24 stundir - 18.12.2007, Page 46

24 stundir - 18.12.2007, Page 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 2007 24stundir 24LÍFIÐ 24@24stundir.is a Myndin á nokkra góða spretti, en ann- ars er um þunnan þrettánda að ræða og frammistaða Vince Vaughn veldur tölu- verðum vonbrigðum. Eftir Trausta Salvar Kristjánsson traustis@24stundir.is Á sumum eintökum nýþýddrar Biblíu má finna tákn sem rekja má aftur til bronsaldar, eða um 1800- 500 fyrir Krist. Táknið, sem oftast er nefnt sólkrossinn, er einnig þekkt sem kross Óðins úr goða- fræðunum, en kristnin hefur einn- ig tekið táknið upp á sína arma, eins og Karl Sigurbjörnsson, bisk- up og stjórnarformaður Biblíu- félagsins, sem gefur út Biblíuna, bendir á. „Ásatrúarmenn hér og víðar á Norðurlöndum hafa eignað sér þetta tákn. Í kristinni táknfræði táknar kross inni í hring gjarnan alheiminn og fjórar álfur hans og þúsund ár,“ segir Karl en bætir við: „Hver notaði táknið fyrst verður þó seint fullyrt.“ Egill Baldursson, lögsögumaður í Ásatrúarfélaginu, segist ánægður með þá ákvörðun kristinna að nota táknið á Biblí- unni. „Þeir hafa hoppað á alla há- tíðisdaga heiðninnar hingað til og kannski ætla þeir að hoppa á þenn- an kross líka! En þeim er velkomið að nota hann okkar vegna, það er bara gaman að því.“ vísar til þess að Kristur er frelsari alls heimsins. Það er þó ævagamalt í kristninni, þekkist frá fyrstu öld- um kristninnar við austanvert Miðjarðarhaf og er einkar algengt í keltneskri skreytilist frá 7. öld. Það er því óhætt að fullyrða að þetta sé fornhelgað kristið tákn sem ása- trúarmenn hafa tekið sér í seinni tíð, tákn sem notað hefur verið óslitið í kirkjulist og tilbeiðslu um allan hinn kristna heim hátt í tvö Þróunin Sólarkrossinn, Haka- krossinn og Caddokrossinn eru allir svipaðir að gerð. Bæði ásatrúarmenn og kristnir eigna sér sólkrossinn Heiðið tákn á nýrri Biblíu? Sólkrossinn er eldri en bæði ásatrú og kristni, en þó nota hvor tveggja þessi fornu trúarbrögð sama táknið í sinni þjón- ustu. Óvíst er hvor urðu fyrri til. Fred Clause, eða Bróðir jóla- sveinsins, er enn ein grín- jólamyndin úr smiðju Hollywood, en helsta einkenni hennar er að hún fjallar um eldri bróður jóla- sveinsins, Fred, leikinn af hinum ágæta Vince Vaughn. Fred, sem hefur verið í skugga bróður síns frá barnæsku og gengur ekkert allt of vel að fóta sig í lífinu, fær loks tækifæri til að sýna í hvað honum býr þegar hann fer á norðurpólinn að heimsækja bróður sinn. Myndin á nokkra góða spretti en annars er um þunnan þrettánda að ræða og frammistaða Vince Vaughns veldur töluverðum von- brigðum. Paul Giamatti sem jóla- sveinninn er þó ekki slæm hug- mynd, súrrealísk og sniðug í senn. Verst að handritið skuli ekki hafa verið meira í þeim stíl, því efnivið- réttsýni barnalegs boðskapar og of- uráherslu á fjölskylduskemmtun er gert hátt undir höfði. Myndin gerir nokkrar góðar tilraunir til þess að vera óhefðbundin og svöl, en er rög við að fara alla leið. Og hik er sama og tap. urinn er vissulega fyrir hendi. Hins vegar er myndin allt of klisjuleg, andlaus og einföld til að geta talist góð. Forvitnilegt hefði verið að nálg- ast hana með kaldhæðnari raunsæ- isblæ í stað þeirrar sykurhúðuðu sígildu jólafroðu þar sem pólitískri Frumleg hugmynd illa útfærð Fred Claus Bíó: Sambíóin Kringlunni, Álfabakka, Akureyri, Selfossi og Keflavík Leik stjóri: David Dobkin Að al hlut verk: Vince Vaughn, Paul Giamatti, Kevin Spacey. Eft ir Trausta Salvar Kristjánsson traustis@24stundir.is BÍÓ Matseðill: Blandaðir síldarréttir Kæst skata, saltiskur og saltfisk réttur Stóruvalla-hamsatólg Verð kr 2.950- Engin biðröð Skatan beint á borðið Veitingahúsið Einar Ben Veltusund 1 (við Ingólfstorg) S: 511 5090 einarben@einarben.is Sjöl og prjónasmávara, fjölbreytt úrval og verð Sígildar peysur 8.400 Engar venjulegar peysur 6.900 Handbróderaðar silkitöskur 6.900 Peysur við öll tækifæri 7.200 Ný sending komin af skarttrjám 2.700-5.500 Diza Laugavegi 44 - s. 561 4000 - www.diza.is Ullarjakkar og kápur í miklu úrvali Stærðir 34-46 Laugavegi 54 sími 552 5201 Hlý jólagjöf Verð 9990 Vallý s.510 3728 Böddi s.510 3726 atvinna@24stundir.is PANTIÐ GOTT PLÁSS Í TÍMA ATVINNUBLAÐIÐ

x

24 stundir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.