24 stundir


24 stundir - 20.05.2008, Qupperneq 16

24 stundir - 20.05.2008, Qupperneq 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 20. MAÍ 2008 24stundir FÉOGFRAMI vidskipti@24stundir.is a Hins vegar er alveg ljóst að vextirnir verða hærri eftir að ríkisábyrgðin verður farin. Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is „Ég mun áfram standa vörð um Íbúðalánasjóð og sjóðurinn verð- ur áfram eitt heildstætt lánakerfi fyrir alla landsmenn,“ segir Jó- hanna um fyrirhugaðar breyting- ar á Íbúðalánasjóði. Breytingarnar fela í sér aðskiln- að milli almennra lána sjóðsins og félagslegra. Áfram verða veitt al- menn lán en ríkisábyrgð af þeim felld niður og aðeins veitt á fé- lagslegum lánum. Jóhanna segir yfirvöld neyðast til að gera umræddar breytingar vegna yfirvofandi kröfu eftirlits- stofnunar EFTA (ESA), en hjá eft- irlitsstofnuninni liggur kæra vegna ríkisábyrgðar Íbúðalána- sjóðs, sem er sögð skekkja sam- keppnisstöðuna á íbúðalánamark- aði. Jóhanna segir ólíklegt að frum- varp um breytingar á lögum um Íbúðalánasjóð verði lagt fram fyrr en næsta haust þar sem stutt lifir eftir af þinginu. „Hvað þingið þarf langan tíma til að fjalla um það veit ég ekki.“ Óvissan slæm Hallur Magnússon, ráðgjafi og fyrrverandi sviðsstjóri hjá Íbúða- lánasjóði, gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir að boða óljósar og ótímasett- ar breytingar á Íbúðalánasjóði. Öll óvissa í þessum efnum sé slæm. „Ég hefði kosið að ríkisstjórnin hefði annað hvort lagt fram frum- varpið í upphafi þessa þings eða gert einfalda breytingu á lögum um húsnæðismál sem heimilaði Íbúðalánasjóði að stofna dóttur- fyrirtæki sem sæi um fjármögnun á lánum án ríkisábyrgðar strax í sumar,“ segir Hallur. Að öðrum kosti hefði átt að bíða með yfirlýsingarnar þar til frumvarp liggur fyrir. Jóhanna bendir á að breyting- arnar hafi verið yfirvofandi í heilt ár eða frá því að kæran til ESA var lögð fram. Fullyrðingar um að boðaðar breytingar skapi óvissu á markaði séu því alrangar. „Það er hins vegar mjög slæmt ef það er verið að skapa ótta og villa um fyrir íbúðarkaupendum með slík- um fullyrðingum.“ Félagslegi hlutinn styrktur „Ríkisábyrgðin verður áfram á félagslegu lánum Íbúðalánasjóðs og það liggur ljóst fyrir að þetta mun skapa mér tækifæri til að styrkja verulega félagslega hluta sjóðsins,“ segir Jóhanna. Þá segir hún síður en svo öruggt að vextir á almennum lán- um muni hækka, þrátt fyrir að ríkisábyrgð á þeim verði afnumin. „Fullyrðingum um það er því til að svara að það ræðst meira af þróun hagkerfisins, og hvernig vextir á verðtryggðum lánum al- mennt þróast, heldur en af skipu- lagsbreytingum í kerfinu. Þessar breytingar á almenna hlutanum gefa hins vegar ákveðin tækifæri. Þar sem verið er að jafna samkeppnisskilyrði Íbúðalána- sjóðs við aðrar lánastofnanir gefst færi á því að hafa samstarf um út- boð. Stærri útboð með öðrum lánastofnunum geta haft jákvæð áhrif á vextina,“ segir Jóhanna. Segir vexti munu hækka Hallur Magnússon segir hins vegar ljóst að vextir á almennum lánum muni hækka þegar ríkis- ábyrgð er afnumin af þeim. Með útgáfu skuldabréfa til fjármögn- unar á lánum Íbúðalánasjóðs og annarra aðila verði mögulega hægt að fá bestu vexti án rík- isábyrðgar sem völ er á. „Hins vegar er alveg ljóst að vextirnir verða hærri eftir að rík- isábyrgðin verður farin. Ef þeir hækkuðu ekki við það gengi gagnrýni þeirra sem segja að rík- isábyrgð Íbúðalánasjóðs skekki samkeppnisstöðuna ekki upp. Og þá þyrfti ekki að afnema hana.