24 stundir - 27.06.2008, Blaðsíða 36

24 stundir - 27.06.2008, Blaðsíða 36
36 FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ 2008 24stundir Hvað veistu um Christian Bale? 1. Hvers þjóðar er leikarinn? 2. Hver var fyrsta myndin sem hann vakti athygli í fyrir leik sinn? 3. Í hvaða þríleik samþykkti hann nýverið að leika í ? Svör 1.Breskur, eða Velskur. 2.The Empire of the Sun. 3.Nýjum Terminator þríleik. RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  FLASS FM 104,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Þú ert alltof orkumikil(l) til þess að sitja heima og ættir að dreifa gleðinni til sem flestra.  Naut(20. apríl - 20. maí) Ekki láta neitt ýta á þig og fá þig til að taka ákvarðanir sem þú ert ekki tilbúin(n) til að taka.  Tvíburar(21. maí - 21. júní) Vinahópurinn þinn er að minnka og þú ert ekki alveg viss af hverju það stafar. Reyndu að ræða málin við vini þína.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Það er auðvelt að missa stjórn á skapi sínu á degi sem þessum en þú verður að reyna að halda rónni.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Jákvæð orka þín laðar að sér rétta fólkið og að minnsta kosti ein manneskja mun breyta skoðun þinni á ákveðnu málefni.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Skyndilega dregur frá sólu og þú sérð allt í nýju ljósi. Þetta er rétti tíminn til að breyta til og taka nýjar ákvarðanir.  Vog(23. september - 23. október) Í dag þarft þú að einbeita þér að fjölskyldu þinni en hún þarf á þér að halda.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Þú finnur hjá þér þörf fyrir að gera eitthvað til að bæta heilsuna og gætir jafnvel fengið vin til að taka þátt í því með þér.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Börn eru þér ofarlega í huga og það er kannski kominn tími til að taka ákvarðanir með þau í huga.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Áhyggjur af öryggi þínu munu koma upp í dag en þú er vel í stakk búin(n) til að leysa hvaðeina sem kemur upp.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Eitthvað alveg nýtt rekur á fjörur þínar í dag og þú kemst að því að lífið hefur upp á meira að bjóða en þú gerðir ráð fyrir.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Eitthvað fer úrskeiðis í dag en þú munt átta þig á því áður en það verður of seint. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Að horfa á knattspyrnu er góð skemmtun. Ekki þarf að fara mörgum orðum um ágæti EM í knattspyrnu. Hvílík skemmtun, dramatík og æsispennandi lokamínútur í næstum því hverjum einasta leik. Það er, þangað til á miðvikudagskvöldið. Þá var ekki hægt að horfa, sökum tæknilegra örðugleika. Hvaða hálfviti kippti gervihnattasnúrunni eiginlega úr sambandi? Vissi hann ekki að millj- ónir voru að horfa? Af öllum þeim hörmungarfréttum sem heyr- ast á öldum ljósvakans, fréttum af stríði, hung- ursneyð, aurskriðum, flóðbylgjum, þjóð- armorðum og eftirlaunafrumvörpum, hefur engin slík frétt vakið eins mikla reiði af hálfu undirritaðs og fréttin um umrætt tæknilegt klúður. Og ekki voru viðbrögð þulanna neitt til að hrópa húrra yfir. Þeir sátu eins og freðnar ýsur, með undrunarsvip líkt og einhver í myndverinu hefði leyst vind með látum, en ekki haft mann- dóm í sér til að biðjast afsökunar. Það lá við að þeir þyrftu áfallahjálp, en loks hafði Dolli rænu á að skipta yfir á hressu gaurana í sérfræð- ingasettinu, sem gerðu sitt besta til að teygja lopann. En þetta má ekki gerast aftur. Því þá mun ég leita