Vikublaðið - 19.11.1992, Blaðsíða 11

Vikublaðið - 19.11.1992, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 19. nóvember 1992 VIKUBLAÐIÐ 11 UMH VERFISHORNIÐ Græna nenð er svarið Hinir áhugasömustu geta l£ka far- ið í ferðalag um INTER NET sem veitir aðgang að upplýsingum frá öllum heimshomum. Græna netið verður hluti af Islenska menntanetinu, sem er einhver merk- asta nýjung í íslenskum skólamálum sem fram hefur komið hin síðari ár. Og eins og mörg önnur framfara- mál, er Islenska menntanetið þróað á landsbyggðinni, nánar tiltekið af Pétri Þorsteinssyni og félögum á Kópaskeri. Einar Valur Ingimundarson hverftsmal og hins vegar tölvurað- stefnuvettvang um ýmsa innlenda málaflokka umhverftsins. Einar Valur Ingimundarson NET sem hefur auðveldað umhverf- isvemdarsamtökum um heim allan að koma boðum sín á milli. Á tölvuöld er það líka við hæfi að náttúruvemdarfólk tileinki sér papp- írslaus samskipti og þann hraða sem netfjarskipti hafa í för með sér. Um tvenns konar þjónustu verður að ræða. Annars vegar efnisflokka- tengdan upplýsingabanka um um- íslenskur almenningur hefur ekki haft greiðan aðgang að upplýsingum um umhverfismál. Því hefði mátt ætla að nýtt framvarp um upplýs- ingamiðlun í tengslum við EES- samninginn gæti bætt úr þessu að einhverju leyti. En frumvarps- drögin eru meingölluð og spuming hvort þama er ekki um hreina afturför að ræða. 4. grein frumvarpsins virðist t.d. útiloka marga stærstu málaflokkana, sem venjulega em gerðar flestar athugasemd- ir við. Svo vitnað sé beint í fyrirhugað frumvarp: „Ráðherra hefur heimild til að synja beiðni um upplýsing- ar, sem geta haft áhrif á : a. öryggi ríkisins og vamarmál. b. alþjóðasamskipti. c. mál sem em í rannsókn eða á fmmstigi rannsóknar hjá stjóm- völdum. d. að öryggi almennings verði skert. e. mikilvæga viðskiptahagsmuni stjómvalda, einstaklinga og fyrir- tækja að meðtöldum hugverka- rétti nema með samþykki við- komandi. f. úrslit mála sem enn em á undir- búningsstigi. g. einkahagi manna nema sá sam- þykki sem í hlut á. h. umhverfisvernd." Bestu viðbrögðin við svona send- ingum em að virkja óháðar, innlend- ar upplýsingaveitur. Verður það gert með víðtengdu tölvufjarskiptaneti sem allir geta fengið aðgang að. Fyr- irmyndin er hið breska GREEN . . .góðir f/rir snjóinn og slabbið... Á þessari mynd er að vísu bara einn PUFFINS - NOVA skór, en PUFFINS skór ó bóða fætur fóst hjó Axel Ó. á Laugavegi 11. PUFFINS skórnir eru fóðraðir með íslensku gæruskinni. Samspil þel- og toghóra í íslensku ullinni skapar góða og létta einangrun. „Pull-up" leðrið er sérvalið þykkt evrópskt gæðaleður. Það fær sérstaka feitismeðferð um leið og það er litað, sem ver leðrið og gerir það mjúkt og vatnsþolið. Þykktin er allt að 2,2 millimetrar en til saman- burðar er leðurþykktin í venjulegum skóm 1,2 - 1,4 mm. Leðrið nær líka lengra undir sólann en venja er og því er minni hætta ó að það rifni fró sóla eins og oft hendir. PUFFINS-NOVA skórnir eru hand- unnir og ekki aðeins sérhann- aðir fyrir íslenska veðróttu heldur og fyrir íslenska fætur. Einmitt, þeir eru heldur breiðari en venjulegir evrópskir skór. Semsagt það sem við þurfum ó fæturna í sjónum og slabb- inu. Skórnir fóst í stærðunum 36 - 45 á 6 980 krónur hjó AXEL Ó. á Laugavegi 11.

x

Vikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.