Sunnudagsblaðið - 20.06.1965, Blaðsíða 5

Sunnudagsblaðið - 20.06.1965, Blaðsíða 5
þeim ölmusu, að guð myndi borga þeim hundraðíalt. Hún dró ekki af, heldur lofaði, að þeim myndi gefast aftur milljónfalt og þess vegna gaf frú Hermann, kona lögreglustjórans, sem sótti ljvert uppboð í Prag, henni einni ölm- úsu. Mamma miljón gekk óhölt, Þegar þaS var henni í hag, en höjt, er henni þurfa þótti. Nú Sekk hún rakleitt til hr, Vojti- sek við súluna. Léreftspilsið henn ar gopaðist um rýra leggina og rislaði hljóðlega í því, þegar hún gekk. Bláa höfuðskýlan, sem var fast bundin um ennið, blakti til og frá. Mér fannst hún ákaflega svipljót, andj’itið ailt í hrukkum, sem voru cins og ormaslóðir og •lágu út oddhvasst nefið og fram- stæðan munninn. Augun voru gul græn eins og í ketti. Hún gekk alveg að hr. Vojti- sek. „Lofaður veri herrann Jesús Kristur", sagði hún og setti stút á munninn. Hr. Vojtisek kinkaði kolli, sem átti að þýða amen. Mamma milljón settist á hinn enda þrepsins og hnerraði: „Atshja“, sagði hún. „Mér finnst ekkert gott, þegar sólin skín svona, ég fer alltaf að hnerra“. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - SUNNUDAGSBLAÐ 445

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.