Sunnudagsblaðið - 29.05.1966, Blaðsíða 19

Sunnudagsblaðið - 29.05.1966, Blaðsíða 19
Komdu og taktu í höndina, sem tók í höndina á Geir! að ég skyldi feginn gangast við þéssu fóstri hennar, ef hún bara talaði ekki um Boris við mig, drægi ekki að okkur athygli fjögurra einkennisbúinna manna sem nú fóru' úr klefa úr klefa og skoðuðu skilríki manna? Auðsæilega höfðu þeir komið um borð í lestina einhverntíma eftir .Taróslav og nólgazt okkur smátt óg smátt á leið sinni um klefana. Nú voru þeir staddir að- eins þrjá vagna frá okkur. Og þótt ég sæi þá ógeria á þéssu færi vissi ég fullvel að hverju þeir voru að leita og þekkti fyrirmælin í brjóstvasa foringja þeirra sem ein- hverra hluta vegna var nefndur Sysojev. Og svo voru aðrir fjórir menn, ég tók fyrst nú eftir þeim, sem komu inn eftir lestinni hinumeg- in frá og þaulrannsökuðu farþeg- ana. Við vorum afkróuð á milli þeirrá! „Natasja! — Ekki gráta Natasja. Þetta skiptir alls engu máli. En segðu már hversvegna hringdirðu í Boris rétt áður en við fórum? Sagðirðu honum í hvaða klefa við værum? Ekki það? Jæja, það var allténd huggun!” En nú var enginn tími til skýr- inga. Sjálfur var ég hálfvegis ut- angátta og gat ekki fest hugann við neitt. Stríðandi tilfinningar mínar,1 allir iaumufarþegarnir sem ferðuðust á miðanum mínum, lentu á ringulreið og hröktu mig sitt á hvað á milli sín. Sumar raddir sögðu mér að skilja strax að s.kip.tuHi .við Natösju,.. liklega ALÞÝeUBLABIP — - SUNNUDAGSBL'AÐ .33 J

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.