Sunnudagsblaðið - 29.05.1966, Blaðsíða 15

Sunnudagsblaðið - 29.05.1966, Blaðsíða 15
rtWWWWWWVWWWWWWWWWWW WWWWWWWWWVWVtWWWMMMWWW FJÖLLIN MUNU SÖKKVA I SÆ EINS OF FJÖELIN EILÍFU, segjum við stund- um, þegar við tölum um eitthvað óhreyfanlegt, sem engan endi hefur. En líkingin dugar ekki, vegna þess að „fjöllin eilífu” eru ekki eilíf; þau eru líka liáð lögmáli eyðileggingarinnar. Alpa- fjöllin, með þessum kílómetra háu snjóþöktu tindum, eiga eftir að jafnast við jörðu. Og sömu örlög bíða Pyreneafjallanna, Kákasusfjallanna, og Himalayaf.jallanna. En það gerist ekki eins og þegar þruma kemur ór heiðskíru lofti. Yið skulum hugsa okkur sög- una um Ðavíð og Golíat. Pað er lítil bams- hönd, sem fær hetjuna til að falla. Vatnið, sem er svo mjúkt, brýtur niður fjötlin, iiægt og örugglega. Ekki eins og þegar húsháar öldur skella á klettum, heldur rennandi vatn, sem hægt og bítandi greíur för jafnvel í harð- asta granítstein. Regn, fljót, vindur, frost og hiti, allt hjálpast. þetta að, og þannig verða fjöllin eyðingunni að bráð. Óþreytandi öfl breyta þeim í sand, möl og leðju, og bera þau með ám og lækjum til sjávar. — Þannig vérður andlit móður jarðar alltaf sléttara og ávalara. Svartiskógur, Harsen og Bæheimsfjðllin voru einu sinni eins há og Alpafjöllin, en vatnið 'hefur þegar móð þau svo xnikið, að þau eru aðeins helm- ingur þess sem þau voru einu sinni. Hæstu tind- ar Alpafjallanna lækka um einn mefera á hverri öld. Það virðist kannski ekki mikið, en það þýðir samt, að Bodevatnið, sem er á stærð við Kattegat, verður orðið þurrt eftir 12000 ár. Rín ber til sjávar fjórar milljónir tonna ár- lega af meginlandmu. Uóná 02 milljónir árlega, ^anves 360 mi’Ijónir árl'ega. Tndus 440 milljón'r, ND 500 milljónir, Missisippi 300 — og Amazon- fljótið 1300 milljónir. Það hefur vcrið reynt áð reikna út hvað það 1 ' r er mikið sem berst til sjávai' á ári hverju. Út- koman er; 356 luibikkílómetrar — eða með öðr- um orðum, hundrað þúsund sinnum stærra en stærsti Pýramídi heims. Og hér er annað skemmtilegt dæmi. Meðal- dýpi heimshafanna er 4420 metrar, en meðalhæð þess lands sem er ofansjávar er aðeins 480 métr- ar, og ef árlega berast til sjávar 356 milljónir kúbikmetra af sandi, leðju og möl, verður allt land komið út í sjó eftir fimm milljónir ára, og jörðin verður þakin kílómetra djúpum sjó. Þetta er ekki heilaspuni geðbilaðs manns; þótt okkur skeiki um nokkrar mílljónir ára, mun tím- ans töxm án efa verða búin að brjóta Alpafjölljn og Himalayafjpllin niður rí. smástetna óg sahd eftir nokkrar milljónir :ára., En löngu fyrrr .þann tíma verða öll stöðuvötn orðin full af sandi, möl og leðju. Og allir fossar okkar tíma verða horfn- ir; þeir eyðUeggja sig sjálfir. Enginn foss ef nákvæmlega þar sem hann var fyrir tíu árum síðan, þeir færast aftur og .grafa sig dýpra. — Niagarafossinn grefur sig árlega þrjá metra inn í klettabrúnina sem hann fellur fram af, og eftir fimm þúsund ár verður hann. horfinn með öllu. Eitt hefur þó vatnið gert, og það eitt af því stórkostlegasta, sem heimurinn getur státað af. Það eru hin stórkostlegu gljúfur Coloradöfljóts, sem kallast Can.vons (orðið er spænskt, og þýðir rör eða göng), en þau emi 300 kílómetra löng og 7 — 18 kílómetra breið, og 2 kílómetrar á dýpt. Þegar maður stendur á botni þessa gímalds og horfir upn hina kílómetra hátu sandsteinsveggi, virðist manni hað óskjljanlegt, hvemig vatnið hefi.tr farið a« bví að grafa bessi stórfenglegu göng. Coloradofljótið á heiðurinn af þessu verki, og ekki verður annað sagt, en að það hafi unnið verk sitt vei; .. r y ( Msaw $ $ AJLÞÝÐUBlABie - SUNNUCAGSBLAB

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.