24 stundir - 31.07.2008, Blaðsíða 1

24 stundir - 31.07.2008, Blaðsíða 1
24stundirfimmtudagur31. júlí 2008144. tölublað 4. árgangur Taco Bell Hjallahrauni 15 Sími: 565 2811 www.tacobell.is BILALAND.IS 575 1230 GRJÓTHÁLSI 1 & SÆVARHÖFÐA 2 Kawasaki Kl 500 Ekinn 1. þús. Nýskr. 06/07750.000 kr. IH BL= SÆVARHÖFÐI 2 = GRJÓTHÁLS 1 BL TILBOÐ Páll Ásgeir Ásgeirsson er vanur úti- vistarmaður en er minna fyrir það að grilla. Hann er ánægður með pylsur og kartöflusalat í sveitinni og gefur uppskrift að salatinu. Gott kartöflusalat GRILLIл24 Rapparinn Erpur Eyvindarson er með ofnæmi fyrir gítarhljóðum en lætur sig samt hafa það að mæta til vinnu á X-inu 977. Er með Frosta í Mínus í þættinum Harmageddon. Erpur í rokkinu FÓLK»38 »12 13 17 13 15 18 VEÐRIÐ Í DAG »2 Gunnar Ómar Gunnarsson fram- leiðir íslensk vín í verksmiðju sinni á Húsavík úr berjum hvaðanæva af landinu en berjaspretta er sérlega góð núna. Býr til krækiberjavín »28 Hjólreiðakapparnir Freyr Franks- son og Darri Mikaelsson urðu fyrst- ir Íslendinga til að ljúka TransAlp- fjallahjólakeppninni sem þykir mikil þrekraun. Kláruðu TransAlp »21 Dr. Spock og Raggi Bjarna eru byrj- aðir að æfa saman fyrir þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Stórsöngvarinn kemur fram með sveitinni á föstudagskvöld. Guli hanskinn og Raggi »38 NEYTENDAVAKTIN »4 147% munur á vallargjaldi Eftir Kristínu Ýri Gunnarsdóttur kristing@24stundir.is „Ég hef fyrir fjölskyldu að sjá svo það ríkir mikið óöryggi á heimilinu vegna tekjumissisins,“ segir Sigurjón Grétarsson, fyrrverandi starfsmaður Mest, en fyrirtækið var úrskurðað gjaldþrota í gær að beiðni eigenda. „Starfsfólk hefði átt að vera betur upplýst. Við fengum aðeins upplýsingar frá okkar yfirmönn- um og gátum í eyðurnar. Hvorki eigendur né stjórnendur ræddu við okkur.“ Mikil óvissa ríkir meðal fyrrverandi starfs- manna Mest um framhaldið. Einhverjir munu þó komnir í aðra vinnu en aðeins lítill hluti. „Mér skilst að við þurfum að skrá okkur á at- vinnuleysisbætur og VR aðstoðar okkur við að lýsa kröfum í þrotabúið.“ Unnur Sverrisdóttir, sviðsstjóri stjórnsýslu- sviðs hjá Vinnumálastofnun, segir að sækja þurfi um atvinnuleysistryggingu hjá þjónustu- miðstöðvum stofnunarinnar. „Þar er undirrituð yfirlýsing um að heimila skuldajöfnun þegar krafan er greidd.“ Starfsmenn Mest fá ekki laun fyrir júlímánuð. Unnur Sverrisdóttir telur líklegt að ekki verði hægt að borga þeim út atvinnuleysisbætur fyrr en seint í ágúst, jafnvel ekki fyrr en í september. „Til þess að starfsmenn, sem eiga inni van- goldin laun vegna gjaldþrota fyrirtækis, fái at- vinnuleysisbætur þarf að liggja fyrir yfirlýsing skiptastjóra.“ Ákveðin pappírsvinna þarf að fara í gang og gæti tekið allt að hálft ár að vinna úr kröfunni. Fólk er uggandi eftir gjaldþrotið  Mest var úrskurðað gjaldþrota í gær að beiðni eigenda  Laun ekki greidd fyrir júlí  Tugir starfsmanna gætu þurft að bíða sex til átta mánuði eftir launum ➤ Varð til við samruna Steypustöðvarinnarog Merkúrs árið 2006. ➤ Starfsmenn voru um 300 þegar mest var.Frá áramótum hefur 100 manns verið sagt upp. ➤ Mest var úrskurðað gjaldþrota í gær ogvoru þá um 80 manns á launaskrá. MEST „Við lifum þetta af,“ sögðu bræðurnir Reynir og Guðmundur Péturssynir þegar þeir voru spurðir um það hvort kreppan margumrædda hefði áhrif á byggingu þeirra í Úlfarsárdal. Nokkuð hefur verið um það að eigendur lóða hafi skilað þeim til borgarinnar vegna þess að ekki hefur tekist að fjármagna framkvæmdirnar. Annar húsbyggj- andi sem 24 stundir ræddu við segist ekki hafa lent í teljandi vandræðum. „Auðvitað hefur steypa og járn hækkað í verði undanfarið en á móti kemur að það er mun auðveldara að fá iðnaðarmenn.“ Húsin í Úlfarsárdal mjakast upp 24stundir/Frikki „Við lifum þetta af“ »6 Samanlögð álagning tekjuskatta og útsvars vegna tekna ársins 2007 nemur 213,6 milljörðum og hækk- ar um 15,1%. Tekjur vegna fjár- magnstekjuskatts jukust um 55%. Græddu á háu hlutabréfaverði »2 Framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda segir að bílalán í erlendri mynt séu þungur baggi á íslenskum heimilum nú þegar gengi íslensku krón- unnar hefur fallið mikið. Bílalánin eru þungur baggi »4

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.