24 stundir - 07.02.2008, Blaðsíða 48

24 stundir - 07.02.2008, Blaðsíða 48
24stundir ER MEÐ TENGI FYRIR iPOD SIMPLY CLEVER HEKLA Laugavegi 172-174 · sími 590 5000 · www.hekla.is · hekla@hekla.is Umboðsmenn HEKLU um land allt: Akureyri · Akranesi · Ísafirði · Reyðarfirði · Reykjanesbæ · Selfossi Se x ö ry gg isl of tp úð ar ES P s tö ðu gl eik ak er fi Hi ti í s æt um CD og M P3 sp ila ri Te ng i f yr ir iP od Þr ír hö fu ðp úð ar að af ta n Ra fd rif na r r úð ur að fr am an og af ta n Fja rs tý rð sa m læ sin g Þo ku ljó s Hæ ða rs til lin g á ök um an ns sæ ti Hr að as til lir og m ar gt fl eir a Rí ku leg ur st að al bú na ðu r: Verð: 1.720.000 kr. Mánaðarleg útborgun: 17.200 kr.* Komdu og eigðu stefnumót við Skoda Fabia. Þú finnur strax að leitinni er lokið. *M.v. 30% útborgun og bílasamning til 84 mánaða. Árleg hlutfallstala kostnaðar: 6,57%. Ritstjórn Sími: 510 3700 ritstjorn@24stundir.is Auglýsingar Sími: 510 3700 auglysingar@24stundir.is ? Sumar reglur eru ruglingslegri en aðr-ar, til dæmis nýju reglurnar í borg-arpólitíkinni. Hver er kosinn út, hvermyndar bandalag með hverjum, hvervinnur Survivor? Langlokan er algjör ogþeir sem tapa geta risið upp á ný, svipaðog í hinum ágætu Laugardagslögum áRÚV. Reglurnar í þeim þætti eru tví- mælalaust besta skemmtun hans, sem hlýtur beinlínis að hafa verið meiningin. Eða hvernig er hægt að túlka það öðru- vísi að níu manns hafi verið valdir til að semja þrjú Júróvisjónlög hver, sem sé 27 lög, en þess utan hafi dómnefnd valið sex stykki úr 146 innsendum lögum? Að keppnin hafi hafist með 33 lögum í 11 þáttum? Í hverri viku komst eitt lag áfram en taparar höfðu þó ekki verið slegnir út, ekki frekar en í borginni. Þeir kepptu sín á milli á Rás 2, þar sem til varð pottur með 11 lögum. Sérskipuð dómnefnd valdi loks úr honum þrjú lög sem kepptu í aukaþætti. Þaðan komst eitt lag áfram. Fylgið þið mér? 100 dögum eftir að keppnin hófst var hægt að hefja undankeppnirnar. Ha, voru þær ekki búnar? Nei, nú átti að fækka úr 12 lögum í 8. Og af hverju þá ekki að halda fjórar undankeppnir sem samtals taka mánuð? Örvæntið eigi, úr- slitin munu fara fram – þó ekki fyrr en upphitunarþátturinn er afstaðinn. Stóra spurningin er hvort úrslitin í borginni eru búin eða hvort við erum enn stödd í langri undankeppni með einkennilegum reglum. Kannski þetta hafi allt bara verið upphitun. Borgarstjóri og Júróvisjón Sigríður Víðis Jónsdóttir missti þráðinn Hverjir eru komnir í úrslit? YFIR STRIKIÐ 24 LÍFIÐ Flest fjarskiptafyrirtækin auglýsa ótakmarkað niðurhal, en setja þrátt fyrir það takmark- anir á hið endalausa. Niðurhalið er ekki ótakmarkað »38 Ólafi Ægissyni brá þegar fordóma- fullur dyravörður bannaði honum að klæða sig eins og Pólverji á skemmtistað. Bannað að klæðast eins og Pólverjar »46 Jeremy Clarkson úr sjónvarpsþátt- unum Top Gear lendir á Íslandi í dag og horfir á þáttinn sinn í Laugarásbíói. Top Gear-snilling- urinn í Reykjavík »46 ● Bítlarnir Í dag hefst forsala að- göngumiða á stór- tónleika í Laug- ardalshöll, þar sem Sinfóníuhljóm- sveit Íslands ásamt valinkunnum tón- listarmönnum flytur meistarastykki Bítlanna, Sgt. Peppeŕs Lonely Hearts Club. Einn þeirra er Björgvin Halldórsson. „Mér líst þrælvel á þetta. Þetta er platan sem mín kynslóð ólst upp við og allir þekkja lögin. Ég hef nú sungið þau flest áður, en ég tek þarna Long and Winding Road, Fixing a Whole og Golden Slum- bers svo einhver séu nefnd.“ ● Ekki græn Umhverfis- ráðherra hefur ákveðið að skipa Kristínu Lindu Árnadóttur for- stjóra Umhverf- isstofnunar til næstu fimm ára. „Ég hlakka mikið til að stuðla að opinni og góðri umræðu um umhverfismál almennt í sam- félaginu og fá fólk með okkur til samstarfs til verndar umhverf- inu. Ég hef mikinn áhuga á málaflokknum en þetta hefur verið mitt starfssvið frá því ég lauk lögfræðináminu. Það er því varla hægt að segja að ég sé neitt rosalega græn í umhverfismál- unum.“ ● Fundahöld „Við skoðum gaumgæfilega alla sem við teljum koma til greina, innlenda sem er- lenda, og horfum fyrst og fremst á árangur hvers fyr- ir sig en ég get staðfest að hóp- urinn sem til greina kemur tak- markast við sex til átta manns,“ segir Einar Þorvarðarson, fram- kvæmdastjóri HSÍ. Ætlar Einar að nýr landsliðsþjálfari í handbolta verði ráðinn á næstu tveimur til þremur vikum. Hvað ætlar þú að gera í dag? - kemur þér við

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.