Morgunblaðið - 29.12.2004, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. DESEMBER 2004 33
Atvinnuauglýsingar
Útburður og flokkun
Íslandspóstur leitar að fólki í hressandi störf
við útburð og flokkun á pósti á höfuðborgar-
svæðinu. Um er að ræða hlutastörf eða full
stöðugildi. Einnig getum við bætt við okkur
fólki í tímavinnu sem hentar vel skólafólki.
Hugsanlega leynist starf í hverfinu þínu.
Allar frekari upplýsingar eru í síma 580 1000.
Laus störf við
Kárahnjúkavirkjun
Impregilo, sem er aðalverktaki að Kárahnjúka-
virkjun, óskar að ráða starfsmenn til starfa við
byggingu virkjunarinnar, einkum við byggingu
Kárahnjúkastíflu. Leitað er eftir starfsmönnum
á eftirgreindum sviðum:
Tækjamenn — þ.m.t. kranamenn, stjórnend-
ur þungavinnuvéla og bílstjórar stærstu
þungaflutningsbíla.
Byggingamenn með reynslu úr stórfram-
kvæmdum þ.m.t. smiðir, sérhæfðir bygg-
ingaverkamenn og járniðnaðarmenn.
Rafvirkja.
Starfsfólk til þjónustustarfa í mötuneytum
og vinnubúðum.
Áskilin er minnst þriggja ára reynsla af sam-
bærilegum störfum.
Laun skv. virkjanasamningi verkalýðsfélaganna
við SA og Landsvirkjun. Umsóknareyðublöð
á skrifstofu okkar í Reykjavík á Lynghálsi 4 og
verkstað.
Umsóknum skal skila til Impregilo SpA, Laug-
arási, 700 Egilsstöðum, fyrir 10. janúar nk.
Járnamaður
getur bætt við sig verkefnum eftir áramót.
Upplýsingar í síma 898 9475.
Franska og spænska
kennara
vantar frá áramótum, allt að 75% stöður
Upplýsingar hjá aðstoðarskólameistara í síma
896 8624.
Skólameistari.
Baadermaður
óskast á frystitogarann Þór frá Hafnarfirði.
Upplýsingar í símum 555 2605 og 892 2222.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
Tilkynningar
Auglýsing um breytingu á
Svæðisskipulagi
Reykjanesbæjar, Sandgerðisbæjar,
Gerðahrepps og Keflavíkurflugvallar
1995—2015
Samvinnunefnd um Svæðisskipulag Reykja-
nesbæjar, Sandgerðisbæjar, Garðs og Keflavík-
urflugvallar auglýsir hér með samkv. 13. gr.
skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 tillögu
að breytingu á Svæðisskipulagi Reykjanesbæj-
ar, Sandgerðisbæjar, Gerðahrepps og Keflavík-
urflugvallar 1995-2015.
Breytingin er fólgin í því að fella niður alla
landnotkun í Svæðisskipulagi Reykjanesbæjar,
Sandgerðisbæjar, Gerðahrepps og Keflavíkur-
flugvallar 1995-2015, að undanskildum há- vað-
amörkum við Keflavíkurflugvöll sem Hollustu-
vernd ríksins skilgreindi á grundvelli mælinga
sem gerðar voru á árunum 1985 og 1986. En
innan hávaðamarkanna eru svæði sem ekki
teljast hæf til íbúðarbygginga, vegna hávaða
frá flugumferð.
Tillagan liggur frammi á almennum skrifstofu-
tíma frá 29. desember 2004 til 26. janúar 2005
á bæjarskrifstofum Reykjanesbæjar, Sandgerð-
isbæjar og Garðs og jafnframt á skrifstofu Flug-
málastjórnar á Keflavíkurflugvelli í Flugstöð
Leifs Eiríkssonar og hjá Skipulagsstofnun á
Laugavegi 166 í Reykjavík.
Þeim, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta,
er gefinn kostur á að skila skriflegum athuga-
semdum við skipulagstillöguna fyrir 9. febrúar
2005 á bæjarskrifstofum Reykjanesbæjar,
Sandgerðisbæjar, Garðs eða á skrifstofu Flug-
málastjórnar á Keflavíkurflugvelli í Flugstöð
Leifs Eiríkssonar. Þeir sem ekki gera athuga-
semdir við skipulagstillöguna innan tilskilins
frests teljast samþykkir henni.
Keflavíkurflugvöllur, 17. desember 2004.
