24 stundir - 12.12.2007, Blaðsíða 40

24 stundir - 12.12.2007, Blaðsíða 40
Tónleikar Björgvins Halldórssonar Góðvinir Helgi Björnsson og fjölskylda hans flugu inn frá Berlín til að vera með Björgvini Halldórssyni Feðginadúett Björgvin og Svala sameinast í jólalaginu vinsæla Ég hlakka svo til Björgvin Halldórsson hélt þrenna tónleika í Laugardalshöll um síð- ustu helgi og uppselt var á þá alla. Björgvin tefldi fram stórskotaliði íslenskra poppara sem virtust allir skemmta sér hið besta við að flytja lög sem löngu eru orðin sígild hjá landanum. Björgvin var hæst- ánægður með hversu vel tókst til en ríflega 9000 manns sáu tón- leikana. „Það var strax ljóst í hvað stefndi þegar miðasalan fór af stað, og þessir tónleikar eru bara með öllu ógleymanlegir og ólýsanlegir,“ sagði Björgvin hress að vanda. Vel á annað hundrað manns kom á einn eða annan hátt að skipulagn- ingu tónleikanna og því séð fyrir öllu. Margt var um manninn bæði á sviðinu og utan þess. Eggert Jó- hannesson ljósmyndari var að sjálfsögðu á staðnum og smellti af í gríð og erg. re Öll í jólaskapi Eyjólfur Kristjánsson og Friðrik Ómar ásamt Ernu Hrönn Ólafsdóttur Fjölskyldustemning baksviðs Gústi rótari, Logi Bergmann, Stefán Hilmarsson, Svala Björgvinsdóttir, Björgvin Halldórsson og Ragnheiður Reynisdóttir Skál Svala og Krummi Björgvinsbörn lyfta glösum til heiðurs föður sínum Jólasnjór Erna Hrönn Ólafsdóttir hristi flösuna (jólasnjóinn) úr hárinu 40 MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 2007 24stundir a Það var strax ljóst í hvað stefndi þegar miðasalan fór af stað, og þessir tónleikar eru bara með öllu ógleymanlegir og ólýsanlegir.24ÚTI Á LÍFINU 24@24stundir.is w w w . c e r t i n a . c o m DS FIRST LADY DIAMONDS Kr. 43.700,-

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.