24 stundir - 20.09.2008, Blaðsíða 43

24 stundir - 20.09.2008, Blaðsíða 43
24stundir LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 2008 43 Fullt af flottum greinum um hönnun og allt sem tengist heimilinu og umhverfi þess. Hauststemningin og rómantíkin, hvernig á að fegra heimilið fyrir haustið, kertin, teppin og fallegir litir. Heimili & hönnun Hafðu samband og fáðu gott pláss fyrir auglýsinguna þína Upplýsingar gefur: Kolbrún s 510 3722 kolla@24stundir.is Glæsilegt aukablað um fylgir 24 stundum miðvikudaginn 24. september. Elísabet Alba Valdimars- dóttir vínþjónn mælir með Grahaḿs Tawny 10 Years Old. Opinn ilmur af kanil, jarðarberjum og þurrkuðum ávöxtum. Hlynsýróp í munni með sedrusvið og lakkrís ásamt skemmtilegum hnetu- keim. Langt eftirbragð af ávöxtum og karamellu. Þrúg- ur: Portvín geta verið með hátt í 40 þrúgur. Land: Portú- gal. Hérað: Douro. 3.699 kr. Hráefni: 400 grömm súkkulaði 300 grömm smjör 225 grömm sykur 60 grömm kakó 10 egg Aðferð: Súkkulaði og smjör er brætt yfir vatnsbaði. Síðan er sykri og kakói hrært saman við. Eggin eru aðskil- in, eggjarauðunum er blandað saman við súkkulaðiblönduna einni og einni í senn. Á meðan eru eggjahvíturnar þeyttar þar til þær eru stífar. Gæta verður þess að þeyta þær ekki of mikið. Því næst er hvítunum bætt varlega saman við. Deigið er sett í vel smurt smellu- mót og bakað við 180°C í 35 mín- útur. Borin fram með þeyttum rjóma og fullt af ferskum berjum. EFTIRRÉTTUR Himnesk súkkulaðiterta 24stundir/Ellert Grétarsson Hráefni: 800 grömm skötuselur Marinering: 50 grömm engiferrót 4 hvítlauksgeirar 2 fersk rautt chili 4 msk. hunang 1lime Aðferð: Allt hráefnið í marineringuna er maukað í drykkjarblandara og sett yfir vel hreinsaðan fiskinn. Þetta er gert daginn áður og fiskurinn geymdur í kæli yfir nótt. Áður en fisknum er pakkað inn í tortilla-kökurnar er hann þerraður á papp- írsþurrku, skorinn í lengjur eftir endilöngu og steiktur létt á pönnu. Því næst er hann lagður á kökurnar með sveppum og blaðlauk sem svitað hefur ver- ið á pönnu og rúllað upp, bakað í 180 gráðu heitum ofni í 10 mínútur. Þessi réttur fer frábærlega vel með balsamic glace sem finnst í öllum betri versl- unum og þurrkaðri hrásk- inku. Hráskinka er einfaldlega lögð á smjörpappír og þurrkuð í 80 gráðu heitum ofni í um það bil klukkustund. AÐALRÉTTUR Marineraður skötuselur Elísabet Alba Valdimarsdóttir vínþjónn mælir með Franck Millet Sancerre Rouge 2006. Ríkur ilmur af rauðum skógarberjum með vott af reyk. Gómsæt kirsuber og rifsber í munni með mjúk rúnnuð tannín. Létt flauelsfylling með langan endi. Þrúga: Pinot Noir. Land: Frakkland. Hérað: Loire. 1.990 kr. 24stundir/Ellert Grétarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.