Morgunblaðið - 29.12.2004, Side 34

Morgunblaðið - 29.12.2004, Side 34
34 MIÐVIKUDAGUR 29. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR FJARLÆGJUM STÍFLUR VALUR HELGASON ehf. Sími 896 1100 - 568 8806 Röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í frárennslislögnum DÆLUBÍLL úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum, niðurföllum, þak- og drenlögnum Styrkir Námsstyrkir Verslunarráð Íslands auglýsir eftir umsóknum um þrjá styrki til framhaldsnáms erlendis. Einn styrkjanna er veittur úr Námssjóði Verslunar- ráðs um upplýsingatækni en hinir tveir úr Námssjóði Verslunarrás 1. Styrkirnir eru veittir til framhaldsnáms við erlenda háskóla eða aðra sambærilega skóla í greinum, sem tengjast atvinnulífinu og stuðla að framþróun þess. Ein styrk- veitingin gerir kröfu um nám á sviði upp- lýsingatækni. 2. Skilyrði styrkveitingarinnar er að umsækj- endur hafi lokið háskólanámi eða öðru sambærilegu námi. 3. Hver styrkur er að fjárhæð kr. 250.000 og verða þeir afhentir á Viðskiptaþingi Versl- unarráðs Íslands 8. febrúar 2005. Umsóknir þurfa að hafa borist skrifstofu Versl- unarráðs í Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, 103 Reykjavík, fyrir kl. 16:00 föstudaginn 14. janúar 2005. Umsóknum þarf að fylgja afrit af prófskírteini, vottorð um skólavist erlendis og ljósmynd af umsækjenda. Nánari upplýs- ingar má finna á heimasíðu Verslunarráðs, www.verslunarrad.is. Verslunarráð Íslands. Atvinnuhúsnæði Fiskislóð Lagerhúsnæði — mikil lofthæð — og skrifstofuhúsnæði 1. 280 fm gott lagerhúsnæði. Góð aðkoma. Mikil lofthæð. 2. 350 fm skrifstofu- og lagerhúsnæði, þar af skrifstofur um 150 fm. Húsnæði í mjög góðu ástandi. Fasteignafélagið Kirkjuhvoll. Upplýsingar í síma 892 0160. Fundir/Mannfagnaður Hluthafafundur Tanga hf. verður haldinn fimmtudaginn 6. janúar nk. kl. 14:00 í Kaupvangi, Vopnafirði Dagskrá: 1. Setning fundarins – Kosning starfsmanna. Tillaga stjórnar um samruna félagsins við HB Granda hf. skv. samrunaáætlun sem stjórnin samþykkti 23. nóvember síðastlið- inn. 2. Önnur mál löglega upp borin. Dagskrá hluthafafundar og tillögur liggja frammi á skrifstofu félagsins, hluthöfum til af- hendingar. Atkvæðaseðlar og fundargögn munu verða afhent hluthöfum á fundarstað. Aðalfundur Sjómannafélags Reykjavíkur verður haldinn í Skipholti 50D í dag, miðviku- daginn 29. desember, kl. 17. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Stjórn- og trúnaðarmannaráð Sjómannafélags Reykjavíkur. R A Ð A U G L Ý S I N G A R Kárahnjúkavirkjun Útboð KAR-17 Hlaðhús Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í byggingu Hlaðhúss í Norðurdal (Fljótsdal) samkvæmt útboðsgögnum KAR-17. Verkið felst í byggingu þjónustuhúss við Kára- hnjúkavirkjun í Fljótsdal. Um er að ræða tveggja hæða steinsteypt hús áfast forskála aðkomuganga í Stöðvarhús Kárahnjúkavirkjun- ar. Í húsinu verður stjórnstöð virkjunarinnar ásamt verkstæði og starfsmannaaðstöðu. Heildarflatarmál er um 1.800 m² og helstu magntölur, steypa 1.500 m3, mót 6.900 m² og bendistál 120 tonn. Útboðsgögn verða afhent í móttöku Landsvirkj- unar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, gegn óafturkræfu gjaldi kr. 6.000 fyrir hvert eintak. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 11:00 mánudaginn 10. janúar 2005, þar sem þau verða opnuð og lesin upp að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Tilboð/Útboð ATVINNUAUGLÝSINGAR sendist á augl@mbl.is ÞRJÁTÍU og þrír stúdentar voru brautskráðir frá Fjölbrautaskól- anum í Garðabæ við hátíðlega athöfn nýlega. Nokkrir nemendanna voru brautskráðir eftir þriggja og hálfs árs nám, flestir í hóp sem starfað hefur undir kjörorðunum Hópur – Hraði – Gæði. Hópurinn er þjónusta við sterka nemendur sem hefur skil- að frábærum árangri, segir í frétt frá skólanum. Úr HHG-hópnum kom dúx skólans, Hulda Guðjóns- dóttir, stúdent af tveimur brautum, málabraut og náttúrufræðibraut. Þorsteinn Þorsteinsson, skóla- meistari, greindi frá starfsemi skól- ans á haustönninni og afhenti nem- endum skírteini. Í ávarpi til braut- skráðra nemenda hvatti skóla- meistari nemendur til að íhuga tvö heit. Hið fyrra að stunda námið af al- úð en hið síðara að sýna þolinmæði og umburðarlyndi gagnvart öðru fólki og eyða þannig misskilningi, einelti og illindum. „Hverjum manni fylgir saga – lífssaga sem er ætíð stórmerkileg. Mannlífið er fjöl- breytilegt og þannig á það að vera. Nauðsynlegt er að átta sig á hvað skiptir máli, staldra við og móta sína eigin stefnu,“ sagði skólameistari m.a. í erindi sínu. Matthías G. Pétursson, formaður skólanefndar, flutti kveðjur til stúd- enta og skólans og þakkaði fyrir ánægjulegt samstarf sl. átta ár, þar sem hann er nú að hætta í skóla- nefndinni. Þá flutti Sandra Ósk Jó- hannsdóttir ávarp nýstúdenta. Brautskráning hjá FG Rangt nafn Rangt nafn kom fram í frétt og myndatexta hér í blaðinu á aðfanga- dag um fallegustu jólaskreytingarnar í Sandgerði. Annar eigandi hússins að Bogabraut 6 heitir Andrea Sigurrós Andrésdóttir. Dóttir hennar heitir Berglind Lára Haraldsdóttir. Beðist er velvirðingar á mistökunum. LEIÐRÉTT LIONSKLÚBBUR Reykjavíkur hefur fært sjúkraþjálfun á Grensási að gjöf Tunturi-þrekhjól og handarmælingartæki frá Saehan Corporation til að mæla styrk og hreyfingar í höndum og fingrum. Tækin koma að miklum notum fyrir sjúklinga deildarinnar bæði til þjálfunar og til að meta ár- angur meðferðar, segir í frétta- tilkynningu. Á myndinni er starfsfólk á end- urhæfingardeild LSH Grensási ásamt fulltrúum frá Lionsklúbbi Reykjavíkur við afhendingu gjaf- anna 24. nóvember sl. Gáfu æf- inga- og mælinga- tæki á Grensás

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.