Sunnudagsblaðið - 20.06.1965, Blaðsíða 23

Sunnudagsblaðið - 20.06.1965, Blaðsíða 23
Betlara komið á kaldan klaka Frh. af bls. 447 ^ gluggarúðunni og í henni spegl- aðist rauðgulur loginn í kolaofnin Um, sem stóð rétt hjá. Það heyrð jst vagnskrölt fyrir utan húsið og hundarnir geltu. »Hlauptu eftir tveim pottum af ^jólk", mælti móðir mín. Bintu *refil um hálsinn á J)ér.“ Úti stóð mjólkursölukonan við Vagninn sinn og hr. Kedlieký lög regluþjónn. Tólgarkertisstubbur logaði dauft í ferhyrndu ljóskerinu hans, ».Hvað þá ■— hr. Vojtisek?" sPurði mjólkursölukonan og hætti hræra í mjólkinni. Það var auð v>tað stranglega bannað, meira að seSja með lögum, að nota ausuna 111 þess arna og láta mjólkina íreyða, svo að meiri rjómi sýnd- lst í henni en efni stóðu til, en ^r- Kedlický var, eins og' áðrn’ er getið, allra vænsti maður, »»Já,“ sagði hann, „við fundum ha°n skömmu eftir miðnætti í °°jezdgötu, milli hermannaskál- ahna. Hann var helfrosinn Við fór Ulh með hann í líkhús Karmelíta ^austursins. Hann var klæddur ciuum jakkaræfli og buxum, var 0Í5ki einu sinni í skyrtu.“ G. P. þýddi. Eftirmáli við endurminningar af bls. 442 atgjörvi. Böðvar var bráð- tyndur og hlífðist ekki við orða s°nnum og var þá ekki alltaf hófsamur, en undir hrjúfum stakki sló viðkvæmt hjarta, því °kki sparaði hann sig til að Sera sér langar ferðir til þess °ð biðja velvirðingar, ef hann við nánari athugun þóttist hafa °fmælt í bráðræði sínu. Hann Var gesjtrisinn greiðamaður og hihn bezti drengur. KOLLA KLESSA Einrniil þctía. cr^ á./it tniií um... núii ima - myncll/si. I strætisvagninum Frh. af bls. 451 er svo vel stoppað í vagninn, að enginn getur hreyft sig nema allir aðrir hreyfi sig um leið. Þegar helzt er von á slíkum farmi, kemur oftast lítill vagn með aðeins einum dyrum fremst, og auðvitað eru þeir, sem lenda aftast í vagn- inum, þá á leið suður í Foss- vog til að kaupa fógetarósir af Þórði í Sæbóli og þurfa að fara fyrstir manna út aftur, en það komast þeir ekki nema þrjá- tíu Hafnfirðingar fari út fyrst. Af þessu og fleiru slíku er oft hin bezta skemmtun. En skemmtilegast við ferö- irnar er þó samferðafólkið. Mannlífið í strætisvagninum er oft furðu fjölbreytt. Oft Wttir maiður Jiar sjfekinga, sem Xáta ljós sitt skína, en það er dálítið merkilegt annars, hve margir verða vitrir, þegar þeir stíga upp í strætisvagn. Imð stafar líklega af því, hve gott er að hugsa við hæfilegan há- vaða. Þess vegna verður ein- vera í strætisvagni, þegar hún gefst, líka merkilegri en aðrar einverur. En frá þessu öllu verður sagt nánar í næstu pistlum, sem birtast munu undir sama haus og þessi. KB. Ritstjóri: Kristján Bersi Ólafsson Útgefandi: AlþýðublaffiS Prentun: Prentsmiðja Alþýðublaðsins. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — SUN’NUDAtaSBLASi

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.