“ Áfram veitt lán til almennings  Vextir Íbúðalánasjóðs hækka, segir fyrrv. sviðsstjóri hjá sjóðnum Félagsmálaráðherra Segist ætla að standa vörð um Íbúðalánasjóð. ➤ Ríkisábyrgð verður felld niðurá almennum lánum Íbúða- lánasjóðs. ➤ Áfram verður ríkisábyrgð áfélagslegum lánum. ➤ Frumvarp þess efnis verðurlíklega lagt fram í haust. BREYTINGARNAR MARKAÐURINN Í GÆR ● Mest viðskipti í kauphöll OMX í gær voru með bréf Kaupþings, fyrir um 947 milljónir króna. ● Mesta hækkunin var á bréfum Exista, eða 5,71%. Bréf Bakkavar- ar hækkuðu um 5,57%, bréf SPRON um 4,12% og bréf Öss- urar um 3,95%. ● Mesta lækkunin var á bréfum FL Group, eða 2,40%. Bréf Teymis lækkuðu um 0,29%. ● Úrvalsvísitalan hækkaði um 1,62% í gær og stóð í 4.941 stigi í lok dags. ● Íslenska krónan styrktist um 0,80% í gær. ● Samnorræna OMX40- vísitalan hækkaði um 2,02% í gær. Breska FTSE-vísitalan hækk- aði um 1,15% og þýska DAX- vísitalan um 0,97%.            ! "##$                               !"#      $ %        &#  '()*+ '  , -./.   0#1   2         345   #"   " 61  "(## (7      81 !"# "    +9 #/   '    01  - -   :   -        ;# 1         -/    !                                                      : -   0 -< = $ ' >4??>@ A>53B>4?A >CBAC??5B B533@CC 3?5BC55DA >B>@?B4 D?AD45@ DB?A?@3@@ 34?A??D3C >@>@>5@@ 43D@BB5 C?@D?AC5 3BC@@@ A@CB>43CC , CC?C3B A@553>4 5333DB> , , 5BC35> , , >4?@B@C4? , , BBD4555@ , , ?EA@ 3?EB@ A@ED> 4E5> A?E?5 >@E5@ >@E?@ C@@E@@ >5ED5 D5EA@ BE?4 AAE?> 3EBC DDE3@ AE>4 4E?5 >>@E@@ A?A@E@@ 3>?E@@ , ABCE@@ , , , , , 5CA5E@@ , , ?EA> 3?ED@ AAE@@ 4E4? A?EC@ >@E?5 >@ED@ C@>E@@ >4EA@ D5E>@ BEC@ AAE?D 3E5A A@@E@@ AE>C 4EC@ >>3E@@ A?35E@@ 33@E@@ @ED5 A5@E@@ , >@E@@ 4E4B , , 5C?@E@@ , 5ED@ /   - A >C B@ 4 BA 4 3 5C 34 4 D >A A AB , A B 4 , , A , , A , , B , , F#   -#- AD5>@@C AD5>@@C AD5>@@C AD5>@@C AD5>@@C AD5>@@C AD5>@@C AD5>@@C AD5>@@C AD5>@@C AD5>@@C AD5>@@C AD5>@@C AD5>@@C A45>@@C AD5>@@C AD5>@@C AD5>@@C A45>@@C A35>@@C AD5>@@C A@3>@@C C5>@@C A45>@@C 4A>>@@? >>C>@@? AD5>@@C ?5>@@C ?3>@@C "   Kaupþing hefur kært norska við- skiptablaðið Dagens Næringsliv til siðanefndar fjölmiðla í Noregi. Ástæðan er að blaðið birti fyrir- sögn á forsíðu sinni 10. maí um að viðskiptavinir væru að flýja Kaupþing. Nánari umfjöllun af sama tagi var inni í blaðinu. Í tilkynningu, sem Jónas Sig- urgeirsson, upplýsingafulltrúi Kaupþings, hefur sent út í Nor- egi, segir að blaðinu hafi verið fullkunnugt um að tölur sem vitnað var til voru orðnar gamlar og stöfuðu af röngum fréttum í fjölmiðlum um að tryggingar bankans í Noregi væru ekki næg- ar. Segir Jónas að þessi frétta- flutningur hafi skaðað bankann. mbl.is Kaupþing kærir norskt blað Rússneska matvælaeftirlitið hef- ur enn ekki gefið grænt ljós á inn- flutning á svínakjöti frá nokkrum dönskum sláturhúsum. Innflutn- ingsbannið hefur verið í gildi í þrjár vikur eða frá því að rúss- neska matvælaeftirlitið fullyrti að fundist hefðu leifar af sýklalyfj- um í útlendu kjöti, þar á meðal í sendingum frá Danmörku. Danir binda nú vonir við að neytendur annars staðar í Evrópu skelli svínakjöti á grillið. Útflutningur á dönsku svínakjöti nam 27 millj- örðum íslenskra króna í fyrra. ibs Hafnar dönsku svínakjöti Vallý s. 510 3728 Böddi s. 510 3726 atvinna@24stundir.is PANTIÐ GOTTPLÁSSÍ TÍMA ATVINNUBLAÐIÐ www.eirberg.is • 569 3100 • Stórhöfða 25 Rafknúnir hæginda- stólar • Auðvelda þér að standa upp • Einfaldar stillingar og fjölbreytt úrval Verð frá 98.000 krónum

x

24 stundir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.