24 stundir - 26.04.2008, Blaðsíða 35

24 stundir - 26.04.2008, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 26. APRÍL 2008 35ATVINNAstundir Leikskólinn Lönguhólar Leikskólinn Lönguhólar er að ljúka sínu fyrsta ári í þróunarvinnu sem útileikskóli. Þessi vinna er á byrjunarstigi og áætlað að þróa áfram. Spennandi kostur fyrir nýja leikskólakennara. Lausar stöður í sérkennslu, deildarstjóra og leikskólakennara. Leikskólinn Krakkakot Leikskólinn Krakkakot verður vígður heilsuleikskóli í vor og starfar í anda heilsustefnunnar. Spennandi fyrir leikskólakennara og annað áhugasamt fólk með uppeldismenntun. Grunnskólinn á Höfn Það er einn grunnskóli á Höfn sem starfar í þremur húsum. Síðustu tvö árin hefur hann verið tilnefndur nýsköpunarskóli ársins og í vor förum við með hóp til Minneapolis til að taka þátt í legókeppni. Í skólanum leggjum við áherslu á einstaklingsmiðað nám og skapandi vinnu. Nú bráðvantar okkur áhugasamt fólk til að koma og vinna með okkur. Í boði er umsjónarkennsla, handmenntakennsla, heimilisfræðikennsla, íþrótta- og sundkennsla. Öll skólastig vinna nú í því að tileinka sér Uppeldi til ábyrgðar. Á Höfn er ný sundlaug í byggingu, glæsilegt útiíþróttasvæði nýkomið og knattspyrnuhús í burðarliðnum. Þar er auðvelt að koma börnum í leikskóla, á staðnum er góður tónskóli og einn best búni framhaldsskóli landsins. Við bjóðum afslátt á húsaleigu, flutningsstyrk, góða vinnuaðstöðu og alúðlegt samstarfsfólk. Hafið endilega samband og kynnið ykkur betur það sem við höfum að bjóða. Nánari upplýsingar veita: Þorvaldur Viktorsson, skólastjóri við Grunnskóla Hornafjarðar, gsm: 895 1939, netf. thjv@hornafjordur.is, Margrét Ingólfsdóttir, leikskólastjóri á Lönguhólum, gsm: 697 7234, netf. margreti@hornafjordur.is, Snæfríður Svavarsdóttir, leikskólastjóri á Krakkakoti, gsm: 820 9619, netf. snaefridur@hornafjordur.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.