Sunnudagsblaðið - 20.06.1965, Blaðsíða 20

Sunnudagsblaðið - 20.06.1965, Blaðsíða 20
Þetta nisti er mikið stækkað, en ef myndin prentast vel, má greina dýrlingsmynd á því. arinnar, var aflóga sprengjuleit- artæki frá hernum. Það keypti hann fyrir 15 dali. Þetta tæki var þapnig útbúið, að það hvein í því, hvenaer sem það var borjð yfjir málmhlut, jafnvel þótt talsvert þykkur sandpr væri á milli. Auð- vitað hljóp.Wagner með þetta verk færi niður i fjöru, strax og hann hafði eignazt það, ogþað leið held- ur ekki á löngu, þar tií tækið gaf frá sér hljóð. Wagner greip skóflu og byrjaði að grafa, en það voru ekki spænskir dalir, - sem hann fann. heldur fjöður úr gamla Ford. Á, svipaðan hátt hjálpaði sprengju leilartækið honum til að finna hauga af niðursuðudósum, nokkra rúmgorma og kaffikvörn frá því snemma á öldinni. Wagner færði sig þá nokkuð um set við leitina. Og nú íór hún að bera árangur. Hann fann fljót- lega skjpsnagla og fallbyssukúlur. Að þessu sinni rauk hann ekki tjl og gróf í þvert sinn sem tækið gaf írá sér hljóð, heldur afmark- aði hattii svæðjð, þar sem malmur virtist vera undir. Síðan hóf hann skipulagðan uppgröft. Hann sann- færðist um, að þarna hefði hann fundið þann stað, þar sem Spán- verjar liöfðu bækistöð sína þau ár, sem þeir fengust við björgun úr skipunum. Fallbyssukúlur lágu sums staðar í haugum og gáfu til kynna, að þar hefðu fallbyssurn- ar staðið, en sjálfar voru þær á bak og burt. Þá fannst þarna tals vtert af brotnum leirvörum og nokkrir silfurklumpar. Skammt frá þeim voru múrsteinar, sem vel gátu verið leifar af litlum ofni, sem notaður hefði verið til að bræða silfurpeninga. Wagner taldi líklegt að það hefði verið verk ensku sjóræningjanna, sem hefðu kosið að hafa silfrið í öðm formi en mynt Spánarkonungs. Nú var Wagner fyrir alvöru kom inn á bragðið og hann einsetti sér að reyna að finna eitthvað af skips flökunum líka. Hann fékk leigða flugvél og lét hana hnita yfir sjón- um undan bækistöðvum spænsku björgunarmannanna. Eftir nokkr- ar flugferðir bar sú leit árangur. Niðri í sjónum sást skuggi og út frá honum angar, sem virtust vera einhverjir hlutir, he.lzt fallbyssur. Þeir tóku eins nákvæma staðar- ákvörðun af þessum stað og þeir gátu og héldu heim. Næst lá fyrir að væta kollinn. Daginn eftir hélt Wagner með kunningja sínum á báti þarna út. Þeir höfðu meðferðis köfunarút- búnað og syntu niður til að kanna þetta nánar. Það reyndist rétt, að þarna var skip. Það er þó kannski of mikið að segja skip, þv’ að af skipinu sjálfu var ekkert cftir, ckki ein einasta spýta sjáanleg, en þarna lágu kjölfestusteinar í reglu legri röð og út frá þeim fallbyss- ur, átján talsins. Þessar fallbyssur voru miklu fyrirferðarmeiri cn i öndverðu, því að utan á þær hafði hlaðizt leír og skeljar og þara- gróður. En bað fór samt ekki á rnilli mála, að þetta voru fall- byssur. Aðkoman var þó ekki uppörv- andi í alla staði. Mikið af sandi hafði borizt að og grafið drjúgan hluta af kjölfestusteinunum og þó nokkrar fallbyssur, svo að ckki sé talað um ýmsa smærrj hluti, sem eflaust höfðu sokkið , skipinu. En Wagner datt c nn hug að leggja árar í bát- komst yfir gamlan herpr3^^ sem hann kallaði Sampan og handa við að ráða áhöfn. Þar með verða þáttaskil í S1 r leitinni. Til þessa hafði ‘ aI)JI verið einn að verki, nú kom ^ sér upp flokki harðsnúinna m® ^ sem kinokuðu sér ekki V1 ður vökna. Nánasti samstarfsh1^^ hans varð nágranni hans oS , skyldulæknir, dr. Kip ^af- en aðrir voru flestir reynó'1 ^uðu arar og froskmenn. Þeir m>n uJjJ með sér hlutafélag og sóttn ^ leyfi til Flórídastjórnar t g reyna að ná upp ^jejtir þessum stað. Flórídaríki . slíkt leyfi gegn gjaldi og bvl r yrði, að leitendur gefi nákv^ ^ skýrslur um athafnir sinar 0 ! ^ sem kann að finnast. {il þess, sem finnst, rennur S1 ríkisins, en finnendur mcga ^.rjr 75% eftir. Nefnd sú, -f f n\ . sajji- þetta leyfi, starfar í náinn1 vinnu við Flórídaháskóla sV0. ídasafn, enda fór að siálfsög jeý.tí að björguninni varð að i0fir hagað í samráði við þessar anir. yar Upp úr fyrstu köfununu ajj lítið að hafa. Fátt fannst en dökk leirkerabrot. Ka * „jja11 þreyttust fljótt á að bera P varning upp, og eftir nokkia^.