réttar míns. Trausti Salvar Kristjánsson Varð pirraður vegna gervihnattarklúðursins FJÖLMIÐLAR trausti@24stundir.is Tæknilegir örðugleikar eyðilögðu daginn Angelina Jolie er við það að eiga tvíbura en hún er samt aldrei of upptekin til að hugsa um þá sem minna mega sín. Jolie og Brad Pitt gáfu nýlega millj- ón dollara til menntunar barna í Írak og bandarískra barna sem misst hafa foreldra í stríðinu eða eiga for- eldra sem þjóna í Írak. Vefsíðan CharityFolks.com hefur líka til sölu leð- urjakkann sem Jolie klæddist í kvikmyndinni Wan- ted. Búist er við að um 3.000 dollarar fáist fyrir jakk- ann en hann mun ekki passa á hvern sem er því Jolie er í stærð extra small. Ágóðinn af sölu leðurjakkans fer til góðgerðarmála. Fæðingardagur Jolie-Pitt tvíburanna er töluvert á reiki í fjölmiðlum en jafnvel er búist við því að hún eigi að eiga á næstu dögum eða sé búin að því nú þeg- ar. Hvað sem því líður verður sannarlega nóg að gera á heimilinu því parið á fyrir fjögur börn undir 7 ára aldri. Það er sérstaklega merkilegt þegar tekið er tillit til þess að fyrir rúmum þremur árum var Maddox eina barn Jolie og Pitt var giftur Jennifer Aniston. Nú eru þau að verða átta manna fjölskylda. iris@24stundir.is Angelina og Brad eignast barn númer 5 og 6 Angelina búin að eiga? Tónlistarkonan Lindsay Lindsay Lohan leggur um þessar mundir lokahönd á þriðju plötu sína. Platan Spirit in the Dark kemur út í nóvember en ýmsir stórjaxlar í tónlist- arheiminum hafa komið að gerð henn- ar, þeirra á meðan Akon, Pharrell og Ne-Yo. Fyrsta smáskífan, Playground með Pharell, kemur út í september. íav Ný plata í haust Kevin Federline er við það að skrifa undir milljón dollara samning um að vera andlit gallabuxnafyrirtækisins Christopher Brian Collection. Kevin og Christopher vinna einnig saman að leik- og tónlistarferli Federline. Kevin kann greinilega að nýta sínar 15 mín- útur af frægð. Kevin á von á milljónum Fyrirsætan K-Fed HÁPUNKTAR 16.35 Leiðarljós 17.15 Táknmálsfréttir 17.25 Spæjarar (17:26) 17.47 Bangsímon, Tumi og ég (24:26) 18.10 Ljóta Betty (Ugly Betty) Bandarísk þátta- röð. Aðalhlutverk: Am- erica Ferrera, Alan Dale, Mark Indelicato, Tony Plana, Vanessa L. Willi- ams, Eric Mabius, Ashley Jensen o.fl. (e) (8:23) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Fingralangur faðir (Father Hood) Bandarísk bíómynd frá 1993. Slarkari rænir börnum sínum sem eru í umsjá hins opinbera og fer með þau í æv- intýralegt ferðalag. Aðal- hlutverk: Patrick Swayze, Halle Berry, Sabrina Llo- yd, Brian Bonsall, Michael Ironside og Diane Ladd. 21.45 Powder (Powder) Bandarísk bíómynd. Ung- ur hárlaus albínói sem er gæddur sérstökum hæfi- leikum hristir duglega upp í samfélaginu þar sem hann býr. Aðalhlutverk: Mary Steenburgen, Sean Patrick Flanery, Lance Henriksen, Jeff Goldblum og Brandon Smith. 23.35 Ned Kelly (Ned Kelly) Áströlsk bíómynd frá 2003 um stigamann sem rændi banka við fjórða mann og hélt heilum bæ í gíslingu í þrjá daga. Aðalhlutverk: Heath Led- ger, Orlando Bloom, Ge- offrey Rush og Naomi Watts. (e) Stranglega bannað börnum. 