Alþýðublaðið - 05.06.1976, Side 15

Alþýðublaðið - 05.06.1976, Side 15
blaiMó1 Laugardagur 5. júní 1976. ...TILKVOLDS 15 FlohhsstarMd Þeir félagar i Alþýöuflokksfélagi Reykjavfkur sem hafa fengiö senda heim giróseöla til greiöslu á árgjaldi til félagsins eru vin- samlega beönir aö gera skil sem fyrst. Alþýöufiokksfélag Reykjavíkur. Ymrislegt Frá Árbæjarsafni. Arbæjarsafn er opið kl. 1—6 (13—18) alla virka daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi gengur að safninu. w UTIVISTARFERÐIR Gönguferöir um helgina: 5/6 kl. 13: Geldinganes, fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verð kr. 500. 6/6 ki. 13: Rauöhólarog nágr. fararstj. Magna Olafsdóttir. Verð 500 kr. 7/6 kl. 13: Vifils- fell, fararstj. Einar Þ. Guö- johnsen. Verð 600 kr. Fritt f. börn i fylgd með fullorðnum. Brottför frá BSt að vestan- veröu. Sunnudagur 6. júni kl. 13. Gönguferð á Vifilsfell. Farar- stjóri: Siguröur Kristinsson. Verð kr. 600 gr. v/bilinn. Mánudagurinn 7. júni kl. 13 Gönguferö á Helgafell og um 1 nágrenni þess. Fararstjóri: Hjálmar Guðmundsson. Verö kr. 600 gr. v/bilinn. Fariö frá Umferðamiðstöðinni (að austanveröu). FERÐAFÉLAG ISLANPS íslenzk réttarvernd Pósthólf 4026, Reykjavik. Upplýsingar um félagið eru veittar i sima 35222 á feugar- • dögum kl. 10-12 f.h. og sunnu- dögum kl. 1-3 e.h. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin.mártu- daga og fimmtudaga kl. 3—7 e.h., þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kí. 1—5. Simi 11822. Á fimmtudögum kl. 3—5 er lögfræð- ingur FEF til viðtals á skrifstof- unr.i fyrir félagsmenn. Kirkjutuni Ilaligrims- kil'kju er opinn á góð-. viðrisdögum frá kl. 2-) siðdegis. l aðan er einstakt útsýni ylir borgina og nágrenni hennar að ógleymdum I jallahringnum i kring. Lyfta er upp i turninn. Minningarspjöld Lágafellssóknar fást í versluninni Hof, Þingholts- stræti. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum istöö- um: A skrifstofunni í Traðarkots- sundi 6, Bökabúð Blöndals Vesturveri, Bókabúð Olivers Hafnarfirði, Bókabúð Keflavfkur, hjá s tjórnarmcnn um FEF Jó- hönnu s. 14017, Þóru s. 17Ú52, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á tsaíirði. Verðlækkun í Hofi Þar sem garndeildín hættir, eru 30 tegundir af pr jónagarni á lækkuðu verði og af- sláttur af hannyrða- vörum. Hof Þingholtsstræti 1. /í Verð- LÆKKUN Texos Instruments síf RAFREIKNAR TM25Q Með minni KR. 5.910 TI-1200 án minnis KR. 5.015 dúr; SÍMI 81500‘ARMÚLA11- Heilsugæsla Nætur- og helgidagavarzla apóteka vikuna 28. mai — 3. júni er i Vesturbæjarapóteki og Háaleitisapóteki. Þaö apótek, sem tilgreint er á undan, annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og ai- mennum frfdögum. Sama apótek annast næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. f4eyöarsímar Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, «imi lllOO. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100. Sjúkrabifreið simi 5Í100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi lllOO. Biianavakt borgarstofnana. Simi 273H svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið við tilkynningum um bilan- irá veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borg- arstofnana. Hitaveitubilanir simi 25524. ' Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabiianir simi 05. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. t Hafnarfiröi i sima 51336. « Bíóin Lcikhúsin ^WÓÐLEIKHÚSIfl Listahátíð i Reykjavik: LISTDANSSVNING Helgi Tómasson og Anna Aragno ásamt tslenzka dansflokknum. Laugardag kl. 20. Sunnudag kl. 20 (hvitasunnudag). tMYNHUNARVEIKlN 2. hvitasunnudag kl. 20. - Miðvikudag kl. 20. * Siðasta sinn. Litla sviðið: LITLA FLUGAN þriðjudag kl. 20.30. Siöasta sinn. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. LEIKFÉLAG ^2 22 REYKJAVlKUR ” SAGAN AF OATANUM eftir Stravinsky og C.F. Ramuz Þýðandi: Þorsteinn Valdimars son. Tónlist flytja félagar úr Kamm ersveit Reykjavikur, stjórnand Páll P. Pálsson. Leikmynd: Jón Þórisson. Leikstjóri: Kjartan Ragnarsson Frumsýning 2. Hvitasunnudag. — Uppselt. 2. sýning þriöjudag kl. 20.30. Fimmtudag kl. 20.30. Rauð á skriftarkort gilda. Föstudag kl. 20.30. Blá áskriftar kort gilda. SAUMASTOFAN miðvikudag kl. 20.30. Næst síð asta sinn. SKJALOHAMRAR laugardag kl. 20.30. Næst slðasta sinn. Miöasalan i Iðnó er lokuð laugar dag og sunnudag. Opin frá kl. 14 til 20,30. — Simi 1-66-20. TtiWABfð Simi 31182 IlÝIft Ml) %{mi 1154í: Lokað i dag. 2. hvitasunnudag LOKAÐ Næstu sýningar 2. i hvitasunnu. Neðanjarðarlest í ræningjahöndum PIjmúmIiF Grensásvegi 7 Sfmi 82655. KOPAVOGS APÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7 lauearilaga til kl. 12 Hafnarfjar&ar Apótek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 9-18.30 'Laúgardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing^simi 51600. trytoxfteaAAIHfCIWUCItWFimcrBN PiEserteJrassoaataiwtfiriŒSaZMatTW IAMES EARL DIAHANIV JONES CARROLL tslenskur texti. Létt og gamansöm ný bandarisk litmynd. Sýnd 2. i hvitasunnu kl. 3, 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. UUC*»«SB(t »■■■ '«•» Engin sýning laugardag, sunnudag. Paddan Bug Æsispennandi ný mynd frá Para- mount gerð eftir bókinni „The Hephaestus Plague”. Kalifornia 'er helzta landskjálftasvæði Bandarikjanna og kippa menn sér ekki upp við smá skjálfta þar, en það er nýjung þegar pöddur taka að skriða úr sprungunum. Aðalhlutverk: Bradford Dillman og Joanna Miles. Leikstjóri: Jeannot Szware. Islenzkur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýning annan hvitasunnudag 5, 7, 9 og 11. Barnasýning kl. 3 Litli prinsinn Ný barnamynd gerö eftir sögunni „The Little Prins” eftir Antoine DE Saint Expery, sem komið hefur út i isl. þýðingu Þórarins Björnssonar. Aðalhlutverk: Richard Kiley og Steven Warner. Isl. texti: Hersteinn Pálsson. HAFHARBlti Simi, 16444 Lokað í dag • Næstu sýningar 2. i Hvitasunnu: Hver var sekur? What he saw is what he did. Kvöldsími 42618. " ^ ^ \\ r THE „DvKIMIj iifPelham UMKTWHTHHEE Evcryonc read it. Now you can live it. THE TAKING 0F PELHAM 0NE TW0THHEE' _ WALTER MATTHAU • R0BERT SHAW HECT0R EUZ0ND0 • MARTIN BALSAM .6ABR1EL RATZKA-EDGAB t SCHDUCK • k—- PETER STtare w!«>■»»• imm I0SEPH SARGENT. « llnitad Artists Spennandi ný mynd, sem fjallar um glæfralegt mannrán i neðan- jarðarlest. Leikstjóri: Gabriel Katzka. Aðalhlutverk: Waiter Mattheu, Robert Shaw (Jaws), Martin Bal- sam. Hingað til bezta kvikmynd ársins 1975. Ekstra Bladet. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3 Með lausa skrúfu !HÁSKÖLABÍC^im>^22^^^^^ Engin sýning i dag Annan hvitasunnudag Reyndu betur, Sæmi Play it again Sam Sprenghlægileg bandarisk gam- .anmynd með einum snjallasta gamanleikara Bandarikjanna Woody Allen i aðalhlutverki. Leikstjóri: Herbert Ross. Myndin er i litum. ISLENZKUR TEXTI: Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3 Tarzan og bláa styttan Engin sýning i dag Frumsýning 2. i Hvitasunnu: Stórmyndin Funny Lady Spennandi og áhrifamikil ný bandarisk litmynd um óhugnan- leg atburði og skritið samband föður, sonar og stjúpmóöur. Aðalhlutverk: Mark Lester, Britt Ekland, Hardy Kruger. Leikstjóri: James Kelly. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Barnasýning kl. 3: Skiðaparti ISLENZKUR TEXTI. Afar skemmtileg, heimsfræg, ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri: llerbert Ross. Aðalhlutverk: Barbra Streisand, Omar Sharif, James Caan. Sýnd kl. 6 og 9. Athugiö breyttan sýningartima. Flaklypa Grand Prix Álfhóll Missið ekki af þessari bráö- skemmtilegu norsku úrvalskvik- mynd. Sýnd kl. 2 og 4. Siðustu sýningar.Miðasala frá kl. 1. SENDimLASTOÐIN Hf

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.