Samvinnunefnd um Svæðisskipulag
Reykjanesbæjar, Sandgerðisbæjar,
Garðs og Keflavíkurflugvallar. BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 563 2600 • MYNDSENDIR 562 3219
Reykjavíkurborg
Skipulags- og byggingarsvið
Auglýsing um ný deiliskipulög
og breytingu á deiliskipulagi
í Reykjavík
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og bygg-
ingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum,
eru hér með auglýstar til kynningar tillögur að
nýju og breyttu deiliskipulagi í Reykjavík.
Reitur 1.133.2, Framnesreitur.
Tillaga að deiliskipulagi fyrir reit sem afmarkast
af Framnesvegi, Holtsgötu, Seljavegi og Vestur-
götu.
Tillagan gerir m.a. ráð fyrir svölum og stækkun á
húsunum nr. 10 – 32 við Framnesveg, viðbygg-
ingum verði ætlað að auðvelda tengsl garðs og
húss og rýmka íbúðir, tillaga gerð um að lóðir nr.
4 og 6 við Framnesveg verði sameinaðar,
ósamþykktir skúrar víki af svæðinu, ekki verður
gert ráð fyrir neinum bílastæðum inni á reitnum
og að inngarðurinn verði lokaður fyrir almennri
umferð. Gert er ráð fyrir að göngustígar sem eru
í eigu Reykjavíkurborgar verði endurbættir, lýstir
upp og fegraðir.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Reitur 1.170.0.
Tillaga að deiliskipulagi fyrir reit 1.170.0, sem
afmarkast af Lækjargötu, Hverfisgötu, Ingólfs-
stræti og Bankastræti.
Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að öll hús á reitnum
standi áfram en þó er stundum gert ráð fyrir
niðurrifi bakhúsa sem skilyrði fyrir uppbyggingu,
leyfð verði 1 – 4 hæða bakbyggingar á Stjórnar-
ráðslóð, gert ráð fyrir uppbyggingu á baklóð
Bankastrætis 3 og ekki er gert ráð fyrir fjölgun
bílastæða ofanjarðar en gert ráð fyrir neðan-
jarðarbílageymslu við uppbyggingu á Stjórnar-
ráðslóð. Við aukið byggingarmagn á lóðum þar
sem ekki verður við komið fleiri bílastæðum gilda
reglur um gjald fyrir samsvarandi fjölda í
bílastæðasjóð. Meðalnýtingarhlutfall á reit
hækkar úr 1,76 í 2,43.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Ármúli – Lágmúli.
Tillaga að deiliskipulagi fyrir lóðirnar að Ármúla
1 – 3 og Lágmúla 5 – 9 svæði sem nær yfir sex
lóðir og afmarkast af lóðinni nr. 2 við Suður-
landsbraut, Ármúla, Lágmúla og Háaleitisbraut.
Tillagan gerir m.a. ráð fyrir heimilt verði að
byggja eina hæð ofan á húsið nr. 9 við Lágmúla,
sjö hæða hús við Ármúla 1, möguleg
bílageymsluhús á öllum lóðum (nema Ármúla 1a)
lóðarhöfum er heimilt að sameinast um
byggingu á bílageymslum, auk verulegrar upp-
byggingar á lóðinni nr. 3 við Ármúla. Leyfilegt er
að breyta bakhúsum í bílageymslur og hús skulu
staðsett innan byggingareits.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Skútuvogur 14 og 16.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðirnar
nr. 14 og 16 við Skútuvog.
Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að byggingarreitur
Skútuvogs 14 er snúið um 90° og minnkaður úr
90 x 50m í 41 x 71m og hann tengdur við
Skútuvog 16 með byggingarreit 30 x13,4m fyrir
tengibyggingu, útbyggingareitur, 9 x 41m, er
vestan við aðalbyggingareit að Skútuvogi 14.
Hámarks byggingarmagn á lóð er 9.700m2.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála
skipulags- og byggingarsviðs í Borgartúni 3, 1.
hæð, virka daga kl. 08:20 – 16:15, frá 29.
desember til og með 9. febrúar 2005. Einnig má
sjá tillögurnar á heimasíðu sviðsins, skipbygg.is.
Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta
hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum
og athugasemdum við þær skal skila skriflega
eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipulags-
fulltrúa eigi síðar en 9. febrúar 2005.
Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins
frests, teljast samþykkja tillögurnar.
Reykjavík, 29. desember 2004
Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur
Félagslíf
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
mbl.is