^j sneri Wagner sér því til s og spurði, hvort ekki vferi1 -j,3ð nóg af þessum leirmolum- flgj. var enginn miskunn hja tú Safnið skipaði þeim að 'ia^. se0i haga hverju einasta leii'b1 ’ þeir fyndu. Einn kafaranP?^ aði þessari skipun: „t’að e.^g 0g hægt. læssi brot æxlast gCra ostrur“. — En hann varf a fyr>r svo vel að hlýða, Þia möghð. ðar úr. Það rættist líka von Dr ,ður að Þegar kafararnir komu 111 ^ggjn11 kjölíestusteinunum Ií°rða,ð hUrt hafði straumurinn 'irC*nSiaI)a. 0* sandinn hlémegin við stein jjjjig' þar lágu nú nokkrir siHur^ glit>" ar, að visu ekki gkaerir °° ])£,jd' andi eins og nýfægt s’ .,fUrpc°' ur svartjr af seltu, cn s’' eJjjpS3í’ ingar þó. Og fyrst silfur 460 SUNMUPAGSBLAf) - ALÞÝÐ UBþAÐiÐ fund okkj lt,Rt þarna, hvað myndi þá e vera þar, sem sandurinn lá yflr öllu. Það var því ljóst, ju ííleginverkið yrði að koma sand sanrt- bUrt' Til 13658 að losna Vlð Ú£e] ÍnU utbjuggu kafararnir sér svaw' .Gins konar ryksugu. sem jjj ? 1 Rig sand, skeljar og smá- dái'1'08 spý*-fl þeim aftur frá sér frá. Með þessu tæki vai j. ni§ haegt að ganga skipulegE aö Verks í stað þess að bíða efti) f*i-Si0nUm sjálfum þóknaðist að ’a sandinn til. lan Xrst hreinsuðu þeir belti jafn- ai, , kjolfestusteinaröðinni Þeg- sand^!ð Vai' aS llrei,nsa burt allan leirlö ^ ^essu belti niður á föst frá hg’ sem beir töldu eldri en Vl 1715. fluttu þeir'kiölfestu- Stpj ,,rian a vfir á betta belti. Kiöl- B'n-,rn!r prn miöcr m«?mun- s’nrír Pn raðað bannig. að Sko ""■nír „nr„ nn‘aðír +il að So n a>, Öt» 3 stærri steina, svo að þeir l0:Sguð yrgi''"'JUst ekki, þótt sjógangur ar rr'ikill. Þessir kjölfestustein- sko 0ru flestir í sínum upphaflegu vuw‘ *• oiiiuiii upjjndiicgu lönguUm’ þótt sjálft skipið væri be ÍUllað utan af þeim, vefj.5 ar kjölfestusteinarnir höfðu faerðir, var hægt að fara að k0m;a öafsbotninn undir þeim, h[ú ’ ^íós n>ðri í leðjunni svo grotjj 'mar nlanka'leifar. að þær . * owiiuui uruu au bartlaVið minnstu hrevfingu. En ábrejf Var f1611,3 að fiuna og það anIegri hluti. Silfrið fór n"ðl! í sundur os urðu að Stög JUaf ’ft'óa,. Vaxandi og einn daginn þeir áu “ upp klump, sem við aðir U.n reVndist vera samklístr- ath Silf arjjir IUrpeningar. Yztu pening' Unhi, Voru svartir af sjávarselt- ^egi^J"1 Þegar klumpurinn var kjarij/ Sundur ultu út úr honum kýsl^ skildingar, sumir eins og s^ir. fluttj Urpeningarnii’, sem flotinn r6a]a sér, voru aðallega átta kiyuj. ali'r' slegnir vestra, i'essi ^áiiig1 ^0® óregluleg að lögu.> ^ilfOr arnir voru höggnir út úr ^nslj°tUm og síðan stimplaðir kr. skjaldarmerkinu og ,v h a®ir s essir neningar voru not 11 ó), e m Sjaldmiðill í' nýlendun- ar 'begar þeir bárust til Spán- » ° pcii udrust iii öpan- 0 rU . ^eir yfirleitt bræddir nið sama gerðu onskir s;jó ræningjar auðvitað við það fé, sem þeir komust alllaf yfir öðru hverju af þessu tagi. Á mörgum peningunum stóð M, en það merk- ir, að þeir hafi verið slegnir í myntverkinu í Mexíkó. En það var fleira en spænskir dalir, sem silfurflotinn 1715 flutti með sér. Wagner og félagar hans hafa dregið hina ótrúlegustu hluti uþp úr sjónum. Meðal þéirra'6ru vogarskálar úr kopar, ætlaðar til að vega gimsteina og gerðar. sem samstæða, þannig að ein skálin fellur innan í aðra. Þá hefur tals- vért áf eulli fundizt. bæði skart- Akkeri spænsKu sk.panna hafa ekki verið mikið frábrugðin akker- um nútímaskipa. ALÞÝÐUBLABre - SUNNUDAGSBLA© 4gj

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.