Sunnudagsblaðið - 29.05.1966, Blaðsíða 18
fyrir hendur er maður á ferð, —
hvort sem maður lítur út um
gluggann eða af honum heldur
ferðin áfram. Maður les, reykir,
stangar úr tönnunum, og ferðinni
heldur áfram eins og ekkcrt sé.
Ekkert andartak fer forgörðum!
Ég fékk mér glas af víni og
matarbita með til að hlýja mér
og hressa enn betur upp á skapið.
Natasja furðaði sig á hvað ég
borðaði mikið Hún sagði ég hefði
lyst á við 12 manns! Raunar var
ég alis ekki mjög svangur, — en
ég fann fyrir undarlegri þörf til
að kyngja, ekki til að borða bein-
línis, bara kyngja, gleypa blutina
í mig. Það var eins og heill hópur
af börnum á ýmsum aldri sæti
að snæðingi mcð mér, og hvert
skipti sem ég kyngdi einhverju
sagði ég með sjálfum mér:
„Einn fyrir þig, og einn fyrir
njig, einn fyrir mig, og cinn fyrir
Þíg • • • •”
. Ég reyndi að skipta matnum
eins réttvíslega og mér var unnt.
Jafnvcl gamli skorpnaði skrögg-
urinn á eyðimörkinni sem . lcizt
hvað verst á mig fékk uppþorn-
aðan pylsubita í sinn hlut:
„Láttu þetta í þig, og þegiðu
SVo,” sagði ég.
■ En ég hafði sérstakar mætur
á Mitja litla Djatlov, aumingja
munaðarleysingjanum; hann var
svo kátur krakki. Hann var sí og
æ. að rella um að fá svolítið vín,
sém ég þverneitaði, auðvitað, því
að liann var svo ungur. Hvað
lialdið þið að þorparinn litli hafi
þá gert? Natasja var að taka upp
sætindi, og hann byrjaði strax
að hrópa og kalla:
„Gefmér! Gefmér! Ég vil fá!
Ég vil fá!” vældi ég eins og krakki
og grcip handfylli mina af borð-
inu.
Natasja hjó undrandi. En ég
jafnaði mig aftur og reyndi að
gera brandara úr þessu. Og ég
refsaði Mitja mcð því að gefa
öðrum ‘krakka sætindin. Ég veit
ekki gerla hver hann var —
kannski frumburður minn, ísald-
aranginn litli sem varð sem hrædd
astur við sporvagninn á gamlárs-
kvöld. Hann tottaði þetta í sig
með þökkum rymjandi eins og
litiJI bangsi.
stund. „Finnst þér nokkuð undar-
legt við mig?”
„Hvað áttu við?” spurði hún
og leit á mig rétt eins og það
væri ég sem sæi eitthvað skrýtið
við Iiana.
„Ekkert sérstakt, eiginlega ....
En finnst þér ekki að ég hafi
fitnað?”
Ég brá upp ímyndaðri manns-
mynd með höndunum til að lýsa
fyrir hcnni hvernig mér væri inn-
anbrjósts.
„Þú ferð strax að ímynda þér
einhverja vitleysu ef þú færð þér
í staupinu,” sagði hún álasandi,
og nú vissi ég að hún mundi fara
að spyrja hvað mér fyndist um
hana sjálfa ....
„Elskarðu mig ennþá?”
„Auðvitað elska ég þig! Ég elska
þig alveg eins og áður!”
„Hvað segirðu?”
„Ég sagði að ég elskaði þig,”
apzaði, ég önuglega, lciður yfir
þyi að h;ifa byrjað þetta tal.
Ekki þarf maður nema fara að
tala eða hugsa um cinhvern hlut
til að hann gerist. Þessu hef ég
margtekið eftir. Kannski er
skyggni mín raunveruleg aðeins
vegna þess að ekki verður svikizt
undan þvi sem cr vitað fyrir. Og
ef. við yissum ekki fyrir hvað á
eftir -kpma fyrir okkur mundi
ekkert koma fyrir ....
„Natasja,” sagði ég biðjandi.
„Ég elska þig, Natasja! Ég elska
þig meir en nokkru sinni! Ég
skal aldrei fara frá þér!”
Ég ætlaði að taka utan um hana
og ljúka samtalinu með kossi —
úr því við höfðum þennan klefa
út af fyrir okkur og gátum kysstst
eins mikið og okkur lysti áhyggju-
laust.
„Bjddu!” sagði hún þá og þurrk
aði sér um munninn. „Ég þarf
að scgja þér svolitið .... Ef þú
bara vissir ....!”
„Þú þarft ekkert að segja
mér .... Ég vcit allt. Líttu heldur
á þetta hús þarna, livað það er
laglegt með þetta þak og reyk-
háfinn sem rýkur úr. í svona húsi
ættum við að búa. Við gætum
farið á - skíðum að kaupa brauð
og steinolíu, — þangað til börn-
in eru farin að stálpast. Við getum
ciguazt íivort beldur son eða dött-
ur, alveg eiás ' ög okkuir sýúiöt
sjálfum. Ég vil endilega verða
faðir. Satt að segja finn ég til
alveg eins og ég held að óléttar
konur finni til ....”
Hún botnaði ekkert í því sem
ég var að segja, leit ekki einu
sinni á húsið sem nú var líka
langt að baki. Henni lá svo mikið
á að létta af hjarta sínu og segja
mér upp alla sögu um þau Boris.
Þó þekkti ég hana fullvel fjTir
án þess hún játaði eitt eða neitt,
og hún var betur ósögð ef
ekki ætti að koma til vandræða.
Ég hafði aldrei álasað Natösju
heldur haft taum á afbrýðisemi
minni, jafnvel skyggnigáfunni
líka, — allt hennar vegna. Það
minnsta sem hún gat gert var að
draga það dálitið að leysa sjálf
frá skjóðunni!
Eða hvað gat húh sagt mér
sem ég vissi ekki fyrir? Allt og
sumt sem hún sagði var að hún
hefði eitt sinn í augnabliksæsingi
leyft Boris að ganga lengra en
liaun verðskuldaði, og sæi hún
þessi lifandi ósköp eftir því. En
þessi blygðunarlausa játning með
grátandi. tárum var nóg til að
liræra upp í huga mér og koma
honum á slóðina. Boris hafði ekki
fyrr verið_ nefndur á nafn en það
rann upp fyrir mér að hann hefði'
aldrei látið okkur fara okkar leið
óárcitt. Menn hlytu að verða á
hælum okkar á hverri stundu. í
gærkvöldi hafði hann haft sig
af stað og sagt yfirvöldunum til
mín, er nú mundu skerast í leik-
inn og eyðileggja allt fyrir okkur.
Um leið og þessi hugsun fór um
hug mér varð mér ljóst að einhver
óhjákvæmileg ógæfa vofði yfir i
næsta námunda okkar.að ég hafði
vitað af henni allan tímann, að
ég. hafði aðeins verið að draga
sjálfan mig á tálar með því að
láta sem allt væri í stakasta lagi.
„Elsku vinur, ckki misskilja
mig,” sagði Natasja snökktandi f
fangi. mínu. „Ég clska þig, og ég
hata Boris. En ég held ég sé ólétt,
og yeit ekki eftir hvorn ykkar
það er!”
Guð minn góður, nú var nóg
komið! Eins og mér væri ekki
fjandans sama um athæfi þeirra
Bori.sar!'IIvcrju skipti hvor okkar
væri. faðiriup?. Ætjaði ég ,ekki rétt
í þessu að fara að segja beupi
:„íí3tasja,” -.sagði ég efttr nokkra
330 sunNudagsblað ■ - alþýdublaðið