Alþýðublaðið - 29.06.1976, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 29.06.1976, Qupperneq 14
14 FRÁ MORGNI... Þriðjudagur 29. júní 1976. SJónirarp Þriðjudagur 29. júni 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Alþingishátiöin 1930 Kvikmynd þessa geröi franskur leiöangur. Stutt er síöan vitaö var meö vissu, aö enn er til kvikmynd, sem tekin var hina ævintýralegu daga Alþingishátiöarinnar 1930, og er þessi sýning hennar i Sjón- varpinu frumsýning hér á landi. Textahöfundur og þulur Eiöur Guönason. 21.10 Nýjasta tækni og visindi. Geimferja. Heilsugæsla fyrir - fæöingu.Umsjónarmaöur örn- ólfur Thorlacius. 21.35 McClaudBandariskur saka- málamyndaflokkur. Syndir feöranna. býöandi Kristmann Eiösson. 23.05 Dagskrárlok Útvarp Þriðjudagur 29. júni 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.00 Prestastefna sett I Bústaöa- kirkju. Biskup Islands, herra Sigurbjörn Einarsson, flytur á- varpog yfirlitsskýrslu um störf og hag þjóökirkjunnar á synodusárinu. 15.15 Miödegistónleikar Sinfóniu- hljómsveitin I Dallas, kór og Alfred Mouledous flytja „Promesþeus” Eldljóö op. 60 fyrir hljómsveit, kór og pianó eftir Alexander Skrjabin, Don- ald Johanos stjórnar. János Starker og Sinfóniuhljómsveit Lundúna leika Sellókonsert i d-moll eftir Edouard Lalo: Stanislaw Skrowaczewski stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veöurfregnir) 16.20 Popphorn 17.30 „ÆvintýriSajó og litlu bjór- anna” eftir Grey Owl.Sigríöur Thorlacius les þýöingu staa, sögulok (10). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 A vinnumarkaöinum Björg Einarsdóttir, Erna Ragnars- dóttir og Linda Rós Michaels- dóttir sjá um þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.00 Séra Sigurbjörn Astvaldur Gislason — aldarminning Séra Ingólfur Astmarsson flytur synoduserindi. 21.30 „BúkoBa”, tónverk fyrir klarinettu og hljómsveit eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Gunnar Egilson leikur meö Sinfóníu- hljómsveit Islands. Páll P. Pálsson stjórnar. 21.50 Ljóö eftir Jóhann Sigur- jónsson Höskuldur Skagfjörö les. 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Kvöldsagan: „Litli dýrlingurinn” eftir Georges Simenon Kristinn Reyr byrjar lestur á þýðingu Asmundar Jónssonar. 22.40 HarmonikulögKare Kome- liussen og félagar hans leika. 23.00 A hljóöbergi Storm P., Knud Poulsen og Ebbe Rode: Arshátlöarræöan og aörir gam- anþættir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Skátamót í Skorradal Skátafélag Akraness á fimmtíu ára afmæli um þessar mundir. 1 tilefni afmælisins mun félagiö gangast fyrir afmælis- mótiog veröur þaöhaldiö i landi Stóru-D rageyrar í Skorradal dagana 1.-4. júlf nJc. Dagskrá mótsins veröur mjög fjölþætt. Meöal efnis er einstaklingskeppni, þar sem keppt verður I ýmsum skemmtilegum þrautum, og félagakeppni sem byggist aö mestu leyti upp á þátttökunni i einstaklingskeppninni. Þá er annar liöur dagskrárinnar gróöursetning trjáplanta og veröur reynt að gefa skátum innsýn I skógrækt, en hún er sem kunnugt er mikil I Skorra- dal. Gróöursetning þessi fer fram i landi skátafélagsins I Skorradal, en þar á félagið 300 fermetra hús, sem ætlað er til sumarbúöastarfa i framtföinni. A laugardag munu svo forseti Islands, dr. Kristján Eldjám og frú heimsækja mótið, ásamt fleiri góöum gestum. A mótinu veröa fjölskyldu- búöir og veröur gömlum skátum og fjölskyldum þeirra gefinn Þrautabrautimar hafa verið mjög eftirsóttar til að spreyta sig á þeim. Hér er verið að undirbúa byggingu einnar slikrar, fyrir mótið i Skorradal. kostur á aö taka þátt I móts- Kvöldvökur veröa á fimmtu- kvöld, en mótinu lýkur á sunnu- starfinu. dags-föstudags- og laugardags- dagskvöld. —JSS McCloud á skjánum í síðasta sinn fyrir sumarfrí sjónvarpsins Dennis Weaver — maðurinn að baki McCloud — er einn af fáum leynilögreglu- hetjum sem enn halda velli i ameriska sjón- varpinu. Um daginn hlotnaðist honum mikill heiður er hann var tekinn fyrir i sjónvarpsþætti Dean Martin. ALLTAF JAFN VINSÆLL Sjónvarps- þættir þessir, sem eru vist geysivinsælir ytra, felast i þvi að frægir leikarar koma saman og ræða um einhvern kollega sinn, eða rétt- ara sagt tæta hann i sig, fyrir framan hóp af áhorfendum. 1 þetta skipti voru þarna saman komnar ekki minni stjörnur en Zsa-Zsa Gabor, George Hamilton, Shelley Winters, Red Buttons o.fl. og höföu þau öll sitthvaö um McCloud að segja. En Weaver stóö sig eins og hetja og brosti slnu bllöasta allt kvöldiö, þrátt fyrir illkvitni fél- aga sinna. Meöal annars stóö Red Button upp og þakkaöi Weaver fyrir þaö, aö McCloud birtist aðeins á skerminum þriöju hverja viku. En I lokin — svona rétt til aö hugga Weaver greyiö — las Dean Martin upp simskeyti, sem hljóöaöi eitthvaö á þessa leiö: „Viö viljum allt til þess vinna aö þú getir haldiö áfram hjá New York lögreglunni. Lög- reglan i New Mexico.” Sýnir þetta á augljósan hátt vinsældir McCloud. Dennis Weaver hefur sagt sig ánægöan meö þaö, aö þættirnir haldi áfram um nokkurt skeiö og viröist ekkert hræddur um aö fólk sé fariö aö fá leiða af hon- um. „Þaö eru margir leikarar sem tapað hafa vinsældum sln- um,” segir hann„og alltof margir þeirra eru nú atvinnu- lausir. Þess vegna lærist manni að meta það aö hafa eitthvað aö gera.” í kvöld er á dagskrá bandariski sakamála- myndaflokkurinn um vin vorn Mac Cloud. Þátturinn i kvöld er sá siðasti fyrir sumar- leyfi s jónvarspins hefst kl. og nefnist „Syndir feðranna”. KOSTABOÐ á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiðholti Simi 74200 — 74201 ,>* © P0STSENDUM TROLOFUNARHRINGA \ Jöljmmts lUifsson ImiBnlitai 30 ^iuii 10 209 DÚÍIfl Síðumiíla 23 /ími 64900 Heimiliseldavéiar, 6 litir - 5 gerðir Yfir 40 ára reynsla Rafha við Óðinstorg Símar 25322 og 10322 Birgir Thorberg málarameistari simi 11463 Önnumst alla málningarvinnu — úti og inni — gerum upp gðmul húsgögn

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.