Eintak - 04.08.1994, Blaðsíða 1
hf. fýrír 200
ra verð
boðið
Páll Kr. Pálsson og félagar
fengu Sól hf. fyrir mun lægra verð
en lánardrottnar settu sem skilyrði
fyrir áframhaldandi rekstri gömlu hluthafanna.
Samanburður á þeim skilyrðum
sem Davíð Scheving Thor-
steinssyni og gömlu hluthöfun-
um voru sett, og þeim kjörum sem
Páll Kr. Pálsson og félagar fengu
fyrirtækið á, sýnir að lánardrottn-
arnir sem tóku fyrirtækið yfir hafa
slegið urn 200 milljónir af kaup-
verðinu.
Fyrir það fyrsta var Davíð og
gömlu hluthöfunum gert að taka
yfír 630 milljónir af skuldum fyrir-
tækisins. Samkvæmt kaupsamningi
Páls Kr. og félaga taka þeir 600
milljónir af skuldunum yfir. Þetta
segir þó ekki alla söguna þar sem
gosverksmiðjan var utan við skil-
yrðiri sem Davíð voru sett en fylgdi
hins vegar með í kaupunum til Páls
Kr. og félaga. Þeir seldu verksmiðj-
una síðan aftur fyrir 50 milljónir af
skuldunum. Það má því segja að
Davíð og gömlu hluthöfunum hafi
verið gert að taka yfir 630 milljónir
af skuldnum en Páll Kr. og félagar
hafi aðeins tekið 550 milljónir.
Samanburðurinn verður enn
verri fyrir Davíð þegar litið er til
þess að honum var gert að greiða
upp þessar skuldir á tíu árum og
borga 10 prósenta vexti af þeim á
tímabilinu. Samkvæmt kaupsamn-
ingi Páls Kr. og félaga skal greiða
niður skuldirnar á sautján árum
með jöfnum greiðslum og aðeins
6,3 prósenta vöxtum.
Davíð var síðan gert að greiða
rao milljónir í hlutafé og allt í stað-
greiðslu. Hlutaféð sem Páll Kr. og
félágar koma með inn í fyrirtækið
er ekki nema 100 milljónir. Þar af
þurfa þeir aðeins að greiða 40 millj-
ónir út en afganginn á einu ári.
Haustkosningar
Von á spennandi
prófkjörí sjálfstæð-
ismanna 12
Pólitíkin suður með sjó
Sviptingar í vænd-
um hjá Fram-
sóknarmönnum 13
Framboðsmál á Norður-
landi vestra
Pálmi á Akrí óráð-
inn 9
Stjórnmál á Vestfjörðum
Þrýst á Bjargvætt-
ina að gefa kost á
sér 9
Alþýðubandalagið á
Austfjörðum
Hjörleifur leiðir
<Æ
atram
Leikhúslífið í vetur
Hvað verður á fjöl-
unum?
Taktu helvítis typpið með
þér!
Hugleiðingar um
femínisma
Brussel-múrinn
Ast, skítur oi
drulla sum
ð '6