24 stundir - 26.04.2008, Blaðsíða 56

24 stundir - 26.04.2008, Blaðsíða 56
56 LAUGARDAGUR 26. APRÍL 2008 24stundir Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990 Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is Alhliða útfararþjónusta Rúnar Geirmundsson Sigurður Rúnarsson Elís Rúnarsson Þorbergur Þórðarson Á fjórða tug svarthvítra portrett- mynda frá þróunarlöndum eru á sýningu í ljósmyndagalleríinu Fó- tógrafí, Skólavörðustíg 4, en ljós- myndarinn er Gunnar Salvarsson útgáfu- og kynningarstjóri Þró- unarsamvinnustofnunar Íslands. Myndirnar eru teknar á eins og hálfs árs tímabili, frá október 2006 fram til febrúar 2008, í öll- um sex samstarfslöndum Íslend- inga í tvíhliða þróunarsamvinnu. Fjögur þessara landa eru í Afríku, Malaví, Mósambík, Namibía og Úganda, eitt landanna er í Asíu, Srí Lanka og nýjasta samstarfs- landið er í Mið-Ameríku, Ník- aragva. 24stundir fóru þess á leit við Gunnar að velja eina mynd frá hverju landi og segja í stuttu máli frá myndunum. Sýningunni lýkur 3. maí. Heimsljós Úganda: Undrun ungbarns Þessi kornunga stúlka frá Kampala, höfuðborg Úganda, hefur líkast til ekki séð marga stóra hvíta karla um ævina. Svipurinn eftir því. Hún lék sér með gaffalinn á gangstétt í úthverfi borgarinnar, skammt frá lá móðir hennar á gangstéttinni með nýfætt barn sér við hlið. Níkaragva: Eitt hundrað og þriggja ára Lesa má langa ævisögu úr rúnum ristu andliti þessa gamla manns sem bjó á öskuhaugunum í Managua, höfuðborg Níkaragva. Malaví: Gleðibros við brunninn Þróunarsamvinnustofnun Íslands hefur á und- anförnum árum byggt átta grunnskóla við Apaflóa við Malavívatn. Þessi brosmildi drengur var að fá sér vatnssopa úr brunni við Msaka skólann í samnefndu þorpi. Namibía: Með vindinn í fangið Nafnið er bæði mjög lýsandi fyrir myndina og lífsbaráttu þessara mæðra. Þær tilheyra San fólkinu, frumbyggjum í Afríku sem eru að upplagi veiðimenn og safnarar. Srí Lanka: Ljós heimsins Ljósmyndasýningin nefnist Heimsljós ekki síst vegna þessa portretts af ungri stúlku frá litlu þorpi á vesturströnd Srí Lanka. Í GEGNUM LINSUNA frettir@24stundir.is a Á fjórða tug svarthvítra portrettmynda frá þróunarlöndum eru á sýningu í ljósmynda- galleríinu Fótógrafí. Ljósmyndarinn er Gunnar Salvarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.