24 stundir - 18.12.2007, Síða 25

24 stundir - 18.12.2007, Síða 25
Ge orge Holmes kemur frá Indlandi þar sem jólin eru stór hátíð en á Íslandi rekur hann veit ingastaðinn Indian Mango. Ge orge leyfir Íslendingum að fá nasasjón af ind- verskum jólum með ljúffengum indverskum jólauppskriftum. 26 Nýtið afgangana Ragnar Ómarsson á Domo er með góðar hugmyndir um hvernig má nýta afganga af jólamatnum og útbúa brunch. Til þess þarf einungis örlít ið hugmynda- flug og svo má ekki gleyma eggjunum. 27 Jólin verða óhefðbundin hjá Þóru Tómasdóttur þetta árið. Á aðfanga- dagskvöld ætlar hún að elda eitt- hvað fljótlegt og þægilegt, enda er hún staðráðin í að halda jól án streitu. 31 Jól án streitu JÓLAMATUR AUGLÝSINGASÍMI: 510 3744 AUGLYSINGAR@24STUNDIR.ISstundir Indversk jól Nú gengur í garð sá árstími þegar flestir gera vel við sig í mat og drykk. En jólin snúast um svo miklu meira en að njóta góðra veit- inga og það er ekki síst skemmtilegt að njóta hvert annars. Undir það tekur Þorri Hringsson myndlistarmaður en honum finnst best að snæða jólamatinn í góðum félagsskap. „Ég er ekki einn af þeim sem verða að fá rjúpur eða kalkún um jólin. Það sem mér finnst skipta mestu máli er félagsskapurinn. Ef hann er góður þá er yfirleitt allt gott.“ Allt gott ef félagsskapurinn er góður Njótið hvert annars 28

x

24 stundir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.