24 stundir - 31.01.2008, Blaðsíða 40

24 stundir - 31.01.2008, Blaðsíða 40
24stundir SIMPLY CLEVER HEKLA · Laugavegi 172-174 · Sími 590 5000 · www.hekla.is · hekla@hekla.is Umboðsmenn HEKLU um land allt: Akureyri · Akranes · Ísafjörður · Reyðarfjörður · Reykjanesbær · Selfoss Ótrúlegt farangursrými 16" álfelgur ESP stöðugleikakerfi Þokuljós 4x4 GÓÐAR ÁSTÆÐUR TIL AÐ SKREPPA ÚR BÆNUM Skoda Octavia 4x4 er með hinni mögnuðu TDI dísilvél. Hún skilar ótrúlega afli þrátt fyrir að eyða aðeins 5,8 l í blönduðum akstri. Fjórhjóladrifið gefur bílnum frábæra aksturseiginleika. Hann er vandaður, vel búinn og rúmgóður. Leyfðu Skoda Octavia 4x4 að koma þér skemmtilega á óvart. Verð kr. 2.880.000,- Skoda Octavia Combi 4x4 1,9 TDI beinskiptur Umslagi væntanlegrar breiðskífu hljómsveit- arinnar Hot Chip svipar skuggalega mikið til breiðskífunnar Sleep- drunk Seasons með Hjaltalín, sem kom út fyrir síðustu jól. Högni Egilsson, söngvari og gít- arleikari Hjaltalíns, telur að um tilviljun sé að ræða og ætlar ekki í mál. Tilviljun eða stuldur «32 Jón Baldvin Hannibalsson og Bryndís Schram hafa látið drauminn rætast og fjárfest í húsi á Spáni. Í viðtali við 24 stundir segir Bryndís að útsýnið frá húsinu sé stórkostlegt. Kaupa hús á Spáni «38 Halldór Kristján Þorsteinsson ætlar að reyna að koma fram í sem flestum fjölmiðlum í dag til styrktar Unicef. Hann stefnir á að koma fram í allt að sjö fjölmiðlum í dag sem hlýtur að vera Íslandsmet. Íslandsmet? «38  „Geislandi og slétt húð er eitthvað sem þú getur fengið með því nota Prime-kremið frá Sally Hansen áður en þú setur á þig farða. Þetta krem styrkir húðina, dregur saman línur í andlitinu og fyllir upp í allar svitaholur og hrukkur sem getur verið erfitt að þekja. Prime- kremið er fyrir allar konur sem þurfa á slíku að halda því það er mun fínna en önnur krem. Þú lítur betur út og húðin verður ferskari. Hver einasta kona ætti að eiga þetta undrakrem sem viðbót því smáatriðin gera gæfumuninn,“ segja snyrtifræð- ingarnir Margrét Friðriksdóttir, Guðfinna Björnsdóttir og Hel- ena Hafliðadóttir hjá ÓM snyrtivörum. Burt með hrukkur Kyssilegri varir  „Sally Hansen-brúnkusp- reyið er nákvæmlega eins og við viljum hafa það því það er einfalt, þægilegt og smitar ekki í rúmfötin. Svo gerir það húðina ekki flekkótta, þornar á mínútu og þú verður fallega náttúrulega brún. Það inni- heldur Retinol og mjög góð vítamín fyrir húðina,“ segir Margrét að lokum og bætir við: „Þetta sprey hentar okkur sem erum hvít og ræfilsleg.“ Sjáðu öll trikkin hennar Margrétar á Sviðljós.is. Ekki lengur ræfilsleg Umsjón: Ellý Ármanns elly@svidsljos.is Ritstjórn Sími: 510 3700 ritstjorn@24stundir.is Auglýsingar Sími: 510 3700 auglysingar@24stundir.is Hvað ætlar þú að gera í dag? - kemur þér við  „Svo vorum við að fá Lip Infla- tion Extreme-varagloss sem stækkar varirnar um 50 pró- sent,“ útskýrir Margrét og held- ur áfram: „Framleiðandinn, Sally Hansen, segir konur ekki þurfa að setja varanleg efni í varirnar þegar varaglossið, sem er til glært eða kirsuberjalitað, er not- að. Því hefur verið haldið fram að árið 2010 verði þreföld aukning á að konur fái sér botox í varir til að stækka þær. Þetta varagloss rífur í og örvar varirnar svo þær verða þrýstnari og kyssilegri.“

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.