24 stundir - 18.12.2007, Síða 1

24 stundir - 18.12.2007, Síða 1
24stundirþriðjudagur18. desember 2007242. tölublað 3. árgangur Bjarni Ármannsson og kona hans, Helga Sverrisdóttir, ætla að eyða jól- unum í Ósló ásamt fjórum börnum sín- um. Þar halda þau stresslaus jól en á áramótum verða þau heima. Stresslaus, norsk jól FERÐIR»36 George Holmes er indverskur kokkur sem gerir vel við sig um jólin, enda er hann kaþólskur. Hann gefur lesendum spenn- andi en framandi jólauppskriftir ættaðar frá heimalandinu. Indverskur jólamatur JÓLAMATUR»26 8 7 8 10 7 GENGI GJALDMIÐLA GENGISVÍSITALA 119,79 ÚRVALSVÍSITALA 6.316 SALA % USD 63,12 0,41 GBP 127,27 0,15 DKK 12,09 -0,16 JPY 0,56 0,20 EUR 90,81 -0,16 -0,04 -2,32 NÁNAR 4 VEÐRIÐ Í DAG 16 Mikill munur á suðusúkkulaði NEYTENDAVAKTIN Búðahnupl er algengast í desember. Í fyrra voru 73 mál af 640 tilkynnt lögreglu í jólamánuðinum. „Skýr- ingin er einfaldlega sú að flestir stela í hlutfalli við það sem þeir versla,“ segir Eyþór Víðisson ör- yggisfræðingur. Mestu stolið í desember »2 Ímynd Íslands erlendis er almennt jákvæð en ekki nógu sterk. Ísland er víða um heim helst þekkt fyrir nátt- úrufegurð. Þetta var niðurstaðan á samráðsfundi atvinnu- lífsins og stjórnvalda. Góð ímynd en ekki nógu sterk »22 Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is Ársverkum í dagvinnu hjá hinu opinbera fjölgaði um 31 prósent á tíu ára tímabili. Árið 1997 voru ársverk hjá hinu opinbera 12.468 en í fyrra voru þau 16.324. Árs- verkum hefur fjölgað mest hjá stofnunum sem heyra undir heil- brigðis- og tryggingamálaráðu- neytið. Þar fjölgaði ársverkum um 1.749 á tímabilinu. Hlutfallslega fjölgaði ársverkunum hins vegar mest hjá utanríkisráðuneytinu en þar fjölgaði þeim um 166 prósent. Iðnaðarráðuneytið sker sig úr Þessar upplýsingar koma fram í svari fjármálaráðherra við fyrir- spurn Ármanns Kr. Ólafssonar um þróun ársverka í opinberum stofn- unum. Í svari fjármálaráðherra kemur fram að ársverkum í dag- vinnu hefur fjölgað umtalsvert hjá öllum ráðuneytum og stofnunum sem undir þau heyra. Þó er ein undantekning á þeirri þróun því ársverkum í stofnunum sem heyra undir iðnaðarráðuneytið hefur fækkað um fjörutíu á tímabilinu. Kemur ekki á óvart Ármann segir að þessar niður- stöður komi honum ekki á óvart. „Eftir að hafa starfað til langs tíma í stjórnsýslunni hafði ég sterklega á tilfinningunni að staðan væri svona. Báknið er ekki að fara burt heldur er báknið kjurt. Það eru sí- felldar umræður um að það sé ver- ið að einkavæða ríkisstofnanir og færa verkefni til einkaaðila. Þegar ég settist inn á Alþingi fannst mér ástæða til að fara ofan í saumana á þessum málum. Því óskaði ég eftir þessum upplýsingum. Það kemur svo bara í ljós að störfum hjá hinu opinbera virðist fljótt á litið vera að fjölga hraðar en störfum í einka- geiranum,“ segir Ármann. Báknið kjurt  Ársverkum hjá utanríkisráðuneytinu fjölgaði um 166 prósent á tíu ára tímabili  Iðnaðarráðuneytið eitt um að draga saman RÍKIÐ EKKI Á BREMSUNNI»6 ➤ Fjölgun íbúa á Íslandi árin1997-2006 var 13 prósent. ➤ Fjölgun starfandi fólks átímabilinu var 19,5 prósent. ➤ Fjölgun ársverka í opinberageiranum var á sama tímabili 31 prósent. SAMANBURÐURINN Börn allt niður í sex ára þeysast um á svokölluðum smámótorhjólum á afgirtum svæðum. Hálft ár er síðan reglum um hjólin var breytt og aldursmark lækkað. Þeim sem eiga smámótorhjól hefur snarfjölgað og hafa hundruð hjóla verið skráð á árinu, þótt stykkið kosti vart undir 200 þúsundum. „Þetta er öruggara en að vera á reið- hjóli úti í umferðinni,“ segir Hrafnkell Sigtryggsson, formaður Vélhjólaíþróttaklúbbsins. Smáhjólaæði grípur um sig „Öruggara en að vera á reiðhjóli úti í umferðinni“ »42 24stundir/G. Rúnar Hundrað ára ökumaður hefur verið tekinn í tvígang und- anfarinn mánuð fyrir að aka bíl réttindalaus í Japan. Öku- réttindin missti hann eftir að hann flýði af vettvangi árekst- urs í ágúst. „Akstur kemur í veg fyrir að ég verði elliær með því að halda viðbrögðunum við,“ hefur lögreglan eftir öku- manninum Masaru Hori. Hef- ur hann þó heitið því að hætta akstri fyrir fullt og allt. aij Tekinn á hundraðinu Landsvirkjun Power verður ekki nýtt REI, segir framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Félagið verður í fullri eign Landsvirkjunar, ekkert fram- sal á sér stað og engir einkaréttir eða kaupréttarsamn- ingar eru í spilinu. Ekki verið að búa til nýtt REI »4 • or.is/jolaleikur – Taktu þátt! 6 dagar til jóla Skyrgámur kemur í bæinn Úr kjötborðiKjötfars 421 kr. kílóið Þriðjudagstilboð Opið alla daga frá kl. 10-20 Opið til kl. 21:00 alla daga til jóla Reykjavík: Mörkin 4, sími: 533 3500 Akureyri: Hofsbót 4, sími: 462 3504 Afgreiðslutími alla daga til jóla: 9-21

x

24 stundir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.