Eintak

Issue

Eintak - 09.06.1994, Page 21

Eintak - 09.06.1994, Page 21
Sarah Cracknell, söngkona Saint Etienne er í miöju sándtesti þegar viö komum í Terminal Expose tónleikasalinn. Úti er sólin hærra á lofti en maður á að venjast og rótarar hljómsveitarinnar eru önnum kafnir viö að bera inn restina af græjunum sem á aö nota á tónleikunum um kvöldið. Pete Wiggs er á sviðinu með Söru en þriöji meðlimur Saint Etienne, Bob Stanley, sést hvergi. Við setjumst rólegir viö barinn og fáum okkur bjór. Viö eigum það skiliö, höfum þvælst frá WBb. London til Parísar og frá París til Nancy til að hitta Saint Etienne. ískaldur Solinn bragð- ast vel. Eftir smástund kemur Jane Roberts, sem stjórnar tónleikaferðinni, til okkar og segir aö Sara, Bob og Pete komi eftir smástund... 5ara Pete Bab Jón Kaldal, Eiður Snorri og Einar Snorri fóru til Nancy, hundraö þúsund manna bæjar í Frakklandi, til fundar við Saint Etienne.

x

Eintak

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.