24 stundir


24 stundir - 18.12.2007, Qupperneq 52

24 stundir - 18.12.2007, Qupperneq 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 2007 24stundir DAGSKRÁ Hvað veistu um Kevin Costner?1. Í hvaða mynd lék hann með Sean Connery og Robert De Niro?2. Hvaða íþrótt kemur iðulega fyrir í myndum hans? 3. Fyrir hvaða mynd hlaut hann tvenn Óskarsverðlaun? Svör 1.The Untouchables 2.Hafnabolti 3.Dances With Wolves RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  REYKJAVÍK FM 101,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Þér gengur allt í haginn en þú vilt ennþá meira. Leyfðu metnaðargirninni að stjórna för.  Naut(20. apríl - 20. maí) Þú getur ekki keypt þér leið úr þessum að- stæðum. Haltu fast í peningana og hugsaðu þinn gang.  Tvíburar(221. maí - 21. júní) Þú þekkir marga sem geta rétt þér hjálp- arhönd ef á þarf að halda. Það er gott að vita.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Þér líður eins og þú sért upp á kant við ákveðinn einstakling en það er ímyndun ein. Þetta eru flókin samskipti.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Einstaka sinnum gefast tækifæri sem eru skemmtileg ásamt því að vera fræðandi. Gangi þér vel.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Þér finnst sem þú hafir öðlast nýjan tilgang og góða skapið helst út daginn. Ekki hafa áhyggjur af framtíðinni.  Vog(23. september - 23. október) Þú átt auðvelt með að heilla hvern sem er, sérstaklega í dag. Nýttu það þér í hag.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Þú finnur fyrir þörf til að ögra sjálfri/sjálfum þér í dag. Byrjaðu á einhverju nýju, einhverju sem þú hefur lengi hræðst en mun koma þér vel.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Það hafa allir gott af því að setja sig í spor barna einstaka sinnum, því börn flækja ekki málin – annað en fullorðnir.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Þú ert eilítið pirraðri en venjulega og lítið við því að gera annað en að bíða eftir að það fjari út.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Þú ert önnum kafin/n og hefur um margt að hugsa en átt samt erfitt með að einbeita þér.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Það er erfitt að líta á heildarmyndina en samt sem áður ættir þú að geta náð einhverjum ár- angri. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Fréttastofa Stöðvar 2 montaði sig um daginn af því að þar yrði tekið í notkun fyrsta þrívídd- armyndver landsins. Stoltir og hrærðir sögðu fréttamenn stöðvarinnar frá byltingunni sem því fylgdi, en myndverið átti að vera það flott- asta sinnar tegundar í heiminum. Skiljanlega var ég gríðarlega spenntur fyrir breytingunum og beið með öndina í hálsinum eftir fréttum í þrívídd. Ég hafði reyndar ekki gert mér grein fyrir því að ég hafði horft á fréttir í tvívídd heillengi, en ég velti mér ekki upp úr því og setti popp í örbylgjuna, kældi bjór og taldi niður í fyrsta fréttatímann í þrívídd. Loks var komið að því. Klukkan var hálfsjö og fréttirnar hófust. Það sem blasti við mér var hálfsúrrealísk sýn. Logi Bergmann sat í einhvers konar geimskipsumhverfi sem var eins og klippt út úr þáttunum Babylon 5 eða jafnvel Star Wars. Í glugganum sást jörðin í fjarlægð og ég gerði mér grein fyrir því að ég hafði ekki hug- mynd um hvað þrívídd er í raun og veru. Vonbrigðin leyndu sér ekki og ég tók niður þrívíddargleraugun. Ég hélt að fréttastofan myndi birtast ljóslifandi inni í stofu hjá mér í því sem ég hélt að væri þrívídd, en í staðinn hef- ur fréttastofa Stöðvar 2 sett á svið vísindaskáld- sögu með Loga Skywalker og Eddu prinsessu í aðalhlutverkum. Atli Fannar Bjarkason Skrifar um geimskipið sem þrívíddarmyndver Stöðvar 2 er. FJÖLMIÐLAR atli@24stundir.is Fréttir í geimskipi 16.05 Sportið (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ofurþjarkinn og apa- hersveitin 17.50 Geirharður bojng bojng 18.15 Nigella og jólamat- urinn 18.45 Jóladagatal Sjón- varpsins – Jól á leið til jarðar (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Mæðgurnar (Gil- more Girls VI) 21.00 Úr dagbók slökkvi- liðsins Mynd í léttum dúr um brunavarnir heim- ilanna. 21.15 Danska keis- araynjan (Dagmar zarina fra Danmark) Dönsk heimildamynd um Dagmar Danaprinsessu, dóttur Kristjáns IX og Lovísu drottningar, sem fæddist árið 1847 og dó 1928. Dag- mar giftist stórfurstanum Alexander, varð keis- araynja í Rússlandi og tók sér nafnið Maria Fjodo- rovna. 