Eintak - 04.08.1994, Blaðsíða 5
O Guðmundur Bjarnason varaformaður?
© Silungsveiði á stéttinni í Hveragerði
© Landsvirkjun seinheppin
© Fiskmarkaðirnir beinlínutengdir
Flokksþing
Framsóknarflokksins
verður haldið í
haust en ekki
er búist við
að þar
dragi til
neinna
stórtíð-
inda.
Menn
velta
helst fyr-
ir sér
hverjir
muni berj-
ast um stól
varaformanns
flokksins en eftir að
Halldór Ásgrímsson varð
formaður hefur hann staðið
auður. Einn kandídat er þegar
kominn fram í dagsljósið en
það er Guðmundur Bjarna-
son, ritari og þingmaður
flokksins í Norðurlandskjör-
dæmi eystra. Heyrst hefur að
Guðmundur hyggist flytja sig
um set og
bjóða sig
næst fram í
Reykjanes-
kjördæmi en
hann vísar
þeim sögu-
sögnum al-
farið til föð-
urhúsanna...
urbæjarlauginni og hefur hún
hlotið nafnið Smugan. Fiskarn-
ir svamla um í gróðurlausu
vatninu og eiga sér enga und-
ankomu auðið frá veiðimönn-
unum á bakkanum. Hætt er
við að Magnús Skaphéðins-
son fiskavinur myndi bannfæra
iaugina ef hann sæi aðfarirnar
en að und-
anförnu hef-
ur hann
harðlega
gagnrýnt
laxveiðimenn
í fjölmiðlum.
Magnúsi
þykir sér-
lega sárt
að horfa
upp á nýaldarsystur sína,
Guðrúnu Bergmann,
sem er landsfræg veiði-
kló, murka iífið úr hverj-
,um stórlaxinum á fætur
öðrum og finnst mótsögn
í þessari iðju og predikun-
um hennar um kærleika og
engla á öldum Ijósvakans...
Landsvirkjun ætlar seint
að ganga að hafa eitt-
hvað fé upp úr raforku-
sölu til íslenska álfélagsins.
Fyrr á árinu var útlitið um
auknar tekjur af sölunni nokk-
uð gott því álverð hækkaöi á
heimsmarkaði en orkuverðið
tekur meðal annars mið af því.
Dollarinn hefur hins vegar farið
lækkandi að undanförnu og
þar með hefur hin fyrirhugaða
tekjuaukning að mestu étist
uþþ. Áætluð sala raforku
Landsvirkjunar til Isal á þessu
ári er metin á 1400 milljónir
króna en var 1300 hundruð
milljónir í fyrra. Aukningin er að
miklu leyti fólgin i auknum
kauþum (sals á ótryggðri orku
fra Landsvirkjun...
Hvergerðingar eru sér-
lega hugmyndaríkir
þegar kemur að því að
laða ferðamenn til bæjarins
eins og kunnugt er. ’
sumar hefur verið
starfræktur mark-
aður í garnla tí-
volíinu og í
tjörninni fyrir
utan húsið
þar sem áður
var hægt að
sigla á
gúmmíslöng-
um er nú
hægt að
stunda silungs-
veiði. Tjörnin
minnir helst á
grunnu laugina í Vest-
Búið er að tölvutengja
fiskmarkaði landsins og
fiskkaupendur geta nú
tekið þátt í upþboðum þeirra í
gegnum einkatölvur. Fyrirtæk-
ið sem stendur fyrir þessari
nýjung er Reiknistofa fisk-
markaðanna en hún hefur
aðsetur sitt í Njarðvík.
Kaupendur geta séð fisk-
framboð fyrir uppboð á
mörkuðunum og hagað
boðum sínum eftir því.
Þessi tölvuvæðing mun
spara fiskkaupendum
sporin en hingað til hafa
þeir eytt miklum tíma og
fyrirhöfn í að geysast
landshorna á milli og oft
komið tómhentir til baka úr
leiðöngrum sínum...
RENAULT
fer á kostum!
Hann er
litli, sæti
ærslabelgurinn
- fullur af orku,
fljúgjandi liðugur
og skemmtilegur.
Aðrir í
fjölskyldunni
eru auðvitað
mjög stoltir af
Twingo litla.
Twingo - einstakur bíll
á frábæru verði - frá kr. 838.000.-
Komdu og kynntu þér hann betur!
(..þá munt elska harm e'ms og við hin.)
Bflaumboðið hf.
Krókhálsi 1 • Reykjavík • Sími 876633
TÓNLEIKAR MEÐ
mm
í KVÖLD KL. 21.00
STRAIVDGÖTU, HAFNARFIRÐI
MIÐAVERÐ KR. 1000.- VIÐ IMGMGIM, SÍMI 650123
FILMA FYLGIR
FRAMKÖLLUiy
Framköllun á 60 mínútum
25 ára reynsla við litaframköllun og
fullkomnustu vélar sem völ er á, tryggja
gæðaframköllun og vönduð vinnubrögð.
Alltaf í leiðinni - bílastæði við dyrnar
UOSMYNDAVORU-
VERSLUNIN
HRAÐFILMAN
Drafnarfelli 12, (Fellagörðum)
Sími 76699