Vikublaðið


Vikublaðið - 17.03.1994, Blaðsíða 22

Vikublaðið - 17.03.1994, Blaðsíða 22
22 VIKUBLAÐIÐ 17MARS 1994 A myndiiini eruf.v. Ingibjörg Pétursdóttir, Guðný Halldórsdóttir, Gtsli Snorra- son, Puriður Pétursdóttir, Ingólfur B. Kristjánsson, Jónas Sigurðsson, Pétur Hauksson og Soffía Guðmundsdóttir. s Afélagsfundi 10. mars síðastlið- inn var framboðslisti Alþýðu- bandalagsins í Mosfellsbæ fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í vor á- kveðinn og er hann skipaður þannig: 1. Jónas Sigurðsson, bæjarfulltrúi. 2. Guðný Halldórsdóttir, kvik- myndagerðarmaður. 3. Gísli Snorrason, iðnverkamað- ur. 4. Ingibjörg Pétursdóttir, iðju- þjálfi. 5. Pétur Hauksson, læknir. 6. Þuríður Pétursd., líffræðingur. 7. Olafur Gunnarsson, fram- kvæmdarstjóri. 8. Þóra Hjartardóttir, hjúkrunar- fræðingur. 9. Þorlákur Kristinsson, myndlist- armaður. 10. Soffía Guðmundsdóttir kennari og hjúkrunarffæðingur. 11. Ingólfur Kristjánsson, kennari 12. Magnús Lárusson, húsgagna- smiður. 13. Grímur Norðdahl, bóndi. Framboðslisti Alþýðubandalags- ins á Akranesi fyrir bæjarstjórn- arkosningarnar 1994 var af- greiddur á stjórnarfundi 10. mars og kynntur á „listakvöldi" föstudaginn 11. mars síðastliðinn. Listann skipa: 1. Guðbjartur I lannesson, bæjar- fulltrúi 2. Sveinn Kristinsson, kennari 3. Ingunn Jónasdóttir, kennari 4. Bryndís Tryggvadóttir, verslun- armaður S. Georg V. Janusson, sjúkraþj. 6. Sigurður Hauksson, verkam. 7. Harpa Guðmundsdóttir, nemi 8. Þráinn Olafsson, trésmiður 9. Ágústa Friðriksdóttir, ljósm. 10. Ingólfur Ingólfsson, vélstjóri Sveinn Kristinsson. Happdrætti Alþýðubandalagsins VINNINGAR Dregið hefur verið í Happdrætti Alþýðubandalagsins og hlutu eftirtalin númer vinning. 1. vinningur, Nissan Sunny, frá Ingvari Helgasyni, kom á miða nr. 20942 2. vinningur, Nissan Micra, frá Ingvari Helgasyni, kom á miða nr. 32040 Vinningar 3.-11, níu tölvuvinningar frá Örtölvutækni, hver að andvirði kr 110,000, komu á miða nr. 3972, 3404, 141, 32018, 24398, 6972, 11302, 8495, 17803 Vinningar 12-19, átta ferðavinningar frá Flugleiðum hf., komu á miða nr. 32743, 20559, 24824, 3392, 31130, 20397, 26834, 10356 Vinningar 20-50, þrjátíu bókavinningar frá Máli og menn- ingu, komu á miða nr. 13863, 2823, 120, 12454, 2948, 16899, 9746, 16417, 28936, 5209, 19186, 26373, 17266, 23300, 23819, 23021, 7479, 16643, 16965, 16890, 6768, 12891, 11515, 22720, 9438, 22138, 22968, 14142, 32231, 24600, 8844 Guðbjartur Hannesson. 11. Guðrún Geirsdóttir, kennari 12. Guðný Arsælsdóttir, útibús- stjóri 13. Einar Gíslason, verkstjóri 14. Bryndís Guðjónsdóttir, verka- kona 15. Gunnlaugur Haraldsson, safn- vörður 16. Hulda Oskarsdóttir, vcrkakona 17. Jóna K. Ólafsdóttir, verkakona 18. Hannes Hjartarson, verkam. FLOKKSSTARFIÐ Æskulýðsfylking Alþýðubanda- lagsins í Reykjavík Félagsfundur í ÆFR verður haldinn mánudaginn 28. mars kl. átta á efstu hæðinni að Laugavegi 3. Á dagskránni er: Staða ÆFR Tillögur um breytt lög ÆFR Önnur mál. Stjórn ÆFR Æskulýðsfylkingin í Keflavík LISTAKVÖLD Ætlunin er að halda næsta Listakvöld ÆF í ný- uppgerðu húsnæði Alþýðubandalagsins í Kefla- vík laugardagskvöldið 26. mars kl. tíu. Fram koma Sovkhoz (nýja hljómsveit Heiðu trúbadors), Texas Jesús, Stingandi Strá o. fl. - Sjá nánari dagskrá í næsta blaði. Æskulýðsfylking Alþ.bandaiagsins Næsti opni fundur