24 stundir - 12.12.2007, Blaðsíða 31

24 stundir - 12.12.2007, Blaðsíða 31
Ekki var þó mulið undir hann í bernsku og ungur maður fékk hann berklaveiki og glímdi lengi við hana. Í bók sinni, Sótt á brattann, segir Ævar frá lífshlaupi sínu og viðfangs- efnum svo að unun er að lesa. Ævar er löngu þjóðkunnur maður en lúpínuseyði hans hefur hjálpað fjölda manns til heilsu. www.skjaldborg.is Af lífshlaupi frumkvöðuls Um ævistarf þessa fjölhæfa frumkvöðuls má segja að hug hans og höndum hafi verið fátt ofviða sem hann fékk áhuga á. Grunnar grafir Ung og falleg kona finnst látin, allsnakin, bundin á höndum og fótum og ber merki um ofbeldi. Lögreglan á í dauðans kapphlaupi við morðingjann sem stiklar á mörkunum milli heima skynsemi og brjálæðis. Fritz Már Jörgensson hefur gefið út tvær spennusögur sem hafa slegið nýjan tón í íslenskri glæpasagnahefð. Drifhvítur dauði Ung kona gerist kennari í litlu þorpi skammt frá Hamborg en kemst fljótt á snoðir um myrk leyndarmál íbúanna. Þegar ákveðið lag hljómar verða brúðkaup ungra kvenna þeim lífshættuleg. Bækur þýska rithöfundarins og tónlistarmannsins Alexöndru Kui eiga sér tryggan og sífellt stærri hóp aðdáenda, enda tekst henni að byggja upp dulmagnaða spennu án þess að fara troðnar slóðir. Nýr tónn í íslenskri glæpasagnahefð Óvenjuleg og spennandi skáldsaga um glæp

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.