Sunnudagsblaðið - 29.05.1966, Blaðsíða 22

Sunnudagsblaðið - 29.05.1966, Blaðsíða 22
Helgafellsklausfur Frh. af bls. 322. ir hann þó nokkra dirfsku ábóta -sonarins frá Helgafelli; Katrín var - dóttir Halldórs, er átti Einar hirð stjóra og umboðsm. á Hofsstöðum i Miklholtshrepp Þórólfsson og era þaðan miklar ættir. Halldór ábóti var fengsamur að draga undir klaustrið jarðir með kaupum og samningum (gerningum) og er 'ágætar heimildir um það í Forn, bréfasáfni. Virðist þaö hafa verið nokkuð metnaðarmál ábóta að komast yfir sem flestar jarðir í tíð siiini, eru ágætar heimildir ' nm það á síðari hluta 15. aldar og býi'jdn 16. aldai'. Mun verald- ■leg sýslán hafa vérið órðin rík í stjórn klaustra á þessum tíma, má búast við að andleg viðfangs- efni hafi verið látin sitja á hak- anum. Skólar munu þó hafa véríð á flestum ef ekki öllum klaustr- unum á seinni hluta 15. aldar og fyrri hluta þeirrar 16. Óstjórn var minni í klaustrum á þessum tíma en hafði verið á 14. öld, og ótitt að ábótar væru reknir ur sætinu. Klaustrin voru - mikið skjól ■ gamalmenna jafnan • nokkurs konar elliheimiii, einnig ■ ölmúsumanna og annarra guðsvoi- aðra. Mikið þurfti því til, er það Því einnig skýi-ing á að ábótar vildu standa sig vel með öflun ver- aldlegra gæða. Þetta skapaði líka mikil veraldleg völd yfir mörgum landsetum og þjónustuliði, og mun vart maður hafa verið meir met- • inn í nærliggjandi héruðum klaust- urs, en herra ábótinn vígður með munklegu harðlífi og guðlegri blessun, með sjálfa lykla himna- rikis við belti. Halldór fékk hálfan Arnarstapa á Snæfeílsnesi undir klausfrið 1485, én þáðan var að jafnaði geysimikil útgerð og jafnvel verzl- un, Hraunliafnarbakka með nokkru af Geitabergi og Þverá fær hann 1488, jörðina Borg í Laxárdal 1495, byggðarrétt Orms Nikulás- • sonar 1503- í Máfahlíð, Holti og Tungu, og síðan fær hann Höfða í Eyrarsveit og Húsavík í Stein- grímsfirði. Árið 1503 fær Halldór og klaustrið jarðirnar Stórahraun og Fáskrúðarbakka, hvorttveggja feita bita. Halldór ábóti héfur að minnsta kosti komið 12 jörðum og jarðarpörtum undir klaustrið, og því staðið sig vel á því sviði. Narfi ívarsson varð ábóti 1512 og er þar til 1528, en hefur þá látitð af embætti. Varð hann sein- asti ábóti ldaustursins, tók við því aftur árið fræga 1550, þá gam- all, og hefur verið þar aðeins nokkra mánuði. Samningur var gerður með Stefáni Skálholtsbisk- ups og Narfa ábóta um jarðirnar Máfahlíð, Arnarstapa og Kambana báða í Breiðuvík 13. febr. 1514. Sagt er að Stefán biskup var í visitatiureið 1515, sinni seinustu um Snæfellsnes og kom að Helga- felli og var þar viku, og hafði þaðan með sér mikil klæði skorin og- óskorin, sera hestur mátti bera, en eigi er vitað hve mikið hann hafði með sér í silfri. Er þetta úr biskupsannálum Jóns Eyjólfs- sonar, og eru hér á ferðinni ein- hver gjöld og greiðslur frá klaustr- inu. Narfi hélt kennsluskóla á klaustr inu og eru ættir frá honuni komn- ar. Halldór Tyrfingsson er orðinn ábóti 1528 því er hans getið í svonefndum Oddadómi með Ög- mundi Skálholtsbiskupi og ábót- anum £ Viðey, og hefur hann verið þar til ársins 1544. Halldór er orðinn prestur 1492, talinn hafa haldið Staðarhól 1495—1531, pró- fastur í Dalasýslu 1502. Börn hans voru séra Jón í Öndverða- nesi, Tyrfingur, Sigríður átti Jón lögréttumaður Þórðarson á Hvoli í Saurbæ og líklega Ástríður móð- ir Þórðar lögmanns Guðmundsson ar. Eru miklar ætth' komnar af Halldóri ábóta Tyrfingssyni. Bræð- ur á Helgafelli í tíð Halldórs ábóta 1542 eru nefndir þessir: Jón, Ólafur og Gxmnar og líklega Narfi fyrrverandi ábóti . Er þá komið að leiðarlokum með upptalningu ábóta klaustursins, er hin almenna saga klaustursins hul- in móðu og mistri tímans, Saga fyrri tíma er fyrst og fremst saga höfðingja og yfirvalds jafnt í ver- aldlegum sem andlegum málum, þau þrjúhundruð sem hafa starf- að í þjónustu klaustursins eru gleymd og geymd en mikil saga hefur legið þar á bak við sem skáldum einum er ætlandi að skyggnast í. Á prestaráðstefnu í Skálholts- biskupsdæmi 1540, þar sem helztu klerkar biskupsdæmisins sam- þykktu allir með einni raust í nafni drotúns: að hylla og taka yíir sig Gizur fyrir fullkominn formann og superintendentem og yfir allt biskupsdæmið, hétu hon- um trú, hollustu og hlýðni, í öllu er þeir mætti, og engum öðrum meðan hann lifði, en hann hét að halda öllu við lög og rétt eftir gömlum og góðum kirkjulögum og privilegiis, og enga breytni gjöra nema mcð klrkjunnar ráði, settu klerkar staddir á prestastefn- unni undh' innsigli sín þar á meðal Haldór ábóti Tyrfingsson. En ekkj var hann staddur á presta stefnu þeirri sem haldin var í Mið- dal 1542 og tók við kirkjuskipan Kristjáns III. Danakonungs. Muu Halldór hafa verið katólskur x hug og hjarta og ekki viljað sam- Þykkja kirkjuskipan konungs. Gleraugna-Pétur, bróðir Marteins Einarssonar Skálholtsbiskups, tók undh’ sig Helgafellsklaustur að sögn og rak þaðan bræðurna ber- fætta og grátandi, biðjandi þeim óbæna er við tækju, en Daði í Snóksdal Guðmundsson, tók klaustrið að léni af kommgi 1543. Síðar fékk Pétur það og bjó á Arnarstapa, voru þá klausturjarð ir nefndar Arnarstapaumboð. Fylgdu því hundrað jarðir klaust- ursins, þar á meðal margar eyjar i Breiðafirði og útvegsjarðir undir jökli, og margskonar ítök og rekar ásamt fjölda kúgilda. Var Helga- fellsklaustur annað ríkasta klaust- ur að jarðeigna tölu næst Viðeyj- arklaustri. Bókmenntafrek í Helgafells- klaustri liggja ekki ljóst fyrir. Fræg rit hafa verið orðuð við það og ábóta þess, svo sem Laxdæla, Pálssaga biskups, Melabók og 334 SUNNUDAGSI5I.AÐ - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.