01.20 Útvarpsfréttir 07.00 Sylvester og Tweety 07.25 Rannsóknarstofa Dexters 07.45 Camp Lazlo 08.10 Kalli kanína 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Ljóta Lety (La Fea Más Bella) 10.15 Til dauðadags (’Til Death) 10.40 Ég heiti Earl (My Name Is Earl) 11.10 Heimavöllur (Ho- mefront) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Á vængjum ást- arinnar (Wings of Love) 14.40 Vinir (Friends) 15.25 Bestu Strákarnir 15.55 Galdrastelpurnar 16.18 Bratz 16.43 Smá skrítnir for- eldrar 17.08 Ben 10 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Markaðurinn/veður 18.30 Fréttir 18.54 Ísland í dag 19.30 Simpsons– fjölskyldan 19.55 Hæfileikakeppni Ameríku (America’s Got Talent) 21.00 Thelma and Louise 23.05 Æskuástir (The No- tebook) 01.05 Heimili á enda ver- aldar (A Home at the End of the World) 02.40 D.E.B.S. 04.15 Hæfileikakeppni Ameríku (America’s Got Talent) 05.20 Simpsons– fjölskyldan 05.45 Fréttir/Ísland í dag 17.40 Yorkshire Masters (Masters Football) 19.55 Chelsea – Arsenal, 99/00 (PL Classic Matc- hes) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeild- arinnar. 20.25 EM 4 4 2 20.55 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World) 21.25 Barcelona v Real Madrid (Football Rival- ries) Fjallað um ríg spænsku stórveldanna Barcelona og Real Madrid, innan vallar sem utan. 22.20 Sigurður Jónsson (10 Bestu) 23.10 1001 Goals Bestu mörk úrvalsdeildarinnar frá upphafi. 00.10 EM 4 4 2 00.40 Arsenal – Man Unit- ed, 99/00 (PL Classic Matches) 08.00 Harry Potter and the Goblet of Fire 10.35 Fjölskyldubíó: Draumalandið 12.00 Home for Holidays 14.00 Harry Potter and the Goblet of Fire 16.35 Fjölskyldubíó: Draumalandið 18.00 Home for Holidays 20.00 Into the Blue 22.00 Exorcist: Beginning 24.00 Transporter 2 02.00 Mrs. Harris 04.00 Exorcist: Beginning 06.00 Big Momma’s House 2 07.15 Rachael Ray Spjall- þáttur (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Dynasty (e) 09.30 Vörutorg 10.30 Tónlist 15.00 Vörutorg 16.00 Snocross Íslenskir snjósleðakappar keppa. 17.00 Rachael Ray 17.45 Dr. Phil 18.30 Dynasty 19.20 Kimora: Life in the Fab Lane (e) 19.45 Hey Paula (e) 20.10 Life is Wild (2:13) 21.00 The Biggest Loser (2:13) 22.30 The Eleventh Hour (9:13) 23.20 Secret Diary of a Call Girl Aðalhlutverkið leikur Billie Piper. (e) 23.50 Law & Order: Crim- inal Intent (e) 00.40 The IT Crowd (e) 01.05 Top Chef (e) 01.55 The Real Housewi- ves of Orange County (e) 02.45 Kid Nation (e) 03.35 Are You Smarter than a 5th Grader? (e) 04.25 Girlfriends (e) 04.50 Vörutorg 05.50 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Ally McBeal 17.45 Twenty Four 3 18.30 The Class 19.00 Hollyoaks 20.00 Ally McBeal 20.45 Twenty Four 3 21.30 The Class 22.00 Bones 22.50 Moonlight 23.35 ReGenesis 00.25 Tónlistarmyndbönd 08.00 Freddie Filmore 08.30 Kall arnarins 09.00 Tissa Weerasingha 09.30 Samverustund 10.30 David Cho 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Við Krossinn 13.30 Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 David Wilkerson 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 David Cho 18.30 Kall arnarins 19.00 Við Krossinn 19.30 Benny Hinn 20.00 Ljós í myrkri Sig- urður Júlíusson 20.30 Kvikmynd 22.30 Blandað ísl. efni 23.30 Way of the Master SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ OMEGA N4 18.15 Fréttir og Föstu- dagsþátturinn Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. Farið yfir fréttir liðinnar viku. STÖÐ 2 SPORT 2 17.10 Inside the PGA 17.35 Gillette World Sport 18.05 Landsbankamörkin 2008 19.05 Kaupþings móta- röðin 2008 Frá þriðja móti sumarsins á Kaup- þingsmótaröðinni í golfi. 20.10 Meistaradeild Evr- ópu í handbolta (Kiel – Ciudad Real) 22.00 Main Event (#7) (World Series of Poker 2007) 22.50 Main Event (#8) (World Series of Poker 2007) 23.40 Snowcross World Championship FÓLK 24@24stundir.is dagskrá

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.