22.00 Tíufréttir 22.25 Lögmál Murphys (Murphy’s Law IV) Bresk- ur spennumyndaflokkur um rannsóknarlögreglu- manninn Tommy Murphy og glímu hans við glæpa- menn. Meðal leikenda eru James Nesbitt, Claudia Harrison og Del Synnott. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. (2:6) 23.20 Glæpurinn (Forbry- delsen) (e) 00.20 Kastljós (e) 01.10 Dagskrárlok 07.00 Stubbarnir 07.25 Jesús og Jósefína (18:24) 07.45 Kalli kanína og fél. 08.10 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Á vængjum ást- arinnar (Wings of Love) 10.15 Fyrst og fremst (14:18) 11.15 Veggfóður (15:20) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours 13.10 Glansgatan 14.30 Nábúar 15.20 Sjáðu 15.55 Shin Chan 16.15 Ginger segir frá 16.38 Skjaldbökurnar 17.03 Jesús og Jósefína (18:24) 17.28 Glæstar vonir 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag og veður 18.30 Fréttir 18.50 Ísland í dag 19.25 Simpsons 19.50 Næturvaktin (6:13) 20.20 Kapphlaupið mikla (5:13) 21.10 NCIS (16:24) 21.55 Kompás 22.30 60 mínútur 23.15 Fangelsisflótti (Pri- son Break) (6:22) 24.00 The Closer (3:15) 00.45 Miðillinn (14:22) 01.30 Ókunnugir (Intimate Strangers) Athyglisverð frönsk kvikmynd um konu sem tekur ranga beygju á leiðinni til sálfræðings og endar í trúnaðarsambandi með ókunnugum manni. 03.15 Glansgatan 04.40 NCIS (16:24) 05.25 Fréttir og Ísland í dag 06.20 Tónlistarmyndbönd 17.35 Race of Champions 2007 19.35 Enski deildabikarinn (Blackburn – Arsenal) Bein útsending frá leik Blackburn og Arsenal í 8– liða úrslitum enska deild- arbikarsins. 21.40 Enski deildabikarinn (Man. City – Tottenham) 23.20 Kevin Keegan / Horseracing (Inside Sport) 23.50 Fréttaþáttur Meist- aradeildar Evrópu 00.20 Enski deildabikarinn (Blackburn – Arsenal) 08.15 Monsieur N 10.20 Hildegarde 12.00 The Perez Family 14.00 Monsieur N 16.05 Hildegarde 18.00 The Perez Family 20.00 Open Range 22.15 Spin 24.00 Children of Corn 6 02.00 From Dusk Till Dawn 2: Texas 04.00 Spin 07.30 Dýravinir (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 15.55 Vörutorg 16.55 How to Look Good Naked (e) 17.45 Dr. Phil 18.30 The Drew Carey Show (e) 19.00 Ertu skarpari en skólakrakki? (e) 20.00 According to Jim 20.30 Allt í drasli (12:13) 21.00 Innlit / útlit - Loka- þáttur 22.00 State of Mind . (7:8) 22.50 The Drew Carey Show 23.15 C.S.I: New York (e) 00.15 Charmed (e) 01.10 Nátthrafnar 01.11 C.S.I: Miami 02.00 Ripley’s Believe it or not! 02.45 Trailer Park Boys 03.10 Vörutorg 04.10 Óstöðvandi tónlist 15.25 Þristurinn 16.00 Hollyoaks 17.00 The George Lopez Show 17.30 Johnny Zero 18.15 Ren & Stimpy 19.00 Hollyoaks 20.00 The George Lopez Show 20.30 Johnny Zero 21.15 Ren & Stimpy 22.00 Side Order of Life 22.45 Crossing Jordan 23.30 Þristurinn 00.05 Janice Dickinson Modelling Agency 00.50 E–Ring 01.35 Tónlistarmyndbönd 09.00 Blandað efni 11.30 Við Krossinn 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Trúin og tilveran 13.30 Way of the Master 14.00 Jimmy Swaggart 15.00 Tissa Weerasingha 15.30 T.D. Jakes 16.00 Ljós í myrkri 16.30 Michael Rood 17.00 Creflo Dollar 18.30 Global Answers 19.00 Samverustund 20.00 Trúin og tilveran 20.30 Við Krossinn 21.00 Way of the Master 21.30 T.D. Jakes 22.00 David Wilkerson 23.00 Benny Hinn 23.30 Kall arnarins SJÓNVARPIÐ STÖÐ TVÖ SKJÁR EINN SÝN SIRKUS STÖÐ TVÖ BÍÓ OMEGA N4 10.30 Auglýsinga og upp- lýsinga sjónvarp 18.15 Að norðan Fjölbreyttur mannlífsþáttur. Umsjón: Dagmar Ýr Stef- ánsdóttir. Endursýndur á klst fresti til kl 10.40 dag- inn eftir. 21.00 Bæjarstjórnarfundur (e). Fundur frá 11 des. SÝN2 16.20 Enska úrvalsdeildin (Reading – Wigan) 18.00 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World) Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvænt- um hliðum. Leikmenn heimsóttir, gömlu stjörn- urnar leitaðar uppi og svipmyndir af æðinu fyrir enska boltanum um heim allan. 18.30 Coca Cola mörkin 2007–2008 Farið yfir öll mörkin og helstu atvikin í leikjum síðustu umferðar í Coca Cola deildinni en þar eiga Íslendingar nokkra fulltrúa. 19.00 Enska úrvalsdeildin (Liverpool – Man. Utd.) 20.40 Enska úrvalsdeildin (Arsenal – Chelsea) 22.20 Ensku mörkin 2007/2008 23.15 Enska úrvalsdeildin (West Ham – Everton)

x

24 stundir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.