hefur yfirskriftina: „Peningar og Pólitík" Fundurinn verður haldinn mánudaginn 21. mars kl. átta að Laugavegi 3, efstu hæð. Frummælendur verða Stein- grímur J. Sigfússon alþingis- maður og Þorbjörn Broddason dósent. Allir velkomnir Steingrímur J. Sigfússon Birting Reykjavík ATVINNULcYSI - mannlegi þátturinn - 22. mars. Fundur þriðjudaginn 22. mars kl 20:30 á Kornhlöðuloftinu. Fundarstjóri: Guðrún Helgadóttir Frummælendur: Björn Grétar Sveinsson Gestur Guðmundsson Halldór Grönvold Katrín Feldsted Björn Grétar Sveinssor Halldór Grönvold Katrín Feldsted Guörún Helgadóttir Gestur Guðmundsson Birting Reykjavík ATVINNULEYSI - ábyrgð og úrræði - 6. apríl Fundur miðvikudaginn 6. apríl kl. 20:30 á Korn- hlöðuloftinu Fundarstjóri: Kristín Á. Ólafsdóttir Frummælendur: Ari Skúlason Hörður Bergmann ' Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Már Guðmundsson Rannveig Sigurðardóttir Alþýðubandalagið undir Jökli FRAMHALDSSTOFNFUNDUR Framhaldsstofnfundur Alþýðubandalagsfélagsins undir Jökli verður haldinn í Félagsheimilinu Klifi Ólafsvík, sunnudaginn 20. mars kl. 15:00 Dagskrá: 1. Lög félagsins 2. Kosning stjórnar. 3. Komandi sveitarstjórn- arkosningar. 4. Stjórnmála- viðhorfið. Jó- hann Ársæls- son, alþm. og ÓlafurRagnarGrímsson Jóhann Arsælsson Ólafur Ragnar Grímsson, alþm. og formaður Alþýðubandalags- ins. 5. Önnur mál. Undirbúningsstjórn. Kjördæmisráð Alþýðubandalags- félaganna í Reykjavík Fundur verður haldinn í Kjördæmisráði Alþýðu- bandalagsfélaganna í Reykjavík, föstudaginn 18. mars nk. kl. 17:30 á Hótel Holiday Inn v/Sigtún. Dagskrá: 1. Málefnasamningur Reykjavíkurlista Alþýðu- bandalags, Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og Kvennalista. - Afgreiðsla. 2. Framboðslistinn. - Afgreiðsla. F.h. stjórnar Kjördæmisráðsins Árni Þór Sigurðsson formaður Alþýðubandalagið Akranesi Opið í Rein öll mánudagskvöld frá kl. 20:30 - 22:00 Mánudaginn 21. mars kl: 20:20 - Þriggja ára áætlun Akranesbæjar. - Málefnahópar um atvinnumál og félagsmál. Allir velkomnir Stjórnin Alþýðubandalagið í Reykjavík UTANRÍKISMÁL Alþýðubandalagið gagnvart breyttri heimsmynd Félagsfundur Alþýðubandalagsins í Reykjavík verður haldinn mánudaginn 21. mars nk. í RIS- INU, Hverfisgötu 105. Fundurinn hefst stundvís- lega kl. 20:30. Fundarefni: 1. Kosning uppstillingarnefndar vegna væntan- legs aðalfundar félagsins. 2. Utanríkismál. Frummælandi: Ólafur Ragnar Grímsson, formað- ur Alþýðubandalagsins. Almennar umræður. 3. Önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til að mæta vel og stund- vísiega. stjórn ABR Alþýðubandalagið í Reykjavík Framboðsfagnaður Föstudaginn 18. mars verður framboðslisti og málefnastefnuskrá R-listans í Reykjavík lögð fram. Viö í Alþýðubandalaginu í Reykjavík fögnum þessum áfanga í að koma íhaldsmeirihlutanum frá völdum í Reykjavík með því að koma saman og skemmta okkur kvöldstund á framboðsfagn- aði. Fagnaðurinn verður haldinn í RISINU, Hverfis- götu 105 þennan sama dag; föstudaginn 18. mars, kl. 21:00. Ávörp: Guðrún Ágústsdóttir og Árni Þór Sigurðsson Skemmtiatriði Dans Veitingar verða seldar ve verði á staðnum. Aðgangaeyrir kr. 500,00 mann. Mætum öll og höldum up: pólitísk tómamót og njóti þeirra með skemmtilegu Stjórn ABR Guðrún Ágústsdóttir Árni Þór Sigurösson

x

Vikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.