til ný- lendna sinna vestan hafs. Annar flokkurinn hélt til Nýju Granada, þar sem nú er Kólombía, og tók þar um borð gull, eðalsteina og perlur frá Suður-Ameríku og þegar fram í sótti, silfur frá námunum í Perú. Hin flotadeild- in hélt til Veracruz í Mexíkó, og tók þar dýrgripi, bæði komna þaðan frá Austurlöndum. Spán- verjar réðu nefnilega yfir Filipps- eyjum og höfðu þaðan mikil við- skipti við Kína, auk þess, sem þeir fluttu framleiðslu Filipps- eyja til Evrópu. Austurlenzku vörurnar voru fluttar með skip- um til Acapulco á vesturströnd Panamaeiðisins og þaðan landveg yfir til Veracruz, þar sem þeim var komið fyri-r í skipunum, sem fluttu þær til Evrópu. Ameríkuskip Spánverja fluttu óhemju auð austur yfir hafið. Það var því að vonum, að þeir lögðu mikið kapp á að vernda sklpin á leiðinni gegn sjóræningjum, en einkum Englendingar, sem lengzt af höfðu átt í ófriði við Spán- verja, voru slæmir með að freista að taka spænsk skip herskildi. Spánverjar létu því herskip jafn- an fylgja flutningaskipunum, og auk þess voru þau sjálf herskip öðrum þræði, útbúin með fall- byssur og fjölmennt herlið. — En hætturnar voru fleiri en Bretinn. Eins og fyrr segir, eru hvirfilvind- ar tíðir á þessum slóðum og valda oft miklum usla. Þeir eru tíðastir síðsumars, einkum í ágúst, en geta hæglega komið líka í júlí og september. Upphaflega tóku Spán verjar tillit til þessa og silfur- flotinn hélt að vestan í júni til að öruggt væri, að hann væri kominn út úr Flórídasundi, áður en hvirfilvindatíminn hæfist. En smám saman fór heimför flotans að dragast, svo að hann komst einatt ekki af stað fyrr en á hættu legasta tímanum. Svo var einnig árið 1715. í upphafi 18. aldar geisaði styrj ALPÝÐUBLAÐIÐ - SUNNUDAGSBLAÐ 457

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.