24 stundir - 26.04.2008, Blaðsíða 72

24 stundir - 26.04.2008, Blaðsíða 72
24stundir ? Þegar bíómyndin Rocky var frumsýnd íBandaríkjunum var það víst mikið hóp-efli fyrir ítalsk-ættaða Ameríkana. Þeirurðu svo montnir af að horfa á þessasjálfstrausts-uppbyggjandi hetjumynd aðþeir beinlínis svifu út úr bíósölunum meðögrandi orð á vörum og tilbúnir í gildis-hlaðin slagsmál. Nú veit ég ekki hvernig félagsskap vörubílstjóra er háttað en þeir hittast lík- lega öðru hvoru og ræða málin eins og aðrar starfsstéttir. Mín kenning er sú að fyrir nokkru hafi einhver þeirra mætt á fund með bandarísku bíómyndina „Convoy“ á DVD og hent henni í tækið. Myndin, sem er frá 1978 og naut tals- verðra vinsælda á sínum tíma, fjallar í stuttu máli um hóp vörubílstjóra sem aka þétt saman í stórri bílalest til að gefa lögg- unni langt nef. Myndin er stútfull af alls konar vörubílstjóra-gúmmilaði. Vörubíl- stjórarnir tala saman með sérstöku dul- máli í gegnum leynilega talstöð. Þá tekst lögreglunni að fangelsa einn félagann en hinir bjarga honum úr steininum með aðstoð vörubílanna. Myndin endar á því að vörubílstjórinn sem kom uppþotunum af stað verður alþýðuhetja eftir að vörubíll hans er skotinn í tætlur af illgjarnri lög- reglusveit í svakalegu hasaratriði og bandaríska alríkið veitir honum píslar- vættisstimpil með því að splæsa í opin- bera útför í Washington og viðurkenna auk þess óréttlæti lögregluyfirvalda og lúta öllum kröfum vörubílstjóranna. En passið ykkur bara íslensku vörubílstjórar. Löggur horfa líka á bíómyndir og þær geta valið úr miklu fleiri titlum. Gas! Bíómyndir og hópefli Bergur Ebbi Benediksson skrifar um lögguhasar. YFIR STRIKIÐ Lifum við í bíómynd? 24 LÍFIÐ Transformer-leikkonan Megan Fox er kynþokkafyllsta kona heims að mati lesenda karla- tímaritsins FHM. Megan Fox kyn- þokkafyllst í heimi »66 Haukur Holm, sem þekktur er fyr- ir skeleggan fréttaflutning, skartar um þessar mundir for- láta hliðarbörtum. Fréttamaður skartar alvöru kótilettum »70 Hönnunarneminn Róbert Gísla- son á kaffivél á einni stærstu sjálf- sala- og kaffivélasýn- ingu Evrópu. Með kaffivél á ítalskri risasýningu »70 ● Nýtt trúfélag „Markmið sam- takanna er annars vegar að skapa vettvang fyrir ástundun búdd- isma og fræða fólk um mann- úðarheimspeki búddismans, og hins vegar að vinna að ýmsum mannúðarverk- efnum á sviðum þar sem við teljum þess þörf,“ segir Eygló Jónsdóttir, formaður Búddasamtakanna SGI á Íslandi. Samtökin hafa nýverið hlotið skráningu sem löggilt trú- félag hér á landi. „Við erum yf- irleitt með vikulega fundi, en í fé- lagið eru skráðir um 180 manns.“ ● Óvitað „Ég er í raun engu nær um hvað ég tek mér fyrir hendur eða hvort ég tek mér eitthvað nýtt fyrir hendur,“ segir Guðríður Guðjónsdóttir, þjálfari og handboltakempa, en hún hættir þjálfun kvennaliðs og yngri liða Fylkis í handbolta á næstunni. Hún hefur reyndar samt sem áður fullt af járnum í eldinum áfram og hyggst ekki endilega eyða meiri tíma innan veggja heimilisins. „Ég sá nú reyndar fyrir mér að hægja aðeins á keyrslunni allri en ætli ég geti staðið við það.“ ● Eyja-Disney „Sigmund er okk- ar Walt Disney,“ segir Kristín Jó- hannsdóttir, menningar- og markaðsfulltrúi Vestmannaeyja- bæjar en Vest- mannaeyjabær fékk nýverið styrk úr Menningarsjóði Suðurlands til að setja myndir listamannsins og skopmyndateiknarans Sigmunds á netið. „Það eru náttúrulega sögu- leg verðmæti í þessum myndum og það verður gaman þegar fólk getur flett í gegnum þetta og skoðað þetta.“ Ritstjórn Sími: 510 3700 ritstjorn@24stundir.is Auglýsingar Sími: 510 3700 auglysingar@24stundir.is Hvað ætlar þú að gera í dag? - kemur þér við T UG OPIÐ ALLA DAGA KL. 11 - 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.