Sunnudagsblaðið - 29.05.1966, Side 11

Sunnudagsblaðið - 29.05.1966, Side 11
Galdra staf- urinn Einu sinni var lítil telpa. Htm hét Sólveig. Hún lék sér oft niðri í fjörunni Einn dag var hún að tína sþýtur, til að byggja úr girðingu kring uxn hús úr sandi. Allt í einu kom hún auga á einkennilega spýtu, sem lá í flæðarmálinu. Solla litla hljóp til og náði spýtunni. Hún glansaði öll og var útskorin. Sólveigu sýndist þ'að vera einkennilegir stafir. „Kannske að þetta sé gamall galdrastafur", sagði Solla við sjálfa sig og hló um leið, því að henni fannst þetta svo vitlaus hugmynd. „Ég satla að minnsta kosti að hafa hann fyrir galdrastaf. Og nú sveiflaði hún stafnum yfir höfði sér og kallaði hátt: „Hókus, pókus, verði þessi sandhrúga að fagurri höli“. Um leið og hún sleppti orðinu breyttist svarta ólögulega sandhrúgan í háa, glæsilega höll. Soíla datt aftúrábak í sandinn, því hún varð svo undrandi og hissa. Svo hentist hún á fætur og hljóp í áttina heim með stafinn í höndunum. „Ég ætla að flýta mér heim og segja öllum að koma til að sjá höllina mína“. Á leiðinni kom hún þar að, sem stór strákur var að berja lítinn dreng með lurk. Um leið og Solla hlióo fram hjá þeim, sveiflaði hún stafnum og tautaði um leið: „Hókus-pókus, sá minni verði sterkari“. Og þegar hún leit á þá var sá litli að lumbra á þeim stóra. Sá stóri hreyfði sig ekki svo undrandi var hann. Solla hljóp brosandi áfram. Hún kom þar að, sem verið var að 1 ALÞÝSUBLABIÐ - SUNNUDAGSBLAÐ 323

x

